Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 16.10.1964, Page 1

Verkamaðurinn - 16.10.1964, Page 1
Verkamaðurinn Sjómenn hrundu pólitískri órós íhaldsins HARTINIUTHER KING hldut friðanreriluon Hobels IM4 Á-íistinn hlauf1 57 atkvæði, B-listinn 35. Sl. sunnudag og mánudag fór fram allsherjaratkvæðagreiðsla í Sjómannafélagi Akureyrar um fulltrúakjör til Alþýðusambands- þings. Tveir listar voru í kjöri, annar borinn fram af stjórn fé- lagsins og trúnaðarmannaráði og tilskildum fjölda félags- manna. Hinn listinn var borinn fram af nokkrum félagsmönnum fyrir forgöngu Halldórs nokkurs Blöndals, sem ráðinn hefur verið erindreki SjálfstæÖisflokksins hér um slóðir með sérstöku um- boði til þess að hafa forgöngu um pólitíska klofningsstarfsemi innan verkalýðsfélaganna af hálfu heildsalaflokksins. Kosning fór þannig að listi stjórnar og trúnaðarmannaráðs sigraði með yfirburöum. Hlaut 57 atkvæði, en listi Halldórs Blöndals hlaut 35 atkvæði. Það vakti mikla athygli, bæði innan Sjómannafélagsins og al- mennt í bænum hve gífurlegt kapp var í ihaldsliðinu í kosn- ingum þessum. Var sýnt á öllu að ekkert þurfti þar til að spara, sem fá má fyrir peninga og fer varla hjá því að „flokkssjóöur- inn“ eða „kaninn“ hafa orðið nokkrum tugþúsundum fátækari eftir atrennu þessa að samtök- um sjómanna. Mun liðssafnaður hafa veriö á höfðinglegum laun- um svo vikum skipti, risnu verið mannafélaga, sem vegna starfa sinna gátu neytt atkvæðisréttar stóð fast saman um forustu stétt- arfélags síns og höfnuðu hinni pólitísku sundrungarstarfsemi. Það voru því hljóðir og hóg- værir menn sem héldu til bæki- stöðva Sjálfstæðisflokksins úr Verkalýðshúsinu á mánudags- kvöldið að afstöðnu miklu erf- iði en litlum árangri. Fulltrúar Sjómannafélagsins á Alþýðusambandsþingi verða þeir Tryggvi Helgason formað- ur féiagsins og Jón Helgason varaíormaður þess. Varafulltrú- ar eru Helgi Sigfússon og Hörð- ur Frímannsson. Tryggvi Helgason. haldiö í bezta lagi á „Sjálf- stæÖisbarnum“, nægur bílakost- ur ávallt hafður til reiðu og pyngjan óspart opnuð til greiðslu á skuldum þeirra sjó- mannafélaga, sem ekki var talið vonlaust um að ferigjust til lið- veizlu þeim nýstárlegu „sjó- mannafor,ingjum“, sem þarna voru að verki. En allt kom fyrir ekki. Yfir- gnæfandi meirihluti þeirra sjó- Jón Helgason. Oslo 14/10. — Nóbelsverð- launanefnd norska Stórþingsins veitti í dag Martin Luther King friðarverölaun Nobels fyrir árið 1964. Martin Luther King er 35 ára gamall prestur og heims- kunnur leiðtogi blökkumanna í Bandaríkjunum. Hann er þriðji þeldökki maðurinn, sem hlýtur þessi heiðursverðlaun. Hinir voru Ralph Bunche varaaðalrit- ari Sameinuöu þjóðanna, sem hlaut þau 1950 og Albert Luth- uli fyrrverandi formaður afríska Þjóðþingsflokksins í Suöur- Afríku, sem hlaut þau 1960. Martin Luther King er fæddur í Atlanta í Georgíufvlki í Banda- ríkjunum og lauk doktorsprófi í guðfræði við háskólann í Boston. Síðan hefur hann verið þjón- andi prestur í Baptistakirkjunni. 1955 var Luther King kosinn til að stjórna mótmælaaðgerðum blökkumanna í Montgomery í Alabama, þegar þeir börðust gegn kynþáttaaðgreiningu í strætisvögnum í borginni og síð- an hefur hann verið einn áhrifa- mesti leiðtoginn í baráttu blökku- manna fyrir mannréttindum í Bandaríkj unum. Gegn valdbeitingu Starf Luther King hefur mark- azt af hollustu hans við kenn- ingarnar um að komast af án ofbeldis, og hefur hann sett kröf- ur blökkumanna fram með um- burðarlyndi og barizt fyrir því, að þeim verði fylgt fram án valdbeitingar. Luther King segir, að hann hafi læri mikið af kenningum Gandhi og ritverkum hans. Hatur King hefur ávallt ráðlagt blökkumönnum gætni í fram- komu og svara af umburöar- Framh. á bls. 6. • • GLÆSILEG ENDGRSKOPCN Nýlega er lokið allumfangs- miklum breytingum í Hafnar- stræti 91, þar sem voru Vefnað- arvörudeild, Herradeild og Járn- og glervörudeild KEA. Húsnæði Þrír í sama geimfari Bandaríkjamcnn telja sig þrem órum á eftir Sovét- mönnum í geimtækni. Tass fréttastofan skýrði frá því á þriðjudag, að geimfariö Voskhod hefði lent eftir sólar- hringsferð um geiminn á ríkis- búi í Kazakstan næstum 1000 km noröur af staðnum Baikmur, en þar var því skotið á loft. Geimförunum líður öllum ágæt- lega, en þeir voru sóttir í flug- vél og farið með þá til bæjarins Kustanai, þar sem þeir gengu undir læknisrannsókn. í yfir- lýsingu Tass segir að ferðin hafi gengið samkvæmt áætlun. Tass skýrir frá því, að geim- fariö hefði lent kl. 7.47 (að ísl. tíma) eða 24 tínnmi og 17 mín- útum eftir að því var skotiö á loft og hafði það þá farið 16 hringi umhverfis jörðina. Izvestija skýrir frá því, að geimfariö hefði lent eftir nýrri aöferð, þannig að það hefði svifið í fallhlíf til jarðar í heilu- lagi. Á því andartaki sem var lent var hraðinn næstum því enginn orðinn. þetta hefur nú verið sameinaÖ og þar opnaði í dag, þriðjudag- inn 13. október, Járn- og gler- vörudeild KEA. Búsáhaldadeild KEA, sem áður var í tengslum við Véladeild en skildi við hana s.l. áramót hefur nú sameinazt Járn- og glervörudeild og nýtur því sama húsnæðis. Hin nýja sölubúð, sem er 250 m2 hefur því á boðstólum fjölbreytt úrval af margs konar heimilistækjum, búsáhöldum, Ijósaútbúnaði, gler- vöru, útvarpstækj um, verkfær- um, rafmagnsáhöldum ýmis kon- ar, auk þess varnings, sem fyrir var í deildinni, svo sem barna- leikföng, sportvörur ýmis konar, málningarvörur, skotfæri, papp- írsvörur, margs konar gjafavör- ur o. m. fl. Mestum hluta sölu- varningsins er fyrirkomiö á sölueyjum svo að viðskiptavin- irnir eigi mjög hægt með að skoða flestar vörur án beinnar aðstoðar afgreiðslufólks. Teikningar af breytingunum gerði Teiknistofa SÍS, en verk- stjórn annaöist Stefán Halldórs- son, múrarameistari. Innrétting- ar voru smíðaðar á Húsgagna- vinnustofu Ólafs Ágústssonar, málningu annaðist Jón A. Jóns- son, málarameistari, og raflagn- ir annaðist Raflagnadeild KEA. Deildarstjórar Járn- og gler- vörudeildar eru þeir Frímann Guðmundsson og J óhann Snorra- Aroér Siaurjóosson tekursæti ó Alþingi Er Alþingi var sett 10. þ. m. tók Arnór Sigurjónsson vara- þingmaður AlþýÖubandalags- ins í Norðurlandskjördæmi eystra sæti þar í stað Björns Jónssonar 4. þm. kj ördæmisins. Mun Arnór sitja á þingi um nokkurra vikna skeiö. Arnór hefur ekki áður setið á Alþingi, en hefur um áratuga skeið haft mikil afskipti af stjórnmálum. Arnór hefur nú einn um sjötugt og er aldurs- forseti Efri deildar Alþingis og kom því í hans hlut að setja fyrsta fund þeirrar deildar og stýra þar forsetakj öri. son. ( Fréttatilkynning.) Verkakvennafélagið Orka á Raufarhöfn hefur kosið Kristínu Haralds- dóttur fulltrúa sinn á Alþýðu- sambandsþing og Helgu Þórar- insdóttur sem varafulltrúa. Verkalýðsfélag Þórs- hafnar hefur kosið Hrein Ásgrímsson fulltrúa sinn á þing ASÍ og varamann hans Trausta Guð- mundsson. HEYRT Á GÖTUNNI AÐ kosningabarátta íhalds og krata í Sjómannafélaginu hér, hafi kostað þá litlar 35 þús. krónur, eða kr. 1000 pr. atkvæði. AÐ fæðingahríðir bankaráðs Út- vegsbankans fari harðnandi, en sýnt þyki, að ekki fæðist nýr bankastjóri, nema með kcisaraskurði. AÐ hópur „Varðbergsmanna", sé nú staddur í Herbert- strasse í Berlín.

x

Verkamaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.