Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 01.05.1964, Qupperneq 4

Verkamaðurinn - 01.05.1964, Qupperneq 4
 Tónleihar Pólýfónhórsins í Ahureyrarhirhju Korlnkórar Heimir í Skagafirði Sl. laugardag kom Heimir til Akureyrar og skemmti bæjarbú- um. Kórarnir á Akureyri sáu um móttöku og fyrirgreiðslu 'hér. Sungið var í Samkomuhús- inu kl. 17, við góða aðsókn og glymjandi undirtektir. Þetta eru bændur — vestan vatna, í Skagafirði, söngglaðir menn og .raddprúðir. Söngstjór- inn, Jón Björnsson á Hafsteins- stöðum, tendrar í þeim mússík- eldinn og töfrar fram það bezta, sem mögulegt er, hann er múss- íkin holdi klædd. Einsöngvarar með kórnum voru þrír að þessu sinni. Stein- björn M. Jónsson, Stefán Har- aldsson og Pétur Sigfússon, prýðilegir hver á sinn máta. — Söngskráin var fjölbreytt og mjög við alþýðuhæfi, enda líð- ur þeim lengi betur í brjóstinu, sem komu og hlustuðu á þessar langþjálfuðu náttúruraddir skagfirzkra bænda. Heimir fór svo til Dalvíkur og söng þar um kvöldið. Karla- kór Dalvikur heilsaði með söng og sá um móttökur þar, og það, sem bezt var, heimamenn og ná- grannar fylltu húsið og fögnuðu söngmönnunum með sérstakri alúð, enda tókst þeim enn betur en fyrr. Undirleikari með Heimi í þess- ari söngför var Guðmundur Jóhannsson Akureyri, og átti hann sinn góða hlut að því hve vel tókst för Heimis. Sveitarstjóri Dalvíkur þakk- aði gestunum komuna. Jón Bjömsson, söngstjóri Heimis, hefur helgað söngstarf- inu í heimasveit sinni hverja frístund sína í 40 ár. Er þá fyrst og fremst um Heimi að ræða, en einnig 2 til 3 kirkjukóra í ná- B L Ú S S U R mikið úrval stór númer P I L S slétt og plíseruð margar gerðir margir litir S L Æ Ð U R nýjar tegundir Verð fró kr. 26.00. Verzl. Ásbyrgi b.f. í söngför grenninu. Hann hefur þó búið búi sínu eins og hinir, svo ætla má, að hvíld hans og svefn hafi stundum orðið í minna lagi. Þetta er ómetanlegt menningar- starf í dreifbýlinu, og hefur áð- ur verið minnst á það hér í blað- inu, að slíka starfsemi beri að meta og launa. Sem betur fer eru það fleiri en Jón, sem þessa viðleitni stunda í fásinni, og fleiri menningarstörf unnin en við sönglíf. En á það má minna að Jón er tónskáld gott og setur sjálfur út allar raddir. Hæverska hans olli, að við fengum ekki meir að heyra nú af hans eigin verkum. Heyri slíkt ekki undir þá sjóði, sem listir eiga að efla, œttu önn- ur samtók, t. d. samvinnuhreyf- ing, búnaðarfélög, jafnvel átt- hagafélög, að efla þennan merka þátt í viðleitni hug- sjónamanna til að halda fólksbyggð í sveitum landsins. Þeim verður aldrei fullþakkað sitt starf. En hvaðan fá þeir þrek og tíma? Karlakór Dalvíkur Á sunnudaginn brá svo karla- kórinn á Dalvík sér í söngför austur. Söng fyrst í Skjólbrekku kl. 2 og á Húsavík kl. 9. I Skjólbrekku fögnuðu þeim söngbræður þeirra í Mývatns- sveit. Karlakór Mývatnssveitar, og fólk fyllti húsið. Fjórir ein- söngvarar voru með kórnum og Guðmundur Jóhannsson lék einnig undir fyrir þennan kór. Dalvíkingum var mjög vel fagn- að bæði í Mývatnsveit og á Húsavík, en þar sá karlakórinn Þrymur um móttökur. Ekki kann ég að dæma söng Dalvíkinga í þessari för, þar sem ég var ekki í röðum áheyr- enda, en eftir frammistöðu þeirra á síðasta Heklumóti má ætla að þeir hafi gert góða hluti. Söngstjóri karlakórins á Dalvík er Gestur Hjörleifsson. K. Aðalfundur Akureyrardeildar M.Í.R. — Menningartengsla ís- lands og Ráðstjórnarríkjanna samþykkti að efnt skyldi á veg- um deildarinnar til kvikmynda- viku og hefur nú verið ákveðið að hún verði dagana 3.—8. maí n. k. Verða sýndar kvikmyndir alla þá daga í Alþýðuhúsinu og hefj- ast allar sýningarnar kl. 21 (kl. 9 e. h.) Myndirnar, sem sýndar verða eru þessar og verða sýndar í þeirri röð, sem hér er talin: Pólýfónkórinn undir stjórn Ingólfs Guðbrandssonar, efndi til tónleika í Akureyrarkirkju sl. sunnudag. A efnisskrá voru mótettur frá 16. öld eftir Orlando di Lasso, Palestrina og Gesualdo, sálma- lög í raddsetningu J. S. Bach og nútímaverk (við texta úr Dav- íðssálmum) eftir svissneska tón- skáldið W. Burkhard (1900— 1955). Utan efnisskrár söng kórinn lög eftir Pál ísólfsson og Björg- vin Guðmundsson. Pólýfónkórinn hefur nú starf- að um sjö ára skeið við vax- andi orðstír, og hefur Ingólfur Guðbrandsson verið söngstj óri hans frá upphafi. Nú í vetur hef- ur frú Guðrún Tómasdóttir ann- „Rómeó og Júlía“, ballett- mynd eftir samnefndu leikriti W. Shakespeare við tónlist Prokoff j evs. Aðalhlutverkið dansar Galina Ulanova, frægasta og mest dáða núlifandi ballett- dansmær. — „Engisprettan“ eft- ir samnefndri sögu Tsjekov. Eitt aðalhlutverkið er leikið af Sergej Bondartjúk, sem er með- al fremstu leikara og kvikmynda leikstjóra Sovétríkjanna. — „Heiður himinn“ — „Evgeni Onegin“ ópera eftir Tsjaikovsky. „Leyndarmál tveggja úthafa“ azt raddþjálfun kórsins. Kórinn hefur einkum valið sér að við- fangsefni pólýfóniska tónlist, bæði frá fyrri öldum og nútíma- verk. Kórinn á þakkir skildar fyrir að leitast við að kynna al- menningi hina fögru kirkjutón- list þeirra meistaranna Orlando di Lasso, Palestrina og Gesualdo en verk þeirra svo og annarra höfunda frá þessu tímabili eru mönnum yfirleitt lítt kunn, enda sjaldan flutt. Frá þessum tónleik um verður einmitt flutningur þessarra verka einna minnisstæð astur. Hinn þýði, sérkennilegi blær þessarra mótetta naut sín sérlega vel í meðferð kórsins, hljómurinn mjúkur og túlkun- in látlaus og einföld. Söngur kórsins er mjög vand- aður, kórinn strangt agaður og — og „Friður fœddum“, en sú mynd hlaut viðurkenningu á kvikmyndahátíðinni í Feneyj- um 1962. Með öllum myndunum er annaðhvort enskt tal, eða enskur skýringartexti. Akureyrardeild M.Í.R. hefur nú yfir að ráða tveimur kvik- myndasýningarvélum, en það auðveldar mjög sýningar. Jafnhliða kvikmyndasýning- unum verður í Alþýðuhúsinu sýning svartlistarmynda eftir Verjensky. flutningur allur ber söngstjóra og raddþjálfara ágætt vitni. Hitt má svo deila um, hvort ekki hefði mátt gefa kórnum ör- lítið lausari tauminn, t. d. í hinum tignarlegu kórölum Bachs. En þá ber einnig að hafa í huga, að það sem skapar góð- an kór, er fyrst og fremst strang ur agi ásamt góðri raddþjálfun og alhliða tónmennt söngfólks- ins. Það vakti nokkra furðu, að kirkjan skyldi ekki vera sóma samlega setin á þessum ánægju- legu tónleikum, þar sem það er ekki ómerkur atburður í tón- listarlífi okkar, að vandaður kór er í uppsiglingu. Það er vafalaust að starfsemi Pólýfónkórins er ein af fáum tilraunum, sem hér á landi hafa verið gerðar til að byggja upp kór frá grunni, þann ig að gerðar séu kröfur til kunn- áttu og alvarlegra vinnubragða og ber að þakka þetta framlag til aukinnar tónmenningar á sviði kórsöngs. Það er leitt. ef heimsókn kórs ins til Akureyrar hefur orðið svo dýrt spaug, að hann sjái sér ekki fært að endurtaka hana á næstunni. Það hefði verið eðlilegt að gera ráð fyrir, að tónleikar þess ir færu fram á vegum Tónlistar félagsins og hefði félagið raunar mátt grípa þetta tækifæri fegins hendi, þar eð það hefur um ára- bil reynzt því fullerfitt að standa við skuldbfndingar sínar um ferna tónleika á ári. í annan stað hefði það verið verðugt verkefni Tónlistaf'félagsins að greiða götu kórsins hér svo fram arlega sem félagið lítur á það sem verksvið sitt að efla tón- menningu á Akureyri. S. G. Föstudagur 1. maí 1964 Frá Akureyrardeild M. í. R 4) — Verkamaðurinn

x

Verkamaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.