Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 19.06.1964, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 19.06.1964, Blaðsíða 3
Cull í tfl Æetta ágœta kvœði sendi ein- hver mér. Það er eftir Frímann B. Arngrímsson, hinn merka vís- indamann og stórhuga, ort og birt 1917 af tilefni heimkomu Stephans G. Stephanssonar: FAGNABARSTEF: Heill þú óðsmiður ungrar þjóðar, ver þú velkominn frá Vestur- heimi; vakti hug þinn hjarta íslands, beindu för þína búa sveitir. Ber þú bræðrum, í borgum og sveitum, á ströndum og sléttum hins stolta Vínlands, ástar kveðjur Islands sona og heilla óskir horskra meyja. Veit ég að vaka vonir fornar um eining allra orra frænda; mætti enn veldi Væringja rísa, frá Garðaríki til Grænlands byggða. Veit ég að ósk mín vart mun fyrnast um eining göfugra gerskra þjóða, enn mættu einherjar eiga ríki Svíþjóðu frá til Furðustranda. Fróns á tindum sigurlogar ljóma lýðir vakna, mörgu þarf að sinna, stoltar hetjur stöngum móði vinna, stynja dvergar hörðum þjáðir dróma; háleitt takmark hvetur svinnar þjóðir, heimsins jötunkrafta temja og binda, eldinn, hafið, æsta himin-vinda; eitt sé ríki' á jörð, hver maður bróðir, fjötur vopna, fjötur gullsins þunga, fjötrar lyga, ráns og girndabáls skulu slitna, skulu hvergi sjást, þegar vaknar ása-þjóðin unga og af sér brýtur hlekki morðs og táls, en örlög vefa virðing, trú og ást. Nóttúrugripasofnið er opiS a\- menningi á sunnudögum kl. 2—4 e. h. Slmi safnvarðar er 2983. Minjasafnið, Akureyri. Opi6 alla daga fró kl. 13,30—16. Alveg lok- að mánudaga. — Ferðamannahópar geta skoðað safnið aðra tíma eftir samkomulagi við safnvörð. Símar 1162og 1272. I FERÐASKRIFSTOFAN IÖND 8 IBMR REYKJAVÍK Aðalstræti 8 AKUREYRI við Geislagötu Glæsilegr ferðalög! UTANLÁNDSFERÐIR: MÁLLORCA 30. ógúst 17 dagar Kaupmannahöfn — Palma — London MALLORCA 26. júní 11 dagar Gautaborg ¦— Palma — Gautaborg RHODOS í EYJAHAFI 6. júl 23 dagar CPH — Rhodos — CPH — Gautaborg HEIMSSÝNINGIN —MIAMI 7. júlí og 15. september 14 dagar NORÐURLANDAFERÐ 17. júlí 21 dagur CPH — Gautaborg — Stokkhólmur — Leningrad Helsinki — Oslo SPÁNARSTRENDUR 24. júlí 19 dagar París — Barcelona — Costa Brava — Granada Cordoba — Sevilla — Jerez de la Fronbera — Gibraltar Torremolinos — Costa del Sol — Malaga — London ÍTALÍA 6. ágúst 22 dagar STÓRBORGIR EVRÓPU 14. ágúst 18 dagar SVARTAHAFSSTRENDUR 17. ágúst 20—25 dagar Flug eða Gullfoss heim frá Kaupmannahöfn. EDINBORGARHÁTÍÐIN 21. ágúst 13 dagar AFRÍKA Safari til Austur-Afríku síðast í september 21 dagur Verð: ca. kr. 36.000.00 IT FERÐIR: Skipulagðar einstaklingsferðir HVENÆR SEM ER — HVERT SEM ER FERÐASKRIFSTOFAN Lönd & Leiðir AKUREYRI VIÐ GEISLAGÖTU SÍMI 2940 Gongið vel iim garðinn Lystigarðurinn á Akureyri hef ur nú verið opnaður almenningi, og verður fyrst um sinn opinn daglega frá kl. 9 f. h. til 10 e. h. — Á öðrum tímum er óviðkom- andi óheimil öll umferð um garð inn. Umsjónarmaður garðsins hef- ur beðið blaðið að birta nokkr- ar þær reglur, sem settar hafa verið varðandi umgengni í garð- inum, og eru þær þessar: Dvöl á grasblettunum aðeins leyfð, þar sem gras er lítið og nýlega slegið. — Traðkið ekki á jöðr- unum meðfram gangstígum og blóma- og trjábeðum. — Hlífið grasinu, notið gangstígana og garðbekkina. — Takmarkið notk un teppa og rúmfata í garðin- um. — Valdið ekki hávaða eða ónæði. — Hendið ekki rusli eða bréfum í garðinn, setjið það í næstu ruslaskrínu. — Allir hóp- leikir og hlaup um garðinn stranglega bannað. -— Hendið ekki peningum í tjarnir eða gos- brunna. — Bannað er að vaða og sulla í tjörnunum og lækn- Lystigarðsstjórnar, að gestir garðsins hagi sér í samræmi við settar reglur og stuðli þannig að sem beztri umgengni um þerinan hálfrar aldar dýrgrip Akureyrar- bæjar. Kringsjo vikunnor um. — Það er ekki hættulaust fyrir smábörn að vera ein á ferð í garðinum eða með ófullnægj- andi leiðsögn, og því heimilast að vísa þeim út úr garðinum. — Sýnið góða umgengni og hjálpið til að aðrir geri það. Vegna illrar umgengni um kiósettin verður að fá lykla að þeim hjá starfsliði garðsins í hvert skipti, sem þau eru notuð, og kostar aðgangur að þeim eina krónu, sem greiðist um leið og lyklar eru fengnir. Barnavögnum má ekki aka um malargöturnar í garðinum, að- eins upp hellustéttina að norðan. Innan við hliðið má ekki skilja eftir nema einfalda röð af barna- vögnum til vinstri, mest 6—8 vagna. Það eru vinsamleg tilmæli Mcssoð í Akureyrarkirkju sunnu- daginn 21. júní kl. 10.30 árdegis. — Séra Halldór Kolbeins, fyrrverandi prestur í Vestmannaeyjum, prédikar. — Sálmar nr. 23, 354, 359, 5 og 684. — P. S. Frá Sjóstangaveiðifélogi Akureyrar. — Áætluð sjóferð nk. laugardag (á morgun). — Félagar láti skrá sig í síma 1 1 52 eða 2952. Frá skrifstofu skemmtikrafta. — Píanóleikararnir heimsfrægu, Azhken asy og Frager leika í Borgarbíó á mið- vikudagskvöldið. Aðeins þetta eina sinn. Hjónaband: — Þann 17. júní sl. voru gefin saman í Akureyrarkirkju brúðhjónin Unnur Guðrún Jóhanns- dóttir og Sigurjón Eðvarð Sigurgeirs- son, ketil- og plötusmíðanemi! — Heimili þeirra er að Laxagötu 3. Nonnahús er opið alla daga frá kl. 2—4 síðd. Amtsbókasafnið er opið alla virka daga nema laugardaga kl. e. h. Léreftstuskur hreinar og góðar kaupum við hæsta verði. Prenrsmiðja Björns Jónssonar h.f. Ábyrgðarmaður: Þorsteinn Jðnatansson Prentsmiðja Björns Jónssonar hf. TILKYNNING FRÁ SKATTSTJÓRA NORÐURLANDSUMDÆMIS EYSTRA. Skattskrá 1964 ásamt skrá um álagðan söluskatt 1963 liggja frammi í skattstofu umdæmisins að Strandgötu 1, Akureyri, og hjá umboðsmönnum skattstjóra frá 19. júní til 2. júlí n.k. að báðum dögum meðtöldum. I skattskránni eru eftirtalin gjöld: Tekjuskattur, eignarskattur, námsbókagjald, alman-natrygg- ingargjald, slysatryggingargjald atvinnurekenda, líftrygging- argjald atvinnurekenda, gjald til atvinnuleysistryggingarsjóðs og gjald til iðnlánasjóðs. Kærufrestur er til 2. júlí n.k. og skal kærum skilað til skatt- stofunnar eða umboðsmanns fyrir lok kærufrests. Akureyri, 18. júní 1964. HALLUR SIGURBJÖRNSSON skattstjóri. Föstudagur 19. júní 1964 Verkamaðurinn — (3

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.