Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 15.05.1964, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 15.05.1964, Blaðsíða 1
aðurinn Verhamonnosambond islonds stofnað GALDRA-LOFTUR Stofnþing Verkamannasam- bans Islands var sett í félags- heimili Dagsbrúnar og Sjó- mannaf élags Reykj avíkur aS Lindargötu 9 klukkan 2 e. h. laugardaginn 9. maí. Hermann Guðmundsson formaður Verka- mannafélagsins Hlífar í Hafnar- firði setti þingið með ávarpi. Síðan flulti Hannibal Valdi- marsson forseti Alþýðusam- bandsins kveðju og árnaðar- óskir Alþýðusambandsins. Þá fór fram athugun kjör- bréfa. 23 félög höfðu tilkynnt þátttöku í stofnun sambandsins, en á þinginu voru mættir 43 full- trúar frá 22 félögum og voru kjörbréf þeirra samþykkt. Forsetar þingsins voru kjörnir Bj örgvin Sigurðsson, Stokks- eyri, Guðmunda Gunnarsdóttir, Vestmannaeyjum og Sigfinnur Karlsson, Neskaupstað. Þá flutti Björn Jónsson, for- maður Einingar á Akureyri, framsögu um hlutverk og starf- semi sambandsins, lög þess og fjárhagsáætlun. Hófust síðan al- mennar umræður um þennan dagskrárlið, er stóðu fram að kvöldverðarhléi. Var þá málinu vísaS til 2. umræðu og nefndar. Þingið kaus þrjár starfs- nefndir laga- og fj árhagsnefnd, kjaranefnd og uppstillinganefnd. I upphafi kvöldfundar á laug- ardag flutti Eðvarð Sigurðsson formaður Dagsbrúnar fram- söguræðu um viðhorfin í kjara- málunum. Að loknum almenn- um umræðum var málinu vísað til 2. umræðu og nefndar. Fyrir hádegi á sunnudag störfuðu nefndir, en klukkan 2 e. h. hófust þingfundir að nýju, og flutti þá Benedikt Gunnars- son byggingafræðingur, erindi um vinnurannsóknir og vinnu- hagræðingu og svaraði fjölda fyrirspurna þingfulltrúa. Voru þá tekin fyrir nefndar- álit og fyrst samþykkt lög og fjárhagsáætlun fyrir sambandið og síðan ályktun um kjaramál. Þá var kosin stjórn fyrir sam- bandið og er hún þannig skipuð: Formaður Eðvarð Sigurðsson, Reykjavík, varaformaður Björn Jónsson, Akureyri, ritari Her- mann Guðmundsson, Hafnar- firði, gjaldkeri Björgvin Sig- urðsson, Stokkseyri og með- stjórnendur: Guðmunda Gunn- arsdóttir, Vestmannaeyjum, Sig- finnur Karlsson, Neskaupstað, og Oskar Garibaldason, Siglu- firði. I varastjórn voru kjörnir Guðmundur J. Guðmundsson, Reykjavík, Margeir Sigurðsson, Sandgerði og Jón Asgeirsson, Hrísey. Formaður, varaformaður og ritari sambandsins mynda fram- kvæmdanefnd. Samþykkt var að næsta þing sambandsins skuli haldið í maí- mánuði 1965 og að þau félög sem ganga í sambandið fyrir þann tíma eða á því þingi skuli teljast stofnfélög. Meðlimaf j öldi þeirra félaga er að stofnun sambandsins standa er nú um 8500. Stúdentar frd Osló Væntanleg er hingað til bæj- arins 19. þ. m. Sinfóníuhlj óm- sveit stúdenta frá Osló og munu þeir halda einn konsert hér. Verður það 19. maí. Forsala aðgöngumiða verSur í BókabúSinni Huld, og hefst á föstudag kl. 9. Barnaheimili I.O.G.T. að Bögg- versstöðum tekur til starfa 20. júní n.k. Börn á aldrinum 5—8 ára sitja fyrir um dvöl. Tekið verður á móti umsóknum naestu daga hjá Jóni Kristinssyni, Ráðhústorgi 3, sími 2131, sem veitir allar nónari upp- lýsingar. — Barnahemilisnefndin. SíSastliðinn föstudag hafði Leikfélag Akureyrar frumsýn- ingu á leikriti Jóhanns Sigur- jónssonar, Galdra-Lofti, undir leikstj órn Ragnhildar Stein- grímsdóttur. Galdra-Loftur er eitt hinna fáa, þjóðlegu, rammíslenzku leikrita, sem er aS finna í leik- bókmenntum okkar, og nýtur aS verðleikum mikilla vinsælda. Langt er þó orðið síðan Loftur hefur sézt á sviðinu hér, en hann var leikinn hér 1927 og lék Har- aldur Bj örnsson titilhlutverkið. Með önnur helztu hlutverk fóru þá: Gísli R. Magnússon, Álf- heiður Einarsdóttir, Sigríður Stefánsdóttir, Jóhann Þ. Kröyer, Steinþór Guðmundsson, Svava Jónsdóttir og Páll Vatnsdal. Að þessu sinni hefur leikari frá Reykjavík verið fenginn til aS fara meS titilhlutverkiS, hinn snjalli Gunnar Eyjólfsson. Hann er eini atvinnuleikarinn í þeim hóp, sem þarna kemur fram, og hefur því eSlilega nokkra sér- stöðu. Hann hefur og áSur farið með hlutverk Lofts á sviSi í Reykjavík. Er fljótsagt um leik Gunnars, aS hann er meS ágæt- um. Ýmsir hinna akureyrsku leik- ara, sem þarna koma f ram standa sig og meS ágætum, og sumir gera betur en ég minnist áSur aS hafa séS til þeirra. Á þaS sér- staklega viS leikstj órann, Ragn- hildi, sem fer meS hlutverk Steinunnar og gerir því mjög góS skil. VerSur leikur hennar í þessu hlutverki áreiSanlega mörgum minnisstæSur. Þórey ASalsteinsdóttir, sem leikur Söngskemmtun KarlakórsIAkureyrar ViS höfum hlýtt á árangur vetraræfinga kórsins og viljum óska honum hamingju. Hann söng í Samkomuhúsinu s.l. laug- ardag viS sérlega góSar undir- tektir og blómregn. Má þaS einkum skrifast á tvo nýja kappa, sem nú sáust meS í fyrsta sinn: Einsöngvarann Jóhann Daníelsson og hinn efnilega unga undirleikara Jón HlöSver Askelsson, son söngstj'órans, Ás- kels Jónssonar. Askell Jónsson hefur nú bráS- lega stjórnaS þessum kór í 20 ár. ÞaS eru nú aSeins þrír eSa fjórir menn meS, sem þá sungu fyrst. Þetta sýnir kannske ofur- lítiS viS hvaSa erfiSleika er aS fást í uppbyggingu kórs. StöSug mannaskipti og innkoma nýrra krafta hljóta aS mæða mjög á söngstj óra um þj álfun. Þó er það lífsnauðsyn. ViS sáum nú á þessari söngskemmtan, að í hægri fylkingararm vantaSi Jó- hann KonráSsson, sem forSum daga setti aSalsmerki á kór þenna. I vinstri arm vantaSi hinn djúpa og hreinræktaSa bassa Magnús Sigurjónsson, sem eitt sinn var grunnur undir stórum veruleik, einnig vantaSi þar Eirík Stefánsson, sem var prýðis söngmaður og félagi í þessum kór. Þetta er blóðtaka, ef ekki koma númer í staðinn. Samt sem áður er Karlakór Akureyrar virSulegur félags- skapur og vekur ákveSnar fagn- aðarkenndir, kannske fyrst og fremst vegna þess að Áskell er lifandi músikmaður og hlýtur að tendra glóð í samstarfsmönnum sínum, sem margir hverjir leggja sig alla fram. En það má aldrei gleyma því, er kórar okkar eru dæmdir, að þetta er ekki atvinnu- lið, heldur áhugamenn, sem vinna sinn fulla vinnudag fyrir lífsbrauði sínu og leggja æfing- arnar á sig, eftir vinnutíma. Hvað gerum við hinir við þessa frítíma? Það, sem helzt virðist á vanta í kórnum eru milliraddir, í sterkum söng yfirgnæfir fyrsta rödd hinar. Annar bassi mætti vera sterkari, en á honum bygg- ist æSi mikiS í kór. Kannske er kórinn beztur í veikum söng, s.b. Dansvísa, eftir Hans L. Hassler. Gaman var aS heyra, Golan mín, ágætt kórlag eftir Jóhann 0. Haraldsson. Og söngurinn fór batnandi eftir því sem á leið. Sólólögin, Sólskinsnætur eftir Schrader og Cavalleria Rusti- cana eftir P. Mascagni voru ágæt í flutningi kórsins. Ein- söngvarinn Jóhann Daníelsson skilaSi hlutverki sínu meS prýSi, jafnvel þótt hann gengi ekki í þetta skipti heill til skógar og væri lítt undir búinn. Jóhann hefur stundaS söngnám hjá Vin- cento Demetz í Reykjavík og í söngkennaradeild Kennaraskól- ans. Hann hefur sungiS meS öSr- um kórum, t. d. FóstbræSrum. Hann mun ágætur söngvari. I heild má þakka Karlakór Akureyrar fyrir sönginn. Hann hefur bætt viS nýjum viSfangs- efnum og hann gladdi áheyrend- ur mjög, meS söng sínum í þetta sinn. Hann endurtók söng- inn annan dag og syngur nú í kvöld enn fyrir almenning í Sjálfstæðishúsinu. Menn ættu að styðja að sönglífi í bænum með því að sækja þessar söng- skemmtanir. Persónulega þakka ég undir- leikaranum unga og óska honum frama. Þökk þér í heild, Karla- kór Akureyrar. k. biskupsdótturina, fer einnig vel með sitt hlutverk og eðlilega. Yfirleitt virðist val leikara hafa tekizt óvenjuvel. GuSmundur Magnússon leikur biskupinn á Hólum og er mjög biskupslegur. Anna Björnsdóttir er aftur á móti varla nógu ma- dömuleg í hlutverki frúarinnar. GuSmundur Gunnarsson leik- ur ráSsmanninn og er aS vanda traustur og öruggur á sviSinu og nær vel aS skapa þá persónu, sem viS ímyndum okkur ráSs- manninn hafa veriS. Marinó Þorsteinsson er nýr á leiksviðinu hér. Hann fer með hlutverk Ólafs, vinar Lofts. Hann bregzt ekki í allerfiSu hlutverki. Loks verður ekki hjá því kom- izt að geta sérstaklega Kristjáns Kristjánssonar, sem leikur blind- an ölmusumann, og gerir það svo vel að sérstök ánægja er að fylgjast með honum. Rúmsins vegna er ekki hægt að fara lengra út í lýsingar á meðferð einstakra leikara á hlut- verkum sínum, en ótaldir eru þessir leikarar: Eva Þ. Haralds- dóttir, Steinn Karlsson, Árni Böðvarsson, Sæmundur Ander- sen, Jón Ingólfsson, Kjartan Ólafsson, Kristjana Jónsdóttir og Jón Ingimarsson. Flest eru þau í smáum hlutverkum, en skila þeim sómasamlega og sum vel. I heild er þessi leiksýning ein sú allra ánægjulegasta, sem hér hefur sézt um árabil, og þá um leiS öllum er að henni standa til sóma. LeikfélagiS hefur aukiS viS hróSur sinn og sömuleiSis leikstjórinn og flestir þeirra leik- ara, sem þarna koma fram. Væri betur aS svo mætti segja um hvert leikrit, sem hér er fært á sviS. Frá því frumsýningin var hef- ur veriS sýnt á hverju kvöldi og jafnan viS húsfylli. Er vel, aS þaS skuli þannig metiS, sem vel er gert. HEYRT Á GÖTUNNI AÐ í undirbúningi sé blað af „Okurkörlum" helgað Akur- eyri. AÐ stórir happdrættisvinningar séu liklegir til &S flýta fyrir gjoldþrotí. AÐ framundan séu útibússtjóra- skipti við Utvegsbankann ó Akureyri og muni Guðmund- ur I. og krataliðið standa þor ó bak við með góðum stuðningi Björns í Coca- Cola.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.