Verkamaðurinn - 21.08.1964, Blaðsíða 8
- Hvfli ifrii!
Framhald af 4. síðu.
er litið, að við búum í eldfjalla-
landi, þar sem nýtt gos getur
hafizt hvar og hvenœr sem vera
skal. Austurvöllur er litlu örugg-
ari, þegar til þessa er liiið en
Dyngjufjöll eða Mývatnsöræfi.
En fœstum verður hugsað til
þessa, nema sérstakt tilefni gef-
ist. Annars er eins og flestir
haldi, að í þéttbýlinu sé öryggi
en hœtta á 'órœfum uppi.
Það er aðeins þegar húsin
hristast, eins og gerðist í Reykja-
vík í fyrrinótt, að einstaka manni
verður á að hugsa til þess, að
einhver hætta kunni að vera á
ferðum.
Þótt Húsavík legðist í eyði af
hraungosi, væri hœgt að koma
íbúum annars staðar fyrir, en
hvað yrði, ef Reykjavík hyrfi
undir vikur og hraun. Hvar
œtti að fá inni fyrir helming
landsmanna?
Þ.
TÉÉkólo
tekur til starfa á Akureyri 1. okt. n.k., ef næg þátttaka
fæst.
Inntökuskilyrði:
a) Umsækjandi hafi lokið iðnnámi eða
b) Umsækjandi hafi lokið gagnfræðaprófi og fullnægi
kröfum, er gerðar verða um verklega þjálfun.
Umsóknir um skólavist sendist eigi síðar en 15. sept. til
Jóns Sigurgeirssonar, skólastjóra, er veita mun nánari upp-
lýsingar.
Akureyri, 14. ágúst 1964.
Skólanefnd Iðnskóla Akureyrar.
AUGLÝSING
UM UMFERÐ
Samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar og með heimild i um-
ferðarlögum og reglugerð um umferðarmerki hafa nú verið
settar akreinar á göturnar við Ráðhústorg að austan, vestan
og norðan. Akreinar eru tvær og eru málaðar örvar á akrein-
arnar er sýna stefnuna, er hver akrein er fyrir. Ber ökumönn-
um að velja þá akrein, sem haganlegust er fyrir ætlaða stefnu.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
----------------1
VfSA VIKUNNAR
Lyga-Merðir lifa enn,
lóra fólkið trúa.
Svika-Hroppar og sómamenn
loman í friði búa.
y.
Frá Eyrarbúðinni:
Ódjri strdsyharíno
er kominn.
EYRARBÚÐIN
Sími 1918.
Kringsjó
vikunnar
Verkamaðuriiin
Messað verður í Akureyrarkirkju
n.k. sunnudag kl. 10.30. Jóakim
Bhar frá Þýzkalandi predikar og
verður ræðan endursögð á íslenzku.
Sálmar: nr. 43, 44, 413, 26,
29. — B. S.
Messað verður í Lögmannshlíðar-
kirkju n.k. sunnudag kl. 2 e. h.
Sálmar nr. 572, 131, 23, 318 og
207. — Bilferð verður úr Glerár-
hverfi. — B. S.
Hjónaefni. Nýlega opinberuðu
trúlofun s!na ungfrú Anna Jóns-
dóttir frá Reykjavík og Þorsteinn
Sigurjónsson sjómaður frá Akureyri.
Hjúskapur. Laugardaginn 15.
ágúst voru gefin saman í hjónaband
í Akureyrarkirkju eftirtalin brúð-
hjón: Ungfrú Ellen Sigríður Svarars-
dóttir og Börkur Eiríksson skrif-
stofumaður. Heimili þeirra verður
að Möðruvallastrasti 9, Akureyri. —
Ungfrú Ragnheiður Sigfúsdóttir og
Óttar Baldvinsson iðnnemi. Heimili
þeirra verður fyrst um sinn að Hóla-
braut 18, Akureyri. — 18. þ. m.
voru gefin saman hjónaefnin ungfrú
Gréta Kolbrún Guðvarðardóttir og
Steinþór Haukur Oddsson loft-
skeytam. Heimili verður í Aðal-
stræti 10.
Gjafir til Pálmholts. Fró látinni
félagskonu, Helgu Tómasdóttur, af-
hent af Guðrúnu Jóhannesdóttur,
kr. 2000.00. Frá Sigrúnu og Haf-
steini Pedersen kr. 200.00. Beztu
þakkir. — Stjórn Hlífar.
Jarðarför eiginmanns míns,
HELGA PÁLSSONAR,
kaupmanns,
sem andaðist 19. þ. m. fer fram frá Akureyr-
arkirkju þriðjudaginn 25. þ. m. kl. 14.00. —
Blóm yinsamlegasf- afþökkuð.
Fyrir hönd barna og tengdabarna
Kristín Pétursdóttir.
Akureyringar
sem þurfa að koma fé til slátrunar á Sláturhúsi K.E.A. nú í
haust, tilkynni það undirrituðum fyrir 26. þ. m.
Deildarstjóri
Sími 1464.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Annað og síðasta uppboð á býlunum Dverghól og Græn-
hól, þinglesin eign þrotabús Brynjólfs Brynjólfssonar fer fram
hér í skrifstofunni kl. 10.30 og kl. 11.00 föstudaginn 21.
ágúst n.k.
Bæjarfógetinn Akureyri.
Ný, glæsilcg scnding af
hflust- oo vetrarhdpum
VERZL. BERNHARÐS LAXDAL
Sími 1396
Vanti yður
húsgögn
þá vitið þér, að þau fást hjá
ANDLÁTSFREGNIR
Ymsir þekktir borgarar Akur-
eyrar hafa látizt að undanförnu.
Er þess skemmst að minnast,
að Helgi Pálsson kaupmaður og
bæjarfulltrúi varð bráðkvaddur
hinn 19. þ. m. Helgi hefur um
áratugi verið áberandi maður í
bæj arlífinu og þrátt fyrir veruleg
stjórnmálaafskipti verið jafnvin-
sæll meðal andstæðinga sem sam-
herja í pólitíkinni.
Þá eru nýlátnir Jakob Krist-
jánsson, kunnur maður í prent-
arastétt og brautryðjandi í vél-
tækni á því sviði hérlendis, og
Sigurður Líndal Pálsson mennta-
skólakennari, mikill hæfileika-
maður á sínu sviði og sérstæður
persónuleiki.
[ PERUTZ ]
litfifmur
Gullsmiðir
Sigtryggur og Pétur
Brekkugötu 5 — Sími 1524