Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 26.06.1964, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 26.06.1964, Blaðsíða 3
Qall í tá Einn af elztu og tryggustu vin- um blaðsins, Rósberg G. Snædal rithöfundur, hefur nú sent frá sér 101 hringhendu í fallegri og vel gerðri bók. Hann er öllum lesendum okkar vel kunnur og hér í blaðinu hefur hann átt marga snjalla stöku á síðum. Hann hefur einnig lengi annast þáttinn Skrjáf í skræðum, því Rósberg er fræðimaður og fjöl- lesinn í sögu þjóðarinnar. Rit- verk hans eru nú orðin allmikil að vöxtum og fjölbreytt. Hann skrifar sögur, ferðaþætti og yrkir ljóð. Þetta kver er skemmti legt og ekkert er eðlilegra en að við flettum því og nöppum það- an nokkrar stökur í dag: Morgunn. Dropasmáar daggir gljá, drjúpa strá á völlum. Þokubláir bólstrar á brúnaháum fjöllum. Á góðum þorra 1964. Vildargestir vítt um bæ vonir flestra yngja. Eins og bezt í byrjun maí birkiþrestir syngja. Úr Stökustundir á vori. Hlýnar vangur, grund og gil, grænir anga hagar. Okkur fangið fullt af yl færa langir dagar. Úr Stökustundir á hausti. Dvínar skartið, dökkna fer dagsins bjarti faldur. Sezt að hj arta og huga mér haustsins svartigaldur. Tíminn og vatnið. Þar sem streymir lítil lind ljúft er þeim, sem trega. Tíminn geymir gamla synd grafna heimullega. — C AM E L sokkarnir. Verð kr. 36.00. LIBELULLA Verð kr. 28.00. 4 pör kr. 100.00. K ATÍ A Verð kr. 29.00. Verzl. Ásbyrgi h.f MrMleri 17. j ú I í 21 dagur Kaupmannahöfn — Gautaborg Stokkhólmur — Leningrad — Helsinki — Oslo Örfá sœti laus. FERÐASKRI FSTOFAN LÖIVD & LEIÐIR AKUREYRI VIÐ GEISLAGÖTU SÍMI 2940 KVOLDFERÐIR Á ÞRIDJUDAGSKVÖLDUM: HRINGFERÐ: Svalbarðsströnd — Dalsmynni — Vaglaskógur. Brottför kl. 20.00 frá FERÐASKRIFSTOFU JÓNS EGILS Túngötu 2. — Sími 1650. Á FIMMTUDAGSKVÖLDUM: HRINGFERÐ: Um Eyjafjörð — Leyningshólar eða Hólafjall. Brottför kl. 20.30 frá FERÐASKRIFSTOFUNNI LÖND & LEIÐIR Geislagötu. — Sími 2940. Á LAUGARDAGSKVÖLDUM: HRINGFERÐ: Um Svarfaðardal, Dalvík og út í Ólafsfjarðarmúla. Brottför kl. 20.00 frá FERÐASKRIFSTOFUNNI SÖGU Skipagötu 13. — Sími 2950. Innritun i allar ferðirnar i sumar á öllum ferðaskrifstofunum. AUGLÝSING Skrifstofur embættisins verða lokaðar á laugardögum til 1. okt. n.k. Bæjorfógetinn ó Akureyri Sýslumaður Eyjafjarðarsýslu. intúðurinn Vikublað. — Útgefendur: Sósíalista- félag Akureyrar og Fulltrúaráð Alþýðu- bandalagsins í Norðurlandskjördæmi -y| eystra. Skrifstofa blaðsins er í Brekku- götu 5, Akureyri, simi 1516. — Ritstjórar: Þorsteinn Jónatansson (áb.) og Kristján Einarsson frá Djúpalæk. — Áskriftarverð kr. 100.00 árgangurinn. — Lausasöluverð kr. 2.00 eintakið. — Blaðið kemur að jafnaði út á föstudögum. — Prentað í Prentsmiðju Björns Jónssonar h.f., Akureyri. RÚÐUGLER, 3, 4, 5, 6 og 7 mm BIFREIÐAGLER (öryggisgler í allar tegundir bifreiða) Útvegum tvöfalt EINANGRUNARGLER Belgískt, í stálramma. Einkaumboð á Norðurlandi: BYGGINGAVÖRUVERZLUN AKUREYRAR hf. BYGGINGAVÖRUVERZLUN AKUREYRAR H. F. er flutt í Geislagötu 14 (Sjólfstæðishúsið, götuhæð) Gengið inn fró Glerórgötu. Ný sending af kápum væntanleg í dag. VERZL. BERNHARÐS LAXDAL Akureyringar - ferðamenn nortið sumarleyfið til að velja yður húsgögnin. Lítið inn á aðra hæð í Amarohúsinu, þar gefur að líta mesta húsgagnaúrval norðanlands. ÚTIBÚ Á NORÐFl RÐT Verkamaðurinn — (3 Föstudagur 26. júni 1964.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.