Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 27.11.1964, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 27.11.1964, Blaðsíða 1
Verkamaðurinn Óbreytt stjórn í ASÍ LEIKFÉLAG AKUREYRÁR: Tangarsóhn tengdamommu Gamanleikur í þrem þátfum (fjórum sýningum) efrir Philip King og Falkland Cary. Þýðandi: Ragnar Jóhannesson. Leiksrjóri: Guðmundur Gunnarsson. Þingi Alþýðusambands ís- lands, hinu 29. í röðinni, lauk sl. laugardagsmorgun. Voru þar samþykktar margar merkar á- lyktanir og tillögur, en nauð- synlegur meirihluti fékkst ekki til að tillögur um aðkallandi lagabreytingar næðu fram að ganga. Er afleiðing þess sú, að nauðsynlegar skipulagsbreyting- ar dragast enn á langinn og Al- þýðusambandinu er ekki tryggð ur sá fjárhagsgrundvöllur, sem nauðsynlegur er til að haldið verði uppi svo víðtæku og þrótt- miklu starfi, sem vera þyrfti. Var málflutningur íhalds- manna og krata á þinginu mjög undarlegur í sambandi við um- ræður og afgreiðslu fjárhagsá- ætlunar og tillagna til lagabreyt- VERÐUR EKKERT DAVÍÐSHÚS? Sú fregn gengur nú um bæ- inn, að alveg á næstunni muni ráðstafanir gerðar, sem komi í veg fyrir þær óskir almennings, að hús þjóðjskáldsiins Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi, verði opið safnhús í framtíð- inni, þar sem heimili skáldsins, bækur, listmunir og húsbúnað- ur væru óhreyfðir á sínum stað. Stemming hússins stæði. Sé þetta rétt, er það harmsefni allra núlifandi unnenda skálds- ins og það verður bæði harms- og ásökunarefni framtíðar. Það er í anda almennings að ég vil skora á alla, sem hlut eiga hér að máli, að heimili skáldsins ástsæla verði varðveitt í heild, sem unaðar- og menningarauki komandi tíð. Margir aðkomu- menn hafa þegar spurt bæjar- búa: Er ekki hægt að fá að skoða Davíðshús? Svarið hefur verið: Nei. Það væri ánægju- legt ef í staðinn gætu Akureyr- ingar svarað þeirri spurningu játandi. K. f. D. Jólamerkin 1964, sem Kvenfé- lagið Framtíðin gefur út og selur til ágóða fyrir framkvæmdir við Elli- heimili Akureyrar, eru komin ó markaðinn. — Þau eru seld á Póst- húsinu. inga, er ætlaðar voru til að tryggja fjárhag sambandsins. Þessir fulltrúar mæltu alls ekki í móti því, að ASÍ væri meira fjár þörf til starfsemi sinnar, en kváðust hins vegar alls ekki samþykkja þann fj árhagsgrund- völl, sem óskaS væri eftir, nema því aSeins aS þeir fengju flokks- lega aSild aS sambandsstjórn- inni. En svo óþokkalega verzlun voru stuðningsmenn sambands- stjórnarinnar ekki tilbúnir að samþykkja. Lauk þessu skatt- greiðslumáli þannig, að aðeins fékkst fram smávægileg leiðrétt- ing, þannig að nú verður skatt- ur sambandsfélaga til Alþýðu- sambandsins miðaður við ^4 hluta dagvinnukaups verka- manna í stað Vf3 hluta áður. Verður skatturinn þá tæpar 68 krónur í stað 52 kr. Miðstjórn hafði miSaS sínar tillögur viS, aS skatturinn yrSi 95 krónur af hverjum karli, en 75 krónur af hverri konu. Srjórnin endurkjörin Þegar kom að kosningu mið- stjórnar stilltu íhaldsfulltrúarn- ir engum til trúnaðarstarfa fyr- ir sambandið, og varð því öll miðstjórnin og sambandsstjórn- in sjálfkjörin og er óbreytt frá því sem var síðasta kjörtímabil. Er miðstjórnin þannig skip- uð: Forseti: Hannibal Valdimars- son. — Varaforseti: Eðvarð Sig urðsson. — Ritari: Jón Snorri Þorleifsson. Aðrir miðstjórnarmenn: Ein- ar Ögmundsson, Helgi S. Guð- mundsson, Margrét Auðunsdótt- ir, Oðinn Rögnvaldsson, Snorri Jónsson, Sveinn Gamalíelsson. Leikfélag Akureyrar skammtar Saga Jónsdóttir leikur systur bæjarbúum tvíréttað um þessar hans, roskna konu. Þetta er erfitt mundir, og í gærkveldi var bor- hlutverk og persónan laklega gerð inn fram léttur og lystaukandi frá höfundarins hendi. Gerfi Sögu forréttur, tilreiddur af Guðmundi er ágætt og henni tekst mjög vel Gunnarssyni. Síðar mun svo Á- að vera gömul, en sennilega hefSi Frekari frásögn af Alþýðusam gúst Kvaran sjá okkur fyrir kjarn- verið rétt að stilla meir í hóf því bandsþingi og samþykktum þess góðum, eyfirzkum undirstöðu- afkáralega viS þessa persónu, sem rétti: Munkunum á MöSruvöllum, orkar tvímælis aS eigi heima í eftir Davíð Stefánsson, og ættu gamanleik. þá allir leikhússunnendur að Leikur Kristínar Konráðsdótt- hafa fengið eitthvað viS sitt hæfi. ur j hlutverki nágrannakonunnar, Varamenn miSstjórnar: Bene dikt Davíðsson, Hulda Ottesen, Markús Stefánsson og Pétur Kristjánsson. bíSur næsta blaSs. JÓLAMARKAÐUR Yfir næstu helgi mun geta aS líta ndkkuS nýstárlega sýningu í glugga VefnaSarvörudeildar hún er næstum allt kvöldiS á sviS- Kaupfélags verkamanna. Þar inu og verSur aS láta mjög til Sigurveig Jónsdóttir ber hita er bráSsnjall, og mundi sóma sér og þunga sýningarinnar, því aS á hvaSa sviSi sem væri. Dóttir hjónanna, hin unga eig- inkona, er leikin af Kolbrúnu verSur aS sjá sýnishorn hand- sín taka, er hún kynnir okkur þá Daníelsdóttur og leikur hennar unnina muna, sem konur í kven- gamalkunnu tengdamóður, sem er Ji^leaur og geðþekkur. félaginu Framtíðin hafa unnið skopleikjahófundar og skrýtlu- að undanförnu og ætlunin er að smiðir hafa mótað í gervi heimil- selja á sérstökum jólamarkaði, isharðstjóra og ofsafenginnar sem haldinn verður í Hótel KEA gribbu. Sigurveigu tekst allvel að annan sunnudag, 6. desember. gera þessa öfgafullu persónu mann , En allur ágóði af sölunni renn- lega á köflum og leikur yfirleitt ur í Elliheimilissjóð. Þeir, sem vel og af miklum dugnaði. Hins kaupa þessa muni, slá því tvær vegar læSist aS manni grunur um flugur í einu höggi. Eignast fal- að leikurinn hefði grætt en ekki lega og vel gerða muni fyrir tapað á því, að Sigurveig hefði sanngjarnt verð og styðja um reynt að gleyma fullkomlega leið að áframhaldandi Ifram- þeirri þjóðkunnu tengdamömmu, kvæmdum við byggingu Elli- er Emilía Jónasdóttir hefur sett heimilisins. á svið, en skapa í þess stað sína Þarna verður t. d. margt, serh eigin leikpersónu, því að Sigur- hentugt er til jólagjafa. Annars veig hefur oft sýnt það á sviði, skal ekki farið út í það að lýsa að hún getur gert góða hluti. mununum, því að sjón er sögu Guðmundur Gunnarsson leikur ríkari. Skal fólki því aðeins bent tengdapabbann mjög skemmtilega á að líta í glugga KVA um helg- og skapar þarna góða typu, — ina. spaugilega og mannlega. 14. sins SPILAKVÖLD Alþýðubandalagið ó Akureyri hef ur ákveðið að efna til þriggja spilo- kvölda í Alþýðuhúsinu á næstunni, og verður hið fyrsta þeirra annað kvöld, laugardaginn 28. nóvember. Byrjað verður að spila kl.. 8,30, en að fclagsvistinni lokinni verður dans að til kl. 2 eftir miðnætti. Veitt verða verðlaun fyrir bextan órang- ur í spilunum hvert kvöld og einnig heildarverðlaun fyrir öll þrjú kvöld- in. — Bloðið vill benda á, að þetta verða góðar og ódýrar skemmtanir, og ættu því sem allra flestir að taka þátt í þeim strox fró upphafi. Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn - hélt 14. þing sitt í Reykjavík um síð- ustu helgi. Var þar fjallað um ýmis dagskrármál, svo sem stjórn málaástandið, verkalýðsmál, menningarmál, innri málefni Sósíalistaflokksins og skipulags- mál Alþýðubandalagsins. Um síðast nefnda atriðiS, skipulagsmál AlþýSubandalags- ins, ríkti mikill skoSanamunur meSal þingfulltrúa og urSu um þaS harSar deilur. Var máliS afgreitt þannig, aS nefnd, sem flokksstjórnarfundur í fyrra- haust kaus til aS semja um þetta mál viS Málfundafélag jafnaS- armanna í Reykjavík, var faliS aS starfa áfram og leitast viS að ná samkomulagi um málið. Formaður flokksins, Einar Olgeirsson, var einróma endur- kjörinn og sömuleiðis varafor- maðurinn, Lúðvík Jósefsson. En á miðstjórn flokksins voru all- miklar breytingar gerðar. Eftirtaldir menn, sem átt hafa setu í miðstjórninni, voru ekki endurkjörnir: Björgvin Saló- monsson, Finnur T. Hjörleifs- son, Guðmundur Magnússon, Gunnar Guttormsson, Haukur Helgason, Hjalti Kristgeirsson, Jón Böðvarsson, Karl Guðjóns- son og Ragnar Ólafsson. I stað þeirra komu inn í mið- stjórnina: Birgitta Guðmunds- dóttir, Brynjólfur Bjarnason, Eggert Þorbjarnarson, Jón Rafns son, Kjartan Helgason, Krist- inn E. Andrésson, Kristján And- résson, Magnús Torfi Olafsson og Tryggvi Emilsson. Tengdasonurinn er leikinn af Eiríki Eiríkssyni, sem er óþekkt- ur leikhúsgestum hér í bæ, en virð ist sviðvanur og leikur skemmti- ga og af öryggi og festu. Aðrir leikendur eru: Rósa Júl- íusdóttir, Björn Sveinsson og Hreinn Pálsson, misjafnlega leik- sviðsvön, en gera margt vel. Það sem helzt skortir á í þess- um leik, er hraði í athöfnum; síð- ur í tali og tilsvörum, en mætti þó um bæta. Þá má ef til v.ill segja, að hér fari sem oftar í gamanleikj- um, að leikendum hætti til að ýkja þá hluti, sem ýkj ukenndastir eru frá hendi leikhöfunda og munu ýmsir telja það til ávinnings, en aðrir hið gagnstæða. En óhætt er aS fullyrSa, aS engum mun leiS- ast í leikhúsinu hjá „Tengda- mömmu", því að þar er alltaf eitt- hvað að gerast á sviðinu og margt af því óvænt og hláturvekjandi, en hláturinn er okkur heilsusam- legur í skammdegi vetrarins. E.K. HEYRT Á GÖTUNNI AÐ kratar hafi a flokksþingi sínu samþykkt þakkarávarp til íhaldsins fyrir góða aðstoð við útvegun feitra embætta. AÐ engin svör fóist enn við því, hvort tunnuvcrksmið'ian á Akureyri verði starfrækt í vetur eða hvenær hún taki til starfa. AÐ fjármálaráðherra gangi vel að ná peningum út úr bönk- um og i eyðsluhít sina, en að sama skapi dragi úr mögu leikum bankanna til útlána.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.