Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 06.11.1964, Side 5

Verkamaðurinn - 06.11.1964, Side 5
Vínber Epli Appclsliiur Bananar Hofndrbúðio Sími 1094 AUGLÝSING UM LJÓSÁBÚNAÐ ÖKUTÆKJA Athygli ökumanna er vakin á því, að nú þegar skammdegið fer í hönd, verður rikt eftir því gengið, að menn hafi ljósa- útbúnað ökutækja lögum samkvæmt. Um reiðhjól skal sérstaklega fram tekið, að á þeim skal vera ljósker að framan, er sé sýnilegt í hæfilegri fjarlægð framan frá og frá hlið og aftan á hjólinu skal vera rauðlitað glitauga og á báðum hliðum fótstiga skulu vera gul eða hvít glitaugu. Kœjarfógetinn á A ku.reyri. sýslumaðuinn í Eyjafjarðarsýslu. Friðjón Skarphéðinsson. ÚTSALA hefsf ó MÁNUDAG, 9. nóvember, ó GLUGGA- TJALDA-EFNUM, DAMASKI, LÉREFTI og BARNALEIKFÖNGUM Stendur aðeins þrjó daga. VERZLUNIN HEBA Slmi 2772. Kringsjó vikunnar Kirkjan. Mesað x Akureyrarkirkju kl. 2 e. h. sunnudaginn kemur. -—- Sálmar nr. 241, 28. 127, 346, 58. — P. S. Vestjirðingar athugiS! Spilakvöld verður n.k. sunnudag, 8. nóv., kl. 9 e. h. að Hótel KEA fyrir félags- menn og gesti. — Vestfirðingafélagið á Akureyri. l'élagsvist Sjáljsbjargar verður að Bjargi 7. nóv. kl. 8,30 e. h. — Mús- íkk. — Nefndin. Sunnudagaskóli Akueyrarkirkju er á sunnudaginn kennir kl. 10,30 f. r., 5 og 6 ára börn í kapellunni. — eldri börn í kirkjunni. Bekkjarstjór- ar! Mætið kl. 10.15. Til blindu barnanna: Jóhann Sig- urjónsson, Reykjalundi, kr. 200.00. - Matthildur Gunnarsdóttir, Reykja- lundi, kr .100.00. - Verkalýðsfélagið í Hrísey, safnað kr. 4.875.00. Spilakvöld SKT. — Önnur umferð félagsvistarinnar verður í Alþýðu- húsinu n.k. sunnudagskvöld kl. 8.30. Mætið stundvíslega. — Skenimtikl. templara. SIINDLAIIG AKllREYRAR (innilaugin) er opin í nóv. og des 1964 þannig: Virka morgna kl. 8.00— 9.00 fyrir almenning Sunnudagsmorgna kl. Þ).()()—12.30 fyrir almenning Föstudagskvöld kl. 8.00—10.00 fyrir almenning Laugardaga kl. 5.00— 7.30 fyr.ir almenning Sérlímar: Karlar: Sunnudagsmorgna Konur: Fimmtudagskvöld Börn: Föstudagskvöld Börn: Laugardaga 9.00—10.00 6.30—10.00 7.00— 8.00 3.45— 5.00 Gufubað karla: Sunnudagsmorgna Miðviku- og fösludaga Laugardaga 9.00—12.00 4.00—10.00 8. árd. til 7.30 síðd. Gufubað kvenna: Fiinintudaga 4.00—10.00 Steypibaðið er opið alla dagi fyrir almenning. Hœlt að selja inn þrem stnndarfjórðungum fyrir lokun. - ^jónskífðit (Framhald af 2. síðu). ingarstofnun ríkis vors. Annars inætti skjóta því að hinum flokk- unum, sem meir og minna hafa týnt niður fyrri hugsjónum, að Alþýðuflokkurinn heldur fast við sína, þá, að skaffa hverjum og einum meðlim sæmilegt opin- bert starf. Þetta er að vísu ofur- lítið léttara fyrir Alþýðuflokk- inn en hina, þar sem hlutfallið milli embætta og meðlimafjölda flokksins er hagkvæmara en hjá hinum. Að þessi hugsjón flokks- ins hefur verið framkvæmd sézt bezt í embættaveitingum á Akur eyri, þar sem fylgi er þó ekki meira en góðu hófi gegnir. Fast- lega vonumst vér ritstjórar eftir því, að allt verði við það sama hjá málgagni Alþýðuflokksins hér í bæ, enda ætti að vera jafn vandkvæðalaust að skr.ifa blaðið á fyrstu hæð Utvegsbankahúss- ins eins og annarri. k. MÁNUDAG 9. NÓVEMBER hefst Sk^ndisala sem stendur aðeins 3 daga A boðstólum verður: Dömukjólar — Tækifæriskjólar Pils — Blússur — Peysur — Buxur Nylonskjört, kr. 100.00 — Svartir sokkar m. saum, kr. 10.00 Perlonundirkjólar— Nylonnóttkjólar, kr. 150 Baby doll nóttföt, nylon, kr. 150.00 DÖMUTÖSKUR Telpukjólor, verð fró kr. 75.00, og margt fleira VERZLUNIN ÁSBYRGI VESTFIRÐINGAR ATHUGIÐ! SPILAKVÖLD verður n.k. sunnudag, 8. nóv., kl. 9 e. h. að Hótel K.E.A. fyrir félagsmenn og gesti. Vestfirðingofclagið ó Akureyri. TILKYNNING um hundahreinsun i Akureyrarkaupstað Hundaeigendur í lögsagnarumdæmi bæjarins skulu mæta með hunda sína til hreinsunar við steinskúr austur af Nótastöðinni á Gleráreyrum miðvikudaginn 11. nóv. n.k. kl. 5 e. h. Hundaeigendur skulu hafa greitt skatt og hreinsunargjald tií heilbrigðisfulltrúa, Hafnarstræti 107, fyrir þann tíma. Heilbrigðisnefnd. S E N D I B íLASTÖÐIN SEMDILL ÞRUMUAFGREIÐSLA og þjónusta eftir því LÖND OG LEIÐIR. — Sími 2941. Verkamadurinn Vikublað. — Útgefendur: Sósíalista- félag Akureyrar og FulItrúaráS Alþýðu- bandalagsins í Norðurlandskjördemi eystra. Skrifstofa blaðsins er í Brekku- götu 5, Akureyri, sími 1516. — Ritstjórar: Þorsteinn Jónatansson (áb.) og Kristján Einarsson frá Djúpalæk. — Áskriftarrerð kr. 100.00 árgangurinn. — t .ausasöluverð kr. 2.00 eintakið. — Blaðið kemur að jafnaði út á föstudðgum. — Prentað í Prentsmiðju Biöms Jónssonar h.L AkureyrL • • Vandlátir velja húsgögnin fráVALBJORK Glerórgötu 28 — Sími 2420 Föstudogur 6. nóvember 1964 Verkamaðurinn (5

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.