Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 06.11.1964, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 06.11.1964, Blaðsíða 4
Aldorafmffilí Eínors shdlds Benedihtss. Hinn 31. október var minnst aldarafmælis skáldj öfursins Ein- ars Benediktssonar í Reykjavík. M .a. var þá afhjúpuð stytta af skáldinu, sem Ásmundur Sveins- son hafði gert. Hér stendur skáld ið á stalli með hörpuna, tákn skáldskaparins að baki, voldugt verk. „Félag Einars Benediktsson- ar", Bragi, lét gera þetta verk og gaf Reykjavíkurborg. Stytt- an stendur á „Miklatúni" (fyrr Klambratún), sem mun eiga að verða framtíðar lystigarður borgarinnar. Einars skálds var fagurlega minnst í þessu tilefni. Eins var afmælisdagskrá í út- varpi og hátíðasal háskólans. — Dr. Steingrímur J. Þorsteinsson Kvikmyndasýningar Framhald aj 1. síðu. Öllum myndanna fylgir ensk- ur skýringartexti og einnig verða til prógrömm á íslenzku. Þá munu liggja frammi til sýnis og söiu bækur, málverkaeftir- prentanir og hæggengar hljóm- plötur. — Næstk. sunnudag, 8. nóv., heldur Akureyrardeild M. I. R. félagsfund í tilefni af 47 ára afmæli Októberbyltingarinn ar í Rússlandi. Verður fundur- inn í Alþýðuhúsinu og hefst kl. 3,30 síðd. Til skemmtunar verð- ur ræða, upplestur og stutt kvik- mynd. Ennfremur verður kaffi- drykkja. Er félögum heimilt að taka með sér gesti. Fæði Tek fólk í fœði eða máltíðir eftir samkomulagi. — Upp- lýsingar í Hafnarstrœti 88, þriðju hœð að sunnan. NYKOMIÐ Kuldastígvél kvenna Verð frá kr. 205.00 Itomsur kvenna (kanadiskar) Verð frá kr. 82.00 Stígvél á börn Verð frá kr. 68.00 Skóbúð <^f^ flutti og um hann tvö erindi í sunnudagsdagskrá útvarpsins. Allt þetta er verðugt og þakk- arvert. En þótt hefur þess gæta, að viss öfl vildu gjarna beita nafni skáldsins fyrir vagn er- lendrar fjárfestingar og stóriðju. Er slíkt illt verk og óverðskuid- að, því — „Myndasmíðar and- ans skulu standa." Alyíuun um ntvinnuronl Framh. af 6. síðu. gerðir mest aðkallandi nú til að treysta og efla atvinnulífið í Norðurlandskjördæmi eystra: 1. Að gerðar verði nú þegar ráðstafanir til að hagnýttar verði svo vel, sem kostur er, þær síld- arvinnslustöðvar, sem fyrir eru nú. Verði útveguð svo mörg hentug fiutningaskip til flutn- inga á síld frá aðalsíldveiðisvæð- unum tii vinnslustöðvanna, sem til eru og of fjarri liggja fyrir veiðiskipin að sigla til þeirra með afia sinn. Verði nú hafizt handa um stofnun féiags með þátttöku ríkisins, bæjar- og sveitarfélaga og annarra þeirra aðiia, sem mikilia hagsmuna eiga að gæta í þessu efni, til kaupa og reksturs skipastóls til flutninganna. Komið verði því skipulagi á löndun bræðslusíld- ar, að hún fari fram undir stjórn einnar miðstöðvar, sem hafi samband við veiðiskipin og hagi störfum þannig, að afkasta- geta veiðiskipanna og vinnslu- stöðvanna nýtist sem bezt. Um leið og afkastageta síld- arvinnslustöðvanna verði með franmangreindum hætti nýtt, svo sem kostur er á, telur þingið að draga mætti úr hinni gífur- legu fjárfestingu í síldarverk- smiðjum, sem óhj ákvæmilega hlýtur, ef henni er fram haldið tii lengdar, að lækka stórlega síldarverð og rýra þannig hlut útvegsmanna og sjómanna. Þó telur þingið byggingu síldar- verksmiðju á Þórshöfn, þegar á næsta ári, óhj ákvæmilega vegna atvinnuástandsins þar. 2 Veittur verði nauðsynlegur stuðningur við fiskibátaútveginn í Norðurlandi, svo hann ekki stöðvist og vandræði hljótist af í mörgum sjóplássum. Verði í því sambandi athugaðir vel möguleikar á því, að Aflatrygg- ingasjóður verði efldur með auknu framlagi ríkissjóðs og reglum um starfsemi hans breytt með það fyrir augum, að hann geti þjónað þessu hlutverki svo vel, að nægt geti bátaútveginum meðan aflatregða varir. Enn- fremur verði gerðar ráðstafanir til að fiskverð hækki svo sem efni frekast standa til, og sé við verðLagninguna tekið fullt tillit til þarfa útgerðarinnar. Jafn- framt verði stórminnkaður verð- munur á stórum fiski og smáum frá því, sem nú er. 3. Unnið verði að því með hagkvæmum lánum að koma upp verksmðijum til að leggja og sjóða niður síld í stórum stíl. Enda verði með aðstoð þess op- inbera unnið kappsamlega að sölu þeirrar vöru á erlendum mörkuðum. 4. Aukin vérði til mikilla muna fjárframlög til hafnar- framkvæmda í kjördæminu svo að þær hafnir, sem hafin er bygging á, verði á næstu árum sæmilega öruggar fyrir báta og skip til að athafna sig. 5. Stofnað verði til ríkisút- gerðar nokkurra togara eða ann- arra hentugra fiskiskipa í þeim tilgangi að veita þeim hrað- frystihúsum, sem búa við tíma- bundinn hráefnisskort vinnslu- skilyrði í samræmi við atvinnu- þarfir viðkomandi sjávarþorpa. 6. Iðnaði þeim, sem reynzt hefur vel, hvað vörugæði og verð snertir, verði gert fært að starfa áfram og eflast, m. a. með því að létta af tollum af inn- fluttum hráefnum til framleiðsl- unnar og með nauðsynlegum lán urn með hagkvæmum lánskjör- um. Verði þess gætt, að slíkum iðnaði verði ekki ofboðið með hömlulausum innflutningi sams- konar iðnaðarvara. Frá kjördæmisþingi Alþýðubandalagsins: Ályluun ui» hetnámsmÁl Vegna sívaxandi þjóðernislegs og þjóðmegunarlegs háska fyrir íslenzku þjóðina, leggur kf'ór- dœmisþingið sérstaka áherzlu á, að Island verði umsvifalaust, fyrir atbeina Alþingis, losað við erlenda hersetu ásamt hermanna sjónvarpi. Sérstaklega er þess vœnzt, að hvert tœkifœri verði notað til þess að ná samstöðu við Framsóknarflokkinn um þetta mál og skýrskotað til eldri og yngri samþykkta þess flokks, þar ú meðal samþykktar kf'ór- dœmisþings hans hér í kjördœm- inu á síðastliðnu sumri. . . . • T L I ST UJ.I. HJA AKU REYR I Jftpoftskt posfulíti Á næstunni kemur mikið af japönsku postulíni 12 manna matarsrell 12 manna kaffistell Mörg mynstur — Hagstætt verð Jólavörurnar eru að byrja að koma Póstsendum Búsáhöld ^ám§keið NÁMSKEI© í ljósmyndun (framköllun og kopiering) hefst 16. þ. m. kl. 8 e. h. í íþróttavallarhúsinu. NÁMSKEIÐ i borðtennis hefst í íþróttahúsinu 17. þ. m kl. 8 e. h. Innritun hjá æskulýðsfulltrúa Akureyrar í íþróttavallar- húsinu kl. 3—5 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12, sími 2722. — Námskeiðsgjald kr. 100.00. ÆSKULÝÐSRÁÐ. Adsetursskiíti Þeir, sem skipt hafa um aðsetur á árinu, og enn hafa ekki tilkynnt aðsetursskipti til bæjarskrifstofunnar, eru beðnir að gera það hið allra fyrsta vegna samningar íbúaskrár, sem miðuð er við 1. desember n.k. Þetta gildir um alla, er flutzt hafa til bæjarins, þótt þeir eigi lögheimili annars staðar, og þá er flutzt hafa búferlum innanbæjar. Vanræksla á tilkynningu aðsetursskipta varðar sektum. Bæjarstjórinn á Akureyri — 5. nóvember 1964. — HIKIl VERDLAKKUN r a MOLASYKRI STRÁSYKRI FLORSY KRI MATVÓRUBÚÐIR 4) Verkamaðurinn Fostudagur 6. nóvember 1964

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.