Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 13.11.1964, Blaðsíða 6

Verkamaðurinn - 13.11.1964, Blaðsíða 6
Almennur héraðsmála- Verkamadurinn í Skúlagarði Föstudogur 13. nóvember 1964 Hinir margeftirspurðu V íujri-kuldaskói' kvenna og barna væntanlegir á mánudag, þriðjudag. Leðurvörur h.f. Strandg. 5, sími 2794. fundur Hinn 4. sept. s.l. var haldinn almennur héraðsmálafundur í Skúiagarði í N.-Þingeyjarsýslu, á vegum Búnaðarsambands N.-Þ. Hafa blaðinu borizt mjög grein- argóðar ályktanir í málum sýslu- búa, er samþ. voru þar. Þar segir m. a.: „Samkvæmt þeim upplýsingum, sem fram eru komnar um afkomu bænda í héraði undanfarin ár og með til- liti til bættu á því, að byggð fari í eyði, telur fundurinn óhjá- kvæmilegt að gerðar verði af háifu ríkisvaldsins sérstakar ráð- stafanir til að koma í veg fyrir hina uggvænlegu þróun þessara mála. Síðan skorar fundurinn á þingmenn kjördæmisins að beita sér fyrir þeim málum, sem hér- aðsbúar telja hin nauðsynleg- ustu til bjargar byggð sinni. Þessar ályktanir eru svo yfir- gripsmiklar, að ekki er hægt að segja frá þeim í þessu blaði, en hins vegar merk beimild um þá miklu örðugleika, sem bænda- stéttin, a. m. k. út um dreifð- ustu byggðirnar, á við að búa. Gerðar eru margar ályktanir um landbúnaðar- og verðlags- mái., samgöngumál sýslunnar, raforkumál, skólamál og heil- brigðismál. I landbúnaðarmálum er aðal- krafan um aukin lán og lækkaða vexti, einnig aðstoð til stækk- unar búanna og jarðakaupa. í upphafi kaflans um verðlagsmál er vakin athygli á að nettótekjur 195 bænda hafi aðeins verið kr. 67.485.00 á árinu 1963. Vakin er ath. á að samkvæmt verðlags- grundvelli landbúnaðarins hafi bóndanum verið áætlað árskaup kr. 119.121.00. Ástæðuna til hinna lágu, raunverulegu tekna telja þeir of lítil bú og ýmsa rekstrarliði viðmiðunarbúsins of lágt reiknaða og verði hvort tveggja að lagfæra. Þá eru margar ályktanir um vegamálin og nauðsyn sam- göngubóta í sýslunni. Þá eru lagðar fram rækilegar ályktanir um rafvæðingu sýslunnar og þess íarið á leit að mjög verði rýmkuð sú regla, vegna stað- hátta þar, sem í gildi hefur verið um meðalvegalengd milli bæja, þyrfti framvegis að miða við 2.5—3 km. Um skólamál sýslunnar segir, að frá því að lög voru sett fyrir 18 árum, um almenna fræðslu barna og unglinga, hafi ung- lingafræðsla í sveitahreppum sýslunnar nálega engin verið, hafði hið "Dpinbera veitt sjálfu sér undanþágu frá slíku. Norður-Þingeyjarsýsla og fræðsluráð hafa nú stofnað til tveggja bekkja unglingafræðslu. i Skúlagaröi í vetur. En krafan er: héraðsskóli fyrir sýsluna sem fyrst. Þá er bent á, að í austurhluta sýslunnar sé enginn heimavistarbarnaskóli og verði ekki við það unað. Heilbrigðisþátturinn er eink- um tilmæli til Alþingis að tryggja það, að unnt verði að fá fasta lækna í héraðslækna- embættin á Kópaskeri og Raufar- höfn. Er bent á, að í báðum þess- um læknishéruðum hafi verið byggðir vandaðir læknabústaðir og kostað hafi verið til lækninga- tækja og lyfjabirgða. Það er til marks um læknaþjónustuna, að á s.l. 20 árum hafa ekki færri en 23 læknar þjónað báðum héruð- unum og þó hefur annað hérað- ið mjög oft verið læknislaust. Bak við ályktanir fundarins í Skúlagarði liggur erfið reynsla dreifðra byggða eins og gerist í dag. Þær sýna einnig, að hér eru á fundi menn, sem hafa gert sér grein fyrir þeim erfiðleikum og svo úrbótum þeim, er til þurfa ef byggð á að haldast. — Óskar nokkur þess að svo verði ekki? Við sjáum viðbrögð stjórn- valdanna. BRIDGESTONE- HJÓLBARÐAR Mest seldi hjólbarðinn á íslandi í dag. Eigum SNJÓ-HJÓLBARÐA til í eftirtöldum stærðum. 825x20 750x16 700x16 650x16 550/590x15 560x15 Sridgestone-umboðið Akureyri — Sími 1484 Aðalfundur Sósíalist-afélagsins ÁkveSið hefur verið, að Aðal- fundur Sósialisfafélags Akureyrar verði haldinn i Verkalýðshúsinu ó morgun, laugardaginn 14. nóvem- ber, og skal fundurinn hefjast klukkan fjögur. Fundur þessi er nónar auglýstur ó cðrum stað i bfaðinu, en auk venjulcgra aðalfundarstarfa verða þor kosnir fulltrúar ó flokksþing og rætt verður um orkumól í Norður- landi, en þau mól eru nú mjög ó degskró. Framsögu í þvi móli hefur Ingólfut' Árnason bæjgrfulltrúi. Til blindu barnanna: Ingibjörg Ólafsdóttir, Hrísey kr. 500, Kven- félagið í Hrísey kr. 2.100.00, Skóta- félagið í Hrísey 4.700.00. Minjasafnið! Safnið er aðeins opið ó sunnudögum fró kl. 2—5 e. h. — A öðrum tímum fyrir ferðafólk eftir samkomulagi við safnvörð. Símar 1162 og 1272. Bæjarskrifstofan verður opin milli kl. 5 og 7. ó föstudögum til móttöku opinberra gjalda fró 1. okt. til óra- móta. Jólamerkin 1964, sem Kvenfé- lagið Framtíðin gefur út og selur til ógóða fyrir framkvæmdir við Elli- heimili Akureyrar, eru komin ó markaðinn. —- Þau eru seld ó Póst- húsinu. BILALEIGA 2940 LÖND & LEIÐIR Pííseruð BARNAPILS HVÍT nýkomin. V erzi. Asbyrgi li.f GREIÐSLU- SLOPPAR HOLLENZKIR ífalskar PEYSUR TREFLAR og HÚFUR ELDHÚSKJÓLAR úr prjónanylon. Markaðurinn MIKILVIRKT TÆKI Beltavélar s.f. keypti á sl. surnri mikla beltajarðýtu, Cat- erpillar, sem er næst stærst af slíkum vélum hér, 15 tonn, og sú stærsta sem keypt hefur verið ný hingað. Eigendur Beltavéla s.f. eru Haddur Júlíusson, Akur- eyri, og Jón Bjarnason, Hátúni VÍSA VIKUNNAR Stóriðjumóli talar íhaldstunga, taka þeir veðin stærst sem mikið lóna. Til þess að skerða frelsið okkar unga ókallar stjórnin lifendur og dóna. y- _______________________________J á Árskógsströnd. Unnu þeir fé- lagar með vél þessa í Ólafsfjarð- armúla síðari hluta sumars og reyndist hún mjög vel. Nýjung og höfuðkost má telja við þessa vél, að aftan á henn.i er komið fyrir 5 risaklóm, grjót- plógum, sem geta rifið upp laus- ar klappir, stórgrýti og frosna jörð, geta klær þessar ein eða fieiri nýzt prýðilega í stað loft- pressubora í mörgum tilfellum. Nú hyggjast þeir félagar, Jón og Haddur, taka að sér hvers konar vinnu með þessu tæki, svo sem jarðvinnslu, vegagerð o. s. frv. Ætti ekki að taka langan tíma að hreyfa nokkur tonn af grjóti og mold með bákni því. Sveínbekkirnir margeftirspurðu komnir aftur. Fjölbreyttar áklæðagerðir. HÚSGAGNAVERZLUN Hafnarstrseti 81 Sími 1536 Sími 1261, Náttúrugripasafnið er opið al- menningi á sunnudögum kl. 2—4 s. h. Slmi safnvarðar er 2983. Abyrgðarmaður: Þorsteinn Jónatansson. [ PERUTZ 1 litfifmur Gullsmiðir Sigtryggur og Pétur Brekkugötu 5 — Simi 1524

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.