Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 27.11.1964, Side 1

Verkamaðurinn - 27.11.1964, Side 1
LEIKFÉLAG AKUREYRAR: Verkamaðurinn Óbreytt stjórn í ASÍ Þingi Alþýðusambands ís- lands, hinu 29. í röðinni, lauk sl. laugardagsmorgun. Voru þar samþykktar margar merkar á- lyktanir og tillögur, en nauð- synlegur meirihiuti fékkst ekki til aS tillögur um aSkallandi lagabreytingar næðu fram að ganga. Er afleiðing þess sú, að nauðsynlegar skipulagsbreyting- ar dragast enn á langinn og Al- þýðusambandinu er ekki tryggS ur sá fj árhagsgrundvöllur, sem nauðsynlegur er til að haldið verði uppi svo víðtæku og þrótt- miklu starfi, sem vera þyrfti. Var málflutningur íhalds- manna og krata á þinginu mjög undarlegur í sambandi við um- ræður og afgreiðslu fjárhagsá- ætlunar og tillagna til laga'breyt- VERÐUR EKKERT DAVÍÐSHÚS? Sú fregn gengur nú um bæ- ,inn, að alveg á næstunni muni ráðstafanir gerðar, sem komi í veg fyrir þær óskir almennings, að hús þj ócSjskáldsiins DavíSs Stefánssonar frá Fagraskógi, verði opið safnhús í framtíð- inni, þar sem heimili skáldsins, bækur, listmunir og húshúnað- ur væru óhreyfðir á sínum stað. Stemming hússins stæði. Sé þetta rétt, er það harmsefni allra núlifandi unnenda skálds- ins og það verður bæði harms- og ásökunarefni framtíðar. Það er í anda almennings að ég vil skora á alla, sem hlut eiga hér að máli, að heimili skáldsins ástsæla verði varðveitt í heild, sem unaðar- og menningarauki komandi tíð. Margir aðkomu- menn hafa þegar spurt bæjar- búa: Er ekki hægt að fá að skoða Davíðshús? Svarið hefur verið: Nei. Það væri ánægju- legt ef í staðinn gætu Akureyr- ingar svarað þeirri spurningu játandi. K. f. D. Jólamerkin 1964, sem Kvenfé- lagið Framtíðin gefur út og selur til ógóða fyrir framkvæmdir við Elli- heimiii Akureyrar, eru komin ó markaðinn. — Þau eru seld ó Póst- húsinu. inga, er ætlaöar voru til að tryggja fjárhag sambandsins. Þessir fulltrúar mæltu alls ekki í móti því, að ASI væri meira fjár þörf til starfsemi sinnar, en kváðust hins vegar alls ekki samþykkja þann fjárhagsgrund- völl, sem óskað væri eftir, nema því aðeins að þeir fengju flokks- lega aðild að sambandsstjórn- inni. En svo óþokkalega verzlun voru stuðningsmenn sambands- stjórnarinnar ekki tilbúnir að samþykkja. Lauk þessu skatt- greiðslumáli þannig, að aðeins fékkst fram smávægiieg leiðrétt- ing, þannig að nú veröur skatt- ur sambandsfélaga til Alþýðu- sambandsins miðaður við þi hluta dagvinnukaups verka- manna í stað f/5 hluta áður. Verður skatturinn þá tæpar 68 krónur í stað 52 kr. Miðstjórn hafði miðað sínar tillögur við, að skatturinn yrði 95 krónur af hverjum karli, en 75 krónur af hverri konu. Stjórnin endurkjörin Þegar kom að kosningu mið- stjórnar stilllu íhaldsfulltrúarn- ir engum til trúnaðarstarfa fyr- ir sambandið, og varð því öll miöstjórnin og sambandsstjórn- in sjálfkjörin og er óbreytt frá því sem var síðasta kjörtímabil. Er miðstjórnin þannig skip- uð: Forseti: Hannibal Valdimars- son. — Varaforseti: Eðvarð Sig urðsson. — Ritari: Jón Snorri Porleifsson. Aðrir miðstjórnarmenn: Ein- ar Ogmundsson, Helgi S. Guð- mundsson, Margrét Auðunsdótt- ir, Oðinn Rögnvaldsson, Snorri Jónsson, Sveinn Gamalíelsson. Tangarsóhn tcngdamömmi Gamanleikur í jjrem þóttum (fjórum sýningum) eftir Philip King og Falkland Cary. Þýðandi: Ragnar Jóhannesson. Leiksfjóri: Guðmundur Gunnarsson. Leikfélag Akureyrar skammtar Saga Jónsdóttir leikur systur bæjarbúum tvíréttað um þessar hans, roskna konu. Þetta er erfitt Varamenn miðstjórnar: Bene mundirj 0g í gærkveldi var bor- hlutverk og persónan laklega gerð dikt Davíðsson, Hulda Ottesen, jnn fram léttur og lystaukandi frá höfundarins hendi. Gerfi Sögu Markús Stefánsson og I étur forréttur, tilreiddur af Guðmundi er ágætt og henni tekst mjög vel Kristjánsson. Gunnarssy ni. Síðar mun svo Á- að vera gömul, en sennilega hefði Frekari frásögn af Alþýðusam gúst Kvaran sjá okkur fyrir kjarn- verið rétt að stilla meir í hóf því bandsþingi og samþykktum þess góðum, eyfirzkum undirstöðu- afkáralega við þessa persónu, sem bíður næsta blaðs. rétti: Munkunum á Möðruvöllum, orkar tvímælis að eigi heima í ---------------------------- eftir Davíð Stefánsson, og ættu gamanleik. JÓLAMARKÁÐIJR ^ leikhússunnendur aS Leikur Kristínar Konráðsdótt- hafa fengið eitthvað við sitt hæfi. ur j hlutverki nágrannakonunnar, Yfir næstu helgi mun geta að Sigurveig Jónsdóttir ber hita er bráðsnjall, og mundi sóma sér líta nökkuð nýstárlega sýningu í og þunga sýningarinnar, því að á hvaða sviði sem væri. glugga Vefnaðarvörudeildar hún er næstum allt kvöldið á svið- Dóttir hjónanna, hin unga eig- Kaupfélags verkamanna. Þar inu og verður að láta mjög til mkona, er leikin af Kolbrúnu verður að sjá sýn.ishorn hand- sín taka, er hún kynnir okkur þá Daníelsdóttur, og leikur hennar unnina muna, sem konur í kven- gamalkunnu tengdamóður, sem er |i A]egUr og geðþekkur. félaginu Framtíðin hafa unnið skopleikjahöfundar og skrýtlu- m . r 1 1 ... I engdasonurmn er leikinn at að undanförnu og ætlunin er að smiðir hafa mótað í gervi heimil- ,, . ... . . • Eiriki Einkssynr, sem er oþekkt- selja á sérstökum jólamarkaði, isharðstjóra og ofsafenginnar , , . . , . ,, . J , , 1 0 0 ur leikhusgestum her 1 bæ, en virð sem haldinn verður í Hótel KEA gribbu. Sigurveigu tekst allvel að . , . .. , ., , .. 0 . , ist sviðvanur og leikur skemmti- annan sunnudag, 6. desember. gera þessa öfgafullu persónu mann , c ■■ c . , . . D r 0 r lega og at oryggr og testu. En allur ágóði af sölunni renn- lega á köflum og leikur yfirleitt ^grjr leikendur eru- Rósa Júl ur í Elliheimilissjóö. Þeir, sem vel og af miklum dugnaði. Hins , D... c . , , G rusdottrr, Bjorn bvernsson og kaupa þessa muni, slá því tvær vegar læðist að manni grunur um tT . 1 , -í , .. .. . . Hrernn ralsson, mrsjatnlega lerk- flugur í einu höggi. Eignast fal- að leikurinn hefði grætt en ekki •*• •• . , D 0 ° svrðsvon, en gera margt vel. lega og vel gerða muni fyrir tapað á því, að Sigurveig hefði að sanngjarnt verð og styðja um reynt að gleyma fullkomlega leið að áframhaldandi Ifram- þeirri þjóðkunnu tengdamömmu, kvæmdum við byggingu Elli- er Emilía Jónasdóttir hefur sett heimilisins. á svið, en skapa í þess stað sína Þarna verður t. d. margt, sem eigin leikpersónu, því að Sigur- hentugt er til jólagjafa. Annars veig hefur oft sýnt það á sviði, skal ekki fariö út í það að lýsa að hún getur gert góða hluti. mununum, því að sjón er sögu Guðmundur Gunnarsson leikur Það sem helzt skortir á í þess- um leik, er hraði í athöfnum; síð- ur í tali og tilsvörum, en mætti þó um bæta. Þá má ef til vill segja, að hér fari sem oftar í gamanleikj - um, að leikendum hætti til að ýkja þá hluti, sem ýkjukenndastir eru frá hendi leikhöfunda og munu ma. spaugilega og mannlega. nkari. Skal folki þvi aðeins bent tengdapabbann mjög skemmtilega ' , , , . . aðrir hið gagnstæða. En ohætt er a að lita 1 glugga KVA um helg- og skapar þarna goða typu, — að fullyrða, að engum mun leið- ast í leikhúsinu hjá „Tengda- mömmu“, því að þar er alltaf eitt- hvað að gerast á sviðinu og margt af því óvænt og hláturvekjandi, en hláturinn er okkur heilsusam- legur í skammdegi vetrarins. E. K. 14. þing Sisínlístoflohhsim SPILAKVÖLD Alþýðubandalagið ó Akureyri hef ur ókveðið að efno til þriggja spila- kvölda í Alþýðuhúsinu ó næstunni, og verður hið fyrsta þcirra annað kvöld, laugardaginn 28. nóvember. Byrjað verður að spila kl.. 8,30, en að félagsvistinni lokinni verður dans að til kl. 2 eftir miðnætti. Veitt verða verðlaun fyrir beztan órang- ur í spilunum hvert kvöld og einnig heildorverðlaun fyrir öll þrjú kvöld- in. — Blaðið vill benda ó, að þetta verða góðar og ódýrar skemmtanir, og ættu því sem allra flestir að taka þótt í þcim strax fró upphafi. Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn - hélt 14. þing sitt í Reykjavík um síð- ustu helgi. Var þar fjallað um ýmis dagskrármái, svo sem stjórn málaástandið, verkalýðsmál, menningarmál, innri málefni Sósíalistaflokksins og skipulags- mál Alþýðubandalagsins. Um síðast nefnda atriðið, skipulagsmál Alþýðubandalags- ins, ríkti mikill skoðanamunur meðal þingíulltrúa og urðu um það harðar deilur. Var málið afgreitt þannig, að nefnd, sem flokksstjórnarfundur í fyrra- haust kaus til að semja um þetta mál við Málfundafélag jafnaö- armanna í Reykjavík, var falið að starfa áfram og leitast við að ná samkomulagi um málið. Formaður flokksins, Einar Olgeirsson, var einróma endur- kjörinn og sömuleiðis varafor- maðurinn, Lúðvík Jósefsson. En á miðstjórn flokksins voru all- miklar breytingar gerðar. Eftirtaldir menn, sem átt hafa setu í miÖstjórninni, voru ekki endurkjörnir: Björgvin Saló- monsson, Finnur T. Hjörleifs- son, Guðmundur Magnússon, Gunnar Guttormsson, Haukur Helgason, Hj alti Kristgeirsson, Jón Böðvarsson, Karl Guðjóns- son og Ragnar Ólafsson. í stað þeirra komu inn í miö- stjórnina: Birgitta Guðmunds- dóttir, Brynjólfur Bjarnason, Eggert Þorbjarnarson, Jón Rafns son, Kjartan Helgason, Krist- inn E. Andrésson, Kristján And- résson, Magnús Torfi Ólafsson og Tryggvi Emilsson. HEYRT Á GÖTUNNI AÐ kratar hafi ó flokksþingi sínu samþykkt þakkaróvarp til íhaldsins fyrir góða aðstoð við útvegun feitra embætta. AÐ engin svör fóist enn við því, hvort tunnuverksmiðjon ó Akureyri verði starfrækt í vetur eða hvenær hún taki til starfa. AÐ fjórmólaróðherra gangi vel að nó peningum út úr bönk- um og i eyðsluhít sína, en að sama skapi dragi úr mögu leikum bankanna til útlóna.

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.