Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 20.11.1964, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 20.11.1964, Blaðsíða 1
Verkamaðurinn llr fréttðbréfi (rd Raufflrhöfn Það er kominn vetur og hinn líflegi síldarbær Raufarhöfn ein- angraður. Samgöngur þangað eru víst ekki á marga fiska, a. m. k. ekki milli Akureyrar og þeirra. Kjaramálin og skipulagsmál A.S.I. höfuðverkefni sambandsþingsins Svo sem öllum er kunnugt stendur 29. þing Alþýðusam- hands Islands nú yfir í Reykja- vík. Forseti ASÍ., Hannibal Valdimarsson, setti þingið s.l. mánudag. Við það tækifæri minntist hann forsetafrúarinnar, Dóru Þórhallsdóttur, svo og fall- inna foringja verkalýðshreyfing- arinnar og þá sérstaklega eld- hugans Olafs Friðrikssonar, er lézt nokkrum dögum fyrir þing- setningu, en var til moldar bor- inn á þriðja degi þingsins. Þá ávarpaði Hannihal gesti þings- ins, en þeir fluttu þinginu ávörp. Engar deilur urðu að þessu stjórnar um störfin á liðnu starfstímabili. Björn Jónsson, formaður Ein- ingar, var kosinn þingforseti. Hlaut hann 198 atkvæði, en Egg- ert G. Þorsteinsson hlaut 156. Fyrri . varaforseti var kosinn óskar Jónsson frá Selfossi og 2. varaforseti Jón Snorri Þorleifs- son úr Reykjavík. Á þriðja degi þingsins hófust umræður um einstök mál, og voru fyrst teknar fyrir tillögur til lagabreytinga, er miðstjórn hafði lagt fyrir þingið. Er sú þeirra veigamest, að framvegis verði það á valdi hvers þings að Þingforseti cr Björn Jónsson sinni um kjörbréf þingfulltrúa, sem nú eru fleiri en nokkru sinni áður eða 370 talsins. Á öðrum degi fór fram kjör þingstjórnar og nefnda og for- seti ASÍ flutti skýrslu sambands- ákveða skattgreiðslur sambands- félaganna til ASÍ og þá við það miðað, að skatturinn verði það hár, að tekjur sambandsins nægi til að mæta nauðsynlegum út- gjöldum. En svo er nú komið, að skatttekjur sambandsins, sem ákveðnar eru í lögum þess, nægja alls ekki til að standa straum af nauðsynlegasta rekstrarkostn- aði. Til lagabreytinga þarf % at,- kvæða, og var því allt í óvissu um, hver afdr.if þetta mál fengi, þar sem fram kom á þinginu, að margir krata og íhaldsmanna hugðust standa gegn breyting- unni. I gær var haldið áfram um- ræðum um einstök þingmál og mun svo enn verða í dag, en stjórnarkjör og þingslit verða annaðhvort seint í kvöld eða á morgun. Unglingadansleikur S.K.T. heldur unglinga dans- leik í Alþýðuhúsinu, laugardags- kvöld 21. þ. m. (annað kvöld) kl. 9. (Aldur 14 til 21 árs). Bítlahljómsveilirnar Bravo og Taktar leika. Krakkar, sækið þennan dans- leik og skemmtið ykkur, svo það sannist ekki, að æskan þurfi að spana sig upp með áfengi til þess að spretta úr spori. Kannske gæti einhver ferðaskrif- stofa, flugfélag eða samgöngu- málaráð upplýst, hvernig á að koma pósti og mannskap þangað héðan um þessar mundir. Varla eru greiðari leiðir þangað frá öðrum fjarlægari stöðum. I fréttabréfinu frá 6/11 segir m. a.: Móttekin síld í sumar: Síldar- verksmiðjur ríkisins 366.883 mál, söltun um 70.000 tunnur. Saltsíldin er nú þegar að mestu farin, en framleiðsla verk- smiðjanna er hér énn. Hluti nýrrar skólabyggingar var tekinn í notkun 1. þ. m. í þessum hluta eru fjórar kennslu- stofur, kennarastofa, skrifstofa skólastjóra, gangur, stigahús og anddyri. Síðari hluti þessa áfanga skólans verður væntan- lega afhentur að ári. Verða þar tvær kennslustofur, handavinnu- stofa drengja, salerni, og sam- komusalur. Eru menn hér mjög ánægðir með þessa stórbættu að- stöðu til kennslu. Áður var að- eins um tvær kennslustofur að ræða í gömlu skólahúsi, var það algerlega óviðunandi vegna þrengsla. Ekkert hefur verið hafizt handa um verksmiðjubyggingu þeirra Jóns Gunnarssonar og félaga. Hjá S. R. hefur heldur ekki verið ákveðið enn hvað gera skuli. Afli hefur verið sæmilegur hj á trillubátum, þegar gefið hefur á sjó. Aiyhtun hjördœmisþings Alþýðubandalagsins um landbúnaðarmdl Kjördæmisþing Alþýðubanda- lagsins í Norðurlandskjördæmi eystra, haldið á Akureyri 1. nóv. 1964, lítur svo á, að gera verði öflugt átak, til að hindra áfram- hald þeirrar ískyggilegu þróun- ar, er orðið hefur undanfarna áratugi í íslenzku þjóðlífi, að sí- fellt fækkar fólki í hinum dreifðu byggðum. Heilar sveitir leggjast í auðn, og mannvirki standa auð og yf- irgefin. Jafnhliða almennri fólksfækk- un hefur það komið í ljós, að meðalaldur þess fólks, sem eftir er í sveitunum, hefur hækkað verulega. Veldur þar mestu um brottflutningur unga fólksins, er leitar til kaupstaðanna, og þá fyrst og fremst til Reykjavíkur, í atvinnuleit. Þar getur það búið við betri lífskjör, og meira og fjölbreytt- ara skemmtanalíf. Frá þjóðfélagsins hendi er bú- ið hörmulega að æsku sveitanna um menntunarskilyrði, jafnvel svo, að sums staðar er ekki unnt að halda uppi lögboðinni skóla- göngu. Aðstaða hennar til mynd- unar sjálfstæðra heimila er erf- iðari en alls staðar annars stað- ar. Kjördæmisþingið lítur svo á, að það sé stórhættulegt fyrir ís- lenzka menningu og íslenzkt þj óð erni, að yfirgnæfandi meirihluti þjóðarinnar þjappist saman á einu horni landsins og því verði tafarlaust að gera ráðstafanir, er dugi til að efla atvinnuvegi dreifbýlisins, bæta menntunar- skilyrði æskunnar, er þar elzt upp og veita henni aðstöðu til að skapa sér þá afkomumögu- leika, er hún þarf til að geta Lif- að mannsæmandi lífi. Reynslan hefur margsýnt það, að þar sem er blómlegt atvinnu- líf, ásamt menningarlegri að- stöðu, þar unir fólkið sér. Til þess að ná því marki, er hér hefur verið bent á, þarf margt að gera, og margra ráða að leita, en kj ördæmásþingið vill að þessu sinni benda á eftir- farandi atriði, er það telur mik- ilsvarðandi fyrir framtíð sveit- anna: I. Menntunarskilyrði æskulýðs- ins í dreifbýlinu verði stórbætt og komið upp heimangöngu- eða heimavistarskóla í hverju byggð arlagi. II. Vísindalegar rannsóknir í þágu landbúnaðarins verði stór- auknar og skipulagðar þannig, að þær hafi sem hagnýtast gildi. Er þar fyrst að nefna ýtarlegar jarðvegsrannsóknir á hverju býli landsins, áburðar- og grasstofna- rannsóknir, rannsóknir á orsök um kalskemmda og erfðafræði- rannsóknir í sambandi við kyn- bætur búpenings. Brýn nauðsyn er, að árangur rannsóknanna sé kynntur bændum, eins fljótt og vandlega og framast er kostur. III. Látnar verði fram fara ýtar- legar rannsóknir á þjóðhagslegri og félagslegri hagkvæmni þess, að ýmiss konar iðnaður verði staðsettur í sveitum landsins, þar sem skilyrði eru fyrir hendi, en fólksflótti vofir yfir. Einkanlega virðist athugandi í þessu sambandi fóðurfram- leiðsla með fullkomnustu tækni, t. d. heyköggla- eða heymjöls- verksmiðjur, sem gætu tryggt bændum, sem eiga í erfiðleikum með fóðuröflun ódýrt fóður, og dregið úr notkun erlends kjarn- fóðurs. Einnig önnur iðnaðarfram- leiðsla úr hráefnum, sem fyrir hendi eru, eða landbúnaðurinn getur framleitt, svo og margs kón ar þjónustuiðnaður og hand- verk í þágu landbúnaðarins, og íbúa dreifbýlisins yfirleitt. Myndun þéttbýliskj arna í sam bandi við slíkan iðnað væri mik- ilvæg fyrir dreifbýlið. IV. Hraðað verði, svo sem auðið er, rafvæðingu sveitanna og jafn framt orðið við þeirri sjálfsögðu kröfu, er bændur hafa mjög bar- Framh. á bls. 6. HEYRT Á GÖTUNNI AÐ skólor ýmsir, m. o. Gogn- fræðaskólinn ó Akureyri, hofi tekið oð sér dreifingu óróðursrito meðol nemendo fyrir Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna. AÐ ó rústum gjaldþrotabús hótel greifans ó Akureyri hofi risið nýtt sælgætisfirma. AÐ Eggert Þorsteinsson telji ASI hafa mikla þörf aukinna fjórróða, ef hann eigi sæti i miðstjórn, en enga þörf fyrir slíkt, sé hann utan mið- stjórnar.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.