Verkamaðurinn - 26.06.1964, Blaðsíða 4
Verkamaðurinn
Sumarbúðirnar við Vesrmannsvarn. (Ljósm.: Ljósmyndasrofa Pérurs, Húsavík).
Sumarbúdír vid Vestmanns-
vatn vigdar n. Ir. sunnudag
Sunnudaginn 28. júní ætlar
biskup landsins, herra Sigur-
björn Einarsson, að vígja sum-
arbúðirnar við Vestmannsvatn í
Aðaldal S.-Þing., sem æskulýðs-
samband kirkjunnar í Hólastifti
heíur reist þar á staðnum.
Athöfnin hefst kl. 2 e. h. og til
aðstoðar verða æskulýðsfulltrúi
séra Ólafur Skúlason og prestar
í sambandinu, en kórsöng ann-
ast kirkjukór Grenjaðarstaðar-
sóknar. — Biskupinn predikar,
og verður guðsþjónustan, ef
veður leyfir, ,úti á svölum húss-
ins. — Allir eru velkomnir á
staðinn til þátttöku í hátíða-
höldunum, og geta þeir sem
óska, fengið veitingar þar að
lokinni vígslu.
Hafist var handa við smíði
sumarbúðanna 28. maí 1962 og
hornsteinn að byggingunni lagð-
ur þann 8. júlí sama ár. — Síð-
an hefur verkinu verið haldið
áfram, og er húsið fullgert. —
Daginn eftir vígsluna hefst sum-
arbúðastarfið með tveimur
drengjaflokkum í júlí og tveim-
ur flokkum fyrir stúlkur í ágúst.
Ennþá er möguleiki á að taka
nokkra unglinga á námskeiðin.
— Sumarbúðastjórar verða séra
Jón Kr. Isfeld og séra Bolli
Gústavsson.
Teikningar að húsinu og eftir-
lit annaðist Jón Geir Ágústsson
byggingafulltrúi, en yfirsmiður
var Svanur Jónsson. — Bygg-
inganefndina hafa þessir skip-
að: — Formaður séra Sigurður
Guðmundsson prófastur, Gylfi
Jónsson, séra Sigurður Haukur
Guðjónsson, og er hann flutti af
sambandssvæðinu, tók séra
Birgir Snæbjörnsson sæti í
nefndinni. —
I fjáröflunarskyni til stuðn-
ings þessu málefni verður efnt
til ferðahappdrættis. — Vinning-
ar eru flugferðir og skipsferð til
Evrópulanda, innanlandsferðjir
og ýmiss útbúnaður til ferða-
laga. — Dregið verður þann 15.
nóv. og hefst sala happdrættis-
miðanna við búðirnar þ.28. júní.
Margir einstaklingar, félög,
fyrirtæki og fleiri aðilar hafa
lagt fram hjálparhönd, sem
æskulýðssambandið þakkar af
alhug.
Miniiiiigarsjoðiir
^^¦^¦^^¦¦¦'^¦^¦^^***'^^' ^
VlSA VIKUNNAR
Þjóðin gnægragullið spinnur
góðan ávöxr srarfið ber.
Allr, sem höndin vinsrri vinnur,
vill sú hægri eigna sér.
x.
~J
Sjálfsbjörg, félag fatlaðra á
Akureyri og nágrenni, hefur
stofnað minningarsjóð um frú
Ragnheiði Hj altadóttur, er lézt
á síðastliðnu sumri, Ragnheiður
var mjög virkur félagi í Sjálfs-
björg, starfaði þar mikið og lét
sér m. a. sérstaklega annt um
föndurstarfsemi félagsins. Hefur
minningarsjóðnum því verið á-
kveðið það hlutverk að verða
til eflingar föndurvinnu hjá fé-
laginu, m. a. með því að standa
undir kostnaði af kennslu eða
leiðbeiningum á vegum félags-
ins í þeim greinum, sem til fönd-
urs teljast.
Hefur félagið Iagt fram kr.
14.500.00 sem stofnframlag til
sjóðsins og jafnframt ákveðið
að hafa kaffisölu einn dag árlega
og láta hagnaðinn renna í minn-
ingarsjóðinn. Þess er einnig
vænzt, að sjóðurinn hafi nokkr-
ar tekjur af gjöfum og áheitum.
Er ákveðið, að það fé, sem sjóðn
um kann að berast fyrir 1. nóv.
næstkomandi verði talið stofn-
fé sjóðsins, og vill sjóðstjórnin
vekja athygli þeirra, sem myndu
vilja styrkja sjóðinn, á því, að
æskilegt væri, að sem flestar
gjafir bærust fyrir þennan til-
tekna tíma, og teldust stofnfé og
gefendurnir í hópi stofnenda.
I stjórn sjóðsins eru: Adolf
Ingimarsson, Sveinn Þorsteins-
son og Heiðrún Steingrímsdóttir,
og veita þau móttöku gjöfum til
sjóðsins.
Kvöldferð
Hringferð um Svarfaðardal.
Viðkoma Dalvík og drukkið kaffi.
Ekið í Olafsfjarðarmúla og horft á miðnœtursól.
Laugardagskvöld (á morgun) kl. 20.
FERÐASKRIFSTOFAN
>*
Sími2950.
VINNINGAR
í Happdrætti Háskóla Is-
lands 6. fl. - Akureyrarumb.
100.000 kr. vinningur nr. 14434.
10.000 kr. vinningar nr. 2937
33188, 48285, 53943.
5.000 kr. vinningar nr. 2937
5671 7134 8040 13961 14783
17933 22097 23860 42008 53832
1.000 kr. vinningar nr. 1621
2949 3363 5207 5390 7004
7010 7114 7382 8283 8838
8976 11706 11894 11987 12254
12429 12691 13640 13957 14386
14426 14938 15557 17645 18041
19012 19430 20570 21677 22083
22234 22416 23008 23241 23552
24911 25961 29006 29312 29319
31152 31188 31561 31572 31600
33164 33192 33431 33437 36451
37011 37023 40588 40599 41177
42610 42614 43914 44583 44587
44831 44891 45313 45323 46474
46805 46809 46994 46997 47452
47465 49051 49085 49175 51709
51715 51725 52984 53000 53232
53833 56203 57885 57992 58026
(Birt án ábyrgðar).
Nonnahús er opið a\\a áaga fró
kl. 2—4 síðd.
Amrsbókasafnið er opið cilla virka
daga nema laugardaga kl. 4—7
e. h.
Svartdrkot
Fyrirhuguð er skemmtiferð í Svartárkot um Bárðardal
laugardag 27/6 kl. 13.30, ef næg þátttaka fæst.
Verð kr. 160.00.
FERÐASKRIFSTOFAN
Lönd & Leiðir
GEISLAGÖTU — AKUREYRI
SÍMI 2940
Vínnu-
ffltiMviir!
SKYRTUR
Verð f rá kr. 120.00.
STAKKAR
BUXUR
SAMFESTINGAR
PEYSUR
HÚFUR
ULLARSOKKAR
VEIÐIGALLAR
Hagstætt verð.
Herrodeild
SEL BENZÍN
og OLÍUR
Opið kl. 8—23.30
FERÐAN ESTI
við Eyjafjarðarbraut.
Sími 2466.
[ PERUTZ )
litfifmur
Gullsrniðir
Sigtiyggur og Pétur
Brekkugöru 5 — Sími 1524