Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 15.05.1964, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 15.05.1964, Blaðsíða 3
Qutl í tá Steingrímur í Nesi tók að hugleiða liðinn vetur og sá, að hann hafði sofið á verði. Eftir sumarmál kom hret og skáldið gaf eftirfarandi skýringar: Veturinn fór sem fleiri á fyllirí um áramót, sofnaði störfum sínum frá, síðan gránaði varla í rót. Vaknaði upp við vondan draum, viku eftir sumarmál, samvizkubitin sál hans aum og sá þá komna gróðurnál. Ok hann sér og ennið strauk, augun neri, — vorið hló, í norðrið þá hann reiður rauk og ruddi úr sér krapasnjó. Svo las einhver hagorður Þingeyingur eitthvað. Maður veit ekki hvort honum líkaði betur eða verr, en dómurinn varð þannig: Það er ekki á allra færi að yrkja svo, og naumast von, þetta er alveg eins og það væri eftir Hannes Pétursson. Flöskur Kona var að gera hreina íbúð- ina. í einkaherbergi eiginmanns- ins fann hún djöfuldóm af tóm- um flöskum. Hún spurði: Hefur þú keypt þær allar þessar, lax- maður? Nei, góða. Það skal ég sverja hvenær sem er, að tóma flösku hef ég aldrei keypt á ævi minni. Samgöngur — í gamla daga tók það einn mánuð að ferðast yfir Atlants- hafið og einn dag að fá passa til þess. Nú er þetta alveg öfugt. Faðir vor . . . Mamman var að láta 4 ára kút lesa kvöldbænirnar, en hann neitaði að halda áfram, þegar faðirvorinu lauk. — Þú verður nú að minnsta kosti að signa þig, svo að ekkert illt komizt að þér í nótt, sagði móðirin. — Nú, er þá ekkert gagn í faðirvorinu? spurði sá litli. Þessarar vísu hefur verið krafizt á prent: Gaman væri að vera slingur vísna-smiður eins og Jakob „íslendingur“ er, því miður. x. 2. ferð af 16 hópferðum í sumar. MALLORCA 31. maí — 17 dagar Vinsælasti ferðamannastaður ólfunnar ásamt dvöl í Kaupmannahöfn og London. Þetta er yndislegasti tími ársins á töfraeyjunni Mallorca. LÖND O G LEIÐIR Geislagötu - Sími 2942 Akureyri. TÓNLISTARSKÓLANS verða í Lóni laugardaginn 16. maí 1964 kl. 5 e. h. og í Borgarbíó sunnudaginn 17. maí kl. 8.30 e. h. Aðgangur að laugardagstónleikunum er ókeypis, en að- göngumiðar að sunnudagstónleikunum verða seldir við inn- ganginn. TÓNLISTARSKÓLI AKUREYRAR. TILKYNNING Þeir sem gerast vilja stofnfélagar í Hjarta- og æða- sjúkdómavarnarfélagi Akureyrar og nágrennis geta rit- að nöfn sín á lista, sem liggja frammi hjá eftirtöldum stofnunum: Landsbanki íslands, Akureyri Útvegsbanki íslands, Akureyri Búnaðarbanki íslands, Akureyri Skrifstofa K.E.A., Akureyri Póststofan Akureyri Póststofan Dalvík Virðingarfyllst, STJÓRNIN. BORGARBÍÓ Simi 1 500 SÝNING ANNAN HVÍTASUNNU- DAG KL. 8.30: Elmer Gantry Heimsfræg, ný amerísk stórmynd í litum, byggð ó samnefndri sögu Nóbelsverðlaunaskóldsins Sinclair Lewis. AÐALHLUTVERK: Burt Lancaster (fékk „Oscars-verðlaunin" fyrir leik sinn í pessari mynd) Jean Simmons Arthur Kennedy Shirley Jones (einnig „Oscars-verðlaun) Leikstjóri: Richard Brooks, en hann fékk „Oscars-verðlaunin" fyrir bezta kvikmyndahandritið. fslenzkur texti BÖNNUÐ YNGRI EN 14 ÁRA. Kringsjó vikunnar Messað í Akureyrarkirkju ó hvíta- sunnudag kl. 2 e. h. — Sólmar nr. 248, 243, 236 og 675. P.S. Messað ó sjúkrahúsinu kl. 5 sama dag. Sólmar nr. 248, 43 og 675. — P. S. Messað verður í Lögmannshlíðar- kirkju hvítasunnudag kl. 10.30 f. h. (Ferming) Sólmar: 372 — 111 — 594 — 648 — 596 — 603 — 591. Bílferð verður úr Glerórhverfi kl. 10. — B. S. Messað verður í Akureyrarkirkju annan hvítasunnudag kl. 2 e. h. Sólmar: 238 — 109 — 220 — 240. — B. S. Brúðkaup. 1. maí voru gefin sam- an í hjónaband brúðhjónin Erla Agústsdóttir og Garðar Rósberg Steinsson landbúnaðarverkamaður. Heimili þeirra er að Lundi, Akureyri. 2. maí brúðhjónin Rut Hansen og Jón Dan Jóhannsson ketil- og plötu- smíðanemi. Heimili þeirra er að Norðurgötu 31. Ennfremur brúð- hjónin Ósk Jóhannesdóttir Vana- byggð 6B Akureyri og Sigurður Hannes Víglundsson, húsasmíða- nemi, Lækjargötu 6, Akureyri. GÆZLU KON U R ! Gæzlukonur verða ráðnar við leikvelli bæjarins frá 1. júní til 1. september. Stúlkur innan 18 ára, koma ekki til greina. — Umsóknir sendist undiYrituðum fyrir 16. þessa mánaðar. Fyrir hönd barnaverndarnefndar. Póll Gunnarsson. AKUREYRARHÖFN óskar að kaupa NOTUÐ BÍLADEKK, stærð 825 til 1200. — Dekkin afhendist við hús hafnarinnar á Nýjubryggju, Odd- eyrartanga. Hafnarvörður. Tilboð óskast Tilboð óskast í neðangreindar eignir þrotabús Brynjólfs Brynj ólfssonar. UPPBOÐ 1. Innbú á Hótel Akureyri. 2. Vöruleifar þrotabúsins frá Vöruhúsinu. Föstudaginn 15. maí 1964 verður opinbert uppboð í toll- geymslunni við Sjávargötu (sunnan við plastverksmiðjuna) og hefst kl. 4 e. h. Selt verður notuð skrifstofuhúsgögn, skrifborð, afgreiðslu- borð o. fl. 3. Alifugla og svínabú að Dverghóli, þar með talin fast- eign, bústofn og áhöld. 4. Býlið Grænhóll. 5. Tvær Taunus bifreiðir. Tilboðum sé skilað til undirritaðs fyrir 20. þ. m. Einnig verður selt eitthvað af bókum. Bæjarfógefinn á Akureyri. Bæjarfógefinn á Akureyri, 8. maí 1964. ÁbyrgSarmaSu.T: Þorsteinn ]ónatansson Föstudagur 15. maí 1964 Verkamaðurinn — (3

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.