Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 21.08.1964, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 21.08.1964, Blaðsíða 1
VALBJARKARHUSGÖGNIH • • VALBJORK H.F. GLERÁRGATA 28 SÍMI 2420 HEYRT Á GÖTUNNI AÐ meira hafi þótr liggja ó aS gero Barðsveginn en að hefja framkvæmdir við fyrirhug- aðar götur ofan Mýravegar. AÐ í bænum fyrirfinnist menn, sem séu mótfallnir stórvirkj- un við Laxó vegna þess, að þeir hafi aldrei fengið að veiða í ónni. AÐ ó næsta ríkisreikningi verði stærsti útgjaldaliðurinn: Ut- anfarir róðherra. AÐ þó geti menn líka reiknað út til hvers hafi þurft að hækka skattana. Vestur-þýzka skólaskipið Gorch Fock hefur nýverið verið í heimsókn í Hafnarfirði. I fyrra kom skip þetta til Akureyrar, og vor þessi mynd þó tekin. Geitur eru sjoldgæfar orðnar hér ó landi, en þó ekki aldauða. Þessi mynd er tckin suður í Árnessýslu. (Ljósm. G. J.) frd bdrrashólunum d Mureyri Barnaskólarnir á Akureyri hefja störf að nýju þann 1. september n.k. Börn fædd árin 1955, 1956 og 1957 eiga að mæta í skólum sínum þriðjudaginn 1. sept. n.k. klukkan 10 árdegis. Tilkynna þarf forföll. Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að skóli fyrir eldri börn hefst eins og venjulega um mánaðamótin september— október. Vegna þrengsla í Glerárskólanum verða skólaskyld börn, sem flutzt hafa í Glerárhverfi í sumar að sækja Oddeyrar- skólann. Skólasfjórar. NÝKOMIÐ ! jStukbr úr gerviskinni f. drengi og fullorðna. Pegsur fjölbreytt úrval. Nierfotnodur sérstaklega hagstætt verð. TILKYNNING FRÁ RAFVEITU AKUREYRAR Samkvæmt samþykkt rafveitustjórnar tilkynnist hér með að þeir rafmagnsnotendur sem nota rafmagn til hitunar á neyzlu- vatni og greitt hafa 82 aur/kwst. geta nú fengið sér mæli fyrir þessa notkun og greiði þá 35 aur kwst. Umsóknir um þessa breytingu skulu sendar skrifstofu raf- veitunnar. Rafveita Akureyrar. Berjaferð Iðja, félag verksmiðjufólks, efnir til berjaferðar að Nesi í Aðaldal n.k. sunnudag. Lagt verður af stað frá Ferða- skrifstofunni Túngötu 2 kl. 8.30 f. h. Fargjaldið er kr. 120.00 á mann, auk berjatínslugjalds kr. 30.00. Þátttöku þarf að tilkynna á Skrifstofu Iðju í kvöld, sími: 1544. Nefndin. Verkamaðurinn ÚTLENT KEX 22 teg. Hafnarbúðin h.f. og útibú.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.