Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 04.09.1964, Blaðsíða 8

Verkamaðurinn - 04.09.1964, Blaðsíða 8
Kringsjá vikunnar Hlutavelta. Barnaverndorfélag Akureyrar heldur hlutaveltu í Al- þýðuhúsinu n.k. sunnudag kl. 4. — Nefndin. St. Georgs gildi. Fundurinn er i Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 7. sept. kl. 9. Nýir félagar velkomnir. — Stjórnin. Ath. Frá sunnud. 5. sept verður Minjasafnið aðeins opið á sunnu- dögum frá kl. 2—5 e. h. Ferðafólk getur þó sem áður fengið að sjá safnið á öðrum tím- um eftir samkomulagi. Simar 1162 og 1272. Sjóstangaveiðimót’ Sjóstangaveiðifélags Akureyrar verður sett í kvöld í Sjálfstæðis- húsinu. En klukkan 8 á laug- ardagsmorgun verður haldið til Dalvíkur og þaðan lagt á sjóinn um níuleytið. Á sunnudaginn verður aftur haldið til veiða á sama tíma, og þá um kvöldið verður mótinu slitið og verð- laun afhent í Sjálfstæðishúsinu. verður fram að helgi. Allar kápur útsöl- unnar á kr. 750.00 til kr. 950.00. Markaðurinn í B Ú Ð óskast nú þegar eða síðasta lagi 1. okt. Uppl. símum 2725 og 1516. --------------------- VlSA VIKUNNAR Meðan þrúgar óstjórn oss ill og gengið lækkor Ágúst selur sig í kross, sífellt prísinn hækkar. x. UTSALAN stendur enn yfir. Gerið kjarakaup fyrir veturinn. Verzlunin HLÍN Brekkugötu 5. AUGLÝSING um lögtak fyrir Ákureyrarkaupstað. Samkvæmt úrskurði uppkveðnum í dag, eftir kröfu bæjar- gjaldkerans á Akureyri f. h. kaupstaðarins, fara fram lögtök á ábyrgð Akureyrarkaupstaðar en á kostnað gjaldenda fyrir ógreiddum útsvörum, aðstöðugjöldum, fasteignagjöldum og hafnargjöldum, gjaldföllnum 1964 að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Bæjarfógetinn á Akureyri 2. september 1964. OG PROGRESS HEIHIIISTARI Þau eru í sérflokki. Sparið ykkur tíma og peninga. Kynnist kostum þessara heimsþekktu tækja. ÁRS ÁBYRGÐ. Gránufélagsgötu 4. Sími 2257. GLASGOW Við viíjum minna á hinar vinsælu verzlunar- ferðir til Glasgow. Ferðir vikulega. Sex daga ferð fyrir 6.670 kr. Farið frá Akureyri. FERÐASKRIFSTOFAN 10HD i m REYKJAVÍK Aðalstræti 8 AKUREYRI við Geislagötu Lönd & Leiðir bjóða hópferðir til 10 Mii í 4 heimsálfum. — Ferðir á öllum árstímum, við allra hæfi. Seljum farseðla utanlands og innan, með flugvélum, skipum, járnbrautum og bílum. Verið hagsýn, látið okkur skipuleggja ferðalag yðar. FERÐASKRIFSTOFAN LÖND & LEIÐiR SÍMI 2940 Nýir ávextir EPLI APPELSÍNUR C ITRÓN U R Matvörubúðir ÚTSALAN hættir á laugardaginn. Enn er hægt að fá K Á P U R á 195.00, 395.00, 550.00, 785.00. Ennfremur SKÍÐASTAKKAR ál 90 00. HERRA-PEYSUR (ullarjersey) 250.00 — — með skinnl. 395.00. YERZLUNIN HEBA Sími 2772. KYLFINGAR! Keppni um „Nafnlausa bikarinn" verður hóð sunnudaginn 6. sept. kl. 13.30. — Ath. að mæta stundvís- lega. — Keppnisnefnd. KNATTSPYRNA Fyrsti leikur Akureyringa í bikar- keppninni verður n.k. laugardag við Víking. Væntanlega leikur Vals- liðið hér einnig sunnud. 13. sept. [ PERUTZ 1 litfifmur Gullsmiðir Sigtryggur og Pétur Brekkugötu 5 —— Sími 1524

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.