Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 11.09.1964, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 11.09.1964, Blaðsíða 1
maðurinn istudagur 11. september 1964 Landsfundur hernámsondstffiðingu var gltesJteg og vel heppnuð samhomo Samtök hernámsandstæðinga á íslandi héldu þriðja lands- fund sinn um síðustu helgi. Var fundurinn haldinn að Skjól- brekku í Mývatnssveit og var mjög vel sóttur. Lauk svo, að húsnæðið reyndist langt of lítið, enda voru mættir um 200 fulltrúar auk fjölda gesta. Steingrímur Baldvinsson bóndi aS Nesi í Aðaldal setti fundinn með snjallri ræðu, en aðalfund- arstjóri var Ingi Tryggvason bóndi að Kárhóli í Reykjadal. Framsöguræður fluttu Guð- mundur Ingi Kristjánsson skáld og bóndi að Kirkjubóli í Onund- arfirði, Þórarinn Haraldsson bóndi að Laufási í Kelduhverfi, Þorsteinn skáld frá Hamri og Magnús Torfi Ólafsson blaða- maður, Reykjavík. Ragnar Arn- alds alþm. flutti skýrslu um starfið frá því síðasti landsfund- ur var haldinn. En auk þessara Steingrímur í Ncsi Hytur setningar- ræðu við upphaf Landsfundar. tók mikill fjöldi fulltrúa til máls og stóðu f j örugar umræður fram eftir degi á sunnudag, en þá voru nokkrar ályktanir samþykktar og stjórn samtakanna kjörin. Fundinum lauk með sameigin- legu borðhaldi í Hótel Reyni- hlíð. Stjórnaði Eiríkur Pálsson fulltrúi því hófi. Þar fluttu Jó- hannes úr Kötlum, Halldóra B. Björnsson og Ragnar Helgason frá Kópaskeri frumort ljóð. Að síðustu sleit Þóroddur Guðmundsson skáld frá Sandi fundinum með eldheitri hvatn- ingarræðu. Hét hann á alla að láta aldrei dofna þann mikla sóknarhug, er einkenndi þennan fund. KOSIÐ I MIÐNEFND: Hér fara á eftir nöfn þeirra, sem kjörnir voru í miðnefnd Samtaka hernámsandstæðinga ó landsfund- inum við Mývatn um helgina. Miðnefnd skipa nú: Anna Sigurðardóttir, húsfrú Björn Guðmundsson, fyrrv. f orstj. Drífa Viðar, húsfrú Einar Bragi, rithöfundur Eiríkur Pálsson, fulltrúi Guðgeir Jónsson, bókbindari Haraldur Henrysson, lögfr. Jón ívarsson, fyrrv. forstj. Jón S. Pétursson, vélstjóri Júníus Kristinsson, stúdent Kristján Jóhannesson, rakari Magnús Kjartansson, ritstjóri Páll Bergþórsson, veSurfr. Rögnvaldur Hanness., stud. jur. Svavar Gestsson, stúdent Tryggvi Emilsson, verkam. Vésteinn Olason, stud. mag. Ásmundur Kristjánsson, kennari Björn Þorsteinsson, sagnfr. Einar Eysteinsson, iðnverkam. Einar Laxness, cand. mag. Gils GuSmundsson, alþm. GuSni Jónsson, prófessor Hermann Jónsson, fulltrúi Jón B. Hannibalsson, hagfr. Jónas Árnason, rithöfundur Kjartan Ólafsson, framkvstj. Kristján Thorlacius, deildar- stjóri Magnús Torfi Olafsson, deildar- stjóri Ragnar Arnalds, alþm. Sigurjón Þorbergsson, forstj. Sverrir Bergmann, læknir Baldur Óskarsson, rithöfundur Þóroddur GuSmundsson, rithöf- undur 6. ÞormóSur Pálsson, fulltr. 7. Þorsteinn frá Hamri, skáld 8. Kristj. B. Olafsson, blaSam. 9. Kristinn Jóhannesson, stud. mag. 10. Svavar Sigmundsson, stud. mag. 11. Loftur Guttormsson, sagnfr. 12. Ásdís Thoroddsen, húsfr. LANDSNEFND: Þá var ennfremur kosin lands- nefnd, skipuS 7 mönnum úr hverju kjördæmi. Fyrir Norðurlandskjördæmi eystra eiga sæti í landsnefndinni: Björn Halldórsson, lögfræðing- ur, Glæsib.hr. Björn Stefánsson, skólastjóri, Ólafsfirði Hjörtur Eldjárn Þórarinsson, oddviti, Tjörn, Svarfaðardal Á þessari mynd sést Þorgrimur Starri Björgvinsson bóndi í Garði ¦ Mývatns- sveit ásamt nokkrum þeirra kvenna, er unnu eldhússtörfin að Skjólbrekku dagana, sem landsfundur hernámsandstæðinga stóð yfir. — Þorgrímur Starri var formaður undirbúningsnefndarinnar í Mývatnssveit, stjórnaði öllum undirbúningi þar fyrir fundinn og hafði í mörg horn oð líta fundar- dagana. Munu svefnstundir hans ekki hafa orðið margar dagana fyrir fundinn eða meðan hann stóð, en stjórn Starra og undirbúningur ollur var í svo góðu logi, sem bezt vorS ó kosið og frammistaða hans rómuð af öllum. — Sumar kvennanna í eldhúsinu lögðu einnig nótt með degi fundardagana og sáu fyrir því, að jafnan var matur og kaffi á borðum. Var það ærið verk oð sjó um veitingar handa öllum þeim, er þarna voru somon komnir. 26. Iðnþing íslendinga var sett á Akureyri s.l. miðviku- dag. Var Akureyri valin sem þingstaður að þessu sinni í til- efni af 60 ára afmæli Iðnaðar- mannafélags Akureyrar. Guðmundur Halldórsson for- seti Landssambands iðnaðar- manna setti þingið með ræðu. Vék hann m. a. að ýmsum hags- munamálum iSnaSarins og taldi iSnfræSsluna og hagræSingu í iSnaSinum myndu verSa höfuS- mál þessa þings. í morgun barst sú fregn um landið, að frú Dóra Þórhalls- dóttir, forsetafrú ís- londs hefði andazt síðastliðna nótt eft- ir stutta legu. Varamenn í miðnefnd: 1. Ida Ingólfsdóttir forstk. 2. Jón BöSvarsson, kennari 3. Þorv. Örnólfsson, kennari 4. Ásgeir Höskuldsson, fulltr. 5. Guðrún Guðvarðard. húsfr. Þóroddur skáld frá Sondi flytur loka- ræðuna á Landsfundi. Rósberg G. Snædal, rithöfundur, Akureyri Páll Kristjánsson, bókari, Húsa- vík Þórarinn Haraldsson, bóndi, Laufási, Kelduhverfi N-Þing. Þráinn Þórisson, kennari, Skútu- stöðum, Mývatnssv., S.-Þing. Varamenn i Landsnefnd: Soffía Guðmundsdóttir, kennari, Akureyri Vilhjálmur Sigtryggsson, odd- viti, Þórshöfn Ingi Tryggvason, kennari, Kár- hóli, Reykjadal, S.-Þing. Hjalti Haraldsson, bóndi, GarSs- horni, SvarfaSardal, Ey. ORÐSENDING fró Einingu Stjórn og barnaheimilisnefnd Verkalýðsfélagsins Einingar hef- ur ákveSiS aS efna til hlutaveltu til ágóSa fyrir barnaheimilis- sjóS félagsins, en félagiS hefur eins og kunnugt er rekiS sumar- dvalarheimili fyrir börn nú í sumar og fyrirhugaS er aS þeirri starfsemi verSi haldiS áfram, ef fj árhagsgrundvöllur reynist fyr- ir hendi. Þess er fstlega vænzt að fé- lagsmenn og aSrir, sem góSan hug bera til þessarar starfsemi bregSist vel viS og gefi muni eSa fé, hver eftir sinni getu. Framlögum má koma til skrif- stofu verkalýSsfélaganna, Strand götu 7, og þurfa þau aS hafa borizt fyrir 20. þ. m. Hlutaveltunefndin. Við þingsetningu tók einnig til máls Magnús E. GuSjónsson bæjarstjóri og bauS þingfulltrúa sérstaklega velkomna. Jón H. Þorvaldsson formaSur ISnaSarmannafélags Akureyrar var kjörinn þingforseti. ÞingiS er háS í SjálfstæSis- húsinu, og er ráSgert, aS því ljúki á morgun, laugardag. Skipt um hótel- stjóra Um síSustu mánaSamót lét FriSrik Jóhannesson af störfum sem hótelstjóri í SkíSahótelinu í HlíSarfjalli og fluttist aftur til Keflavíkur. Nýr hótelstjóri hefur nú veriS ráSinn aS hótelinu. Er þaS Frí- mann Gunnlaugsson, handknatt- leiksþjálfari frá Reykjavík. Kona Frímanns er hin kunna skíSa- kona Karolina GuSmundsdóttir. L HEYRT Á GÖTUNNI AÐ Gunnar Sreindorsson geti ekki orðið eftirmaður Braga sem tryggingafulltrúi, þar sem þegar sé ókveðið, að honn yerði eftirlitsmaður með brunavörnum o Norður- og Austurlandi. AÐ enn hafi því annor krati framavon. AÐ það megi heita einstök heppni að vorðskip rekist ó landhelgisbrjóta, þegar þau eru upptekin viS að flytja gæðlngo íhaldsins milli hafna.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.