Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 27.11.1964, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 27.11.1964, Blaðsíða 3
ÚTLENT K EX margnr oýjar tegundir Hafnorbúðio sími 1094 Van dláti irvi eljja húsgögnin frá VALB. Glerórgötu 28 |ÖRK — Sími 2420 Um bækur og menn — (Framhald af 2. síðu). um tregann, heldur treginn sjálf- ur í tónum. Það þarf ekki að rifja upp ofsóknir verkmanna dauðans gegn skáldi þessu. Þær eru mun- aðar. Þær voru eðlilegar vegna þjónustu hans við lífið. En þó vekur það manni sársauka og undrun, að enn skuli hvolpar í- haldsins gelta upp á hann af varinhellu Morgunblaðsins vegna þessa hljómþýða svana- söngs. En ævarandi þökk er tryggð þessu skáldi með þjóð hans. k. Tveggja bóka er mér ánægja að geta til góðs í þessu blaði. Báðar eru þess virði sín á hvorn hátt: Steingrímur Thorsteinsson, bók eftir Hannes Pétursson skáld um hinn eldri bróður í listinni, æfi hans, skáldskap og samtíð. Þetta er fyrirmyndar bók, vel og samvizkusamlega unnin, fær- ir manni mikinn fróðleik urn viðfangsefnið og eykur skilning á Steingrími. Eldra fólki, sem unni mjög ljóðum hans, hlýtur að vera kært að rifja upp göm- ul kynni og leita sér uppfylling- ar í hina fornu mynd, sem það skóp við lestur ljóðanna. Yngri kynslóðin fær hér glögga innsýn í „veröld, sem var.“ A bók þessarri svo og öðrum slíkum ævisögum fall- inna merkisbera, getur æska landsins bezt glöggvað sig á sögu frelsisbaráttunnar og þætti mennta- og listamanna í henni. Við stöndum öll í stórri þakkar- skuld við þá góðu liðsmenn. Fjöldi mynda frá tíð Stein- gríms er góð viðbót við skarp- legar athugasemdir höfundar. Myndir af fólki, klæðnaði þess og t. d. hársnyrtingu og svo myndir af þorpinu Reykjavík, sem þá var. Þá eru hér mjög glöggar lýs- ingar frá starfi Lærða skólans í Reykjavík, kennurum hans og nemum, en Steingrímur kenndi þar manna lengst og gerðist að lokum rektor. Menningarsjóður á þakkir skildar fyrir bókina og svo hinn ungi og efnilegi höfundur, sem hefur eytt dýrmætum tíma frá eigin skáldskap til að kynna okk ur þann, sem á undan fór, og gert það með prýði. Bókin er nær 300 bls. LAXARVIRKJUNIN S verður kennari. Leiðin liggur austur á land og hann býr 4 ár á hinum fræga stað Veturhúsum á Jökuldalsheiði. Manngöfgi Björns sézt bezt í lýsingum hans á samferðamönnunum, hjá þeim mætir hann yfirleitt góðu. En mætir maður einmitt ekki sjálf- um sér víðast 'hvar í umgengni við aðra? Allar þessar bækur eru góðar gjafir vina milli. - k. Hinn 24. nóvember 1964 framkvæmdi notarius publicus í Akureyrarkaupstað útdrátt á 6% skuldabréfaláni Laxár- virkjunar, teknu 1951. Frá Valdastöðum til Vetur- Þessi bréf voru dregin út: húsa heitir hin bókin, sem ég vil Litra A, nr. 44, 47, 48, 54, 55, 88, 108, 161, 165, vekja athygli á til lestrar. Fróði 166, 168, 179, 181, 192, 513, 516, 519, í Reykjavík gaf út, en höfundur Litra B, nr. 2, 9, 40, 48, 57, 74, 87, 106, 138, er Björn Jóhannsson, skólastjóri 146, 150, 166, 249, 259, 260, 263, 280, 289, á Vopnafirði. 311, 343, 345, 347, 348, 379, 388, 393, 406, Þetta er æfisaga Björns fram 414, 416, 419, 454, 488, 498, 505, 507, 524, á fullorðinsár, sögð á mjög al- 534, 535, 586, 597, 598, 604, 607, 608, 620, þýðlegu og aðlaðandi máli, ein- 623, 635, 668, 669, 673, 675, 694, 728, 738, læg og heilbrigð hugsun höfund- 740, 741, 770, 794, 802, 807, 834, 835, 836, ar gefur bókinni þekkilegan 837, 840. heildarsvip. Björn er alinn upp Litra C, nr. 24, 25, 31, 64, 83, 97, 122, 127, 154, á hálfgerðum hrakningi með 155, 156, 170, 171, 175, 178, 197, 341, 348, móður sinni í Húnavatnssýsl- 362, 374, 381, 384, 385, 393, 404, 413, 422, urn um aldamótin, drífur sig þó 425, 429, 440, 452, 465, 484, 493, 503, 528, til náms í Flensborgarskóla og 540, 543, 563. Hin útdregnu skuldabréf verða greidd í skrifstofu bæjar- gjaldkerans á Akureyri hinn 1. febrúar 1965. Bæjarstjórinn á Akureyri, 24. nóvember 1964. Magnús E. Guðjónsson. nýkomið Mjög mikið úrval. Bóka- og blaðaslan Brekkugötu 5 Ný sending af VATTERUÐUM nylonsloppum Verzlunin Heba Sími 2772. AUGLÝSING UM LÖGTAK Eftir kröfu Sjúkrasamlags Akureyrar og að undangengnum úrskurði í dag, verða lögtök látin íara fram, á ábyrgð Sjúkra- samlagsins en á kostnað gjaidenda, fyrir ógreiddum, gjald- föllnum iðgjöldum til samlagsins, að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Bæjarfógctinn á Akureyri. 23. nóvember 1964. Verkamaðurinn Vikublað. — Útgefendur: Sósíalista- lélag Akureyrar og Fulltrúaráð Alþýðu- banda)agsin9 í Norðurlandskjördæmi eystra. Skrifstofa blaðsins er í Brekku- götu 5, Akureyri, sími 1516. — Ritstjórar: Þorsteinn Jónatansson (áb.) og Kristján Einarsson frá Djúpalæk. — Áskriftarverð kr. 100.00 árgangurinn. — Lausasöluverð kr. 3.00 eintakið. — Blaðið kemur að jafnaði út á föstudögum. — Prentað í Prentsmiðju Biörns Jónssonar h.f., Akurcyri. MATARDÚKAR með serviettum. KAFFIDÚKAR Fjölbreytt úrval VEFNAÐARVÖRUDEILD Kringsjó vikunnar Messað verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 2 e. h. —■ Sálm- ar nr. 198, 201, 200, 219 og 203. B. S. Austfirðingafélagið á Akureyri heldur aðalfund sinn sunnudaginn 29. nóv. n.k. kl. 4 síðdegis í Varð- borg. -— Venjuleg aðalfundarstörf. —- Félagsmenn eru beðnir að fjöl- menna og koma með nýja félaga. Stjórnin. Vestfirðingar Akureyri! — Að- alfundur Vestfirðingafélagsins verð- ur í Alþýðuhúsinu n.k. sunnudag Slysavernarkonur Akureyri! — Jólafundirnir verða í Alþýðuhúsinu mánudaginn 7. des n.k., fyrir yngri deild kl. 4,30 s.d., og eldri deild kl. 8,30 s.d. — Mætið stundvíslega og hafið með ykkur kaffi. Stjórnin. Þórsfélagar! — Munið Álfadans- æfinguna í kvöld, 27. nóv., kl. 8 e.h. í Lóni. -—• Stjórnin. Skiðaklúbburinn. — Kvöldvaka verður í Skíðahótelinu í kvöld og hefst kl. 8,30 e. h. Skíðaæfing í upplýstri brekku (ef veður leyfir) . Kvikmyndasýning (skíðamyndir frá Evrópu og Ameríku). Kaffi. — Ath. Ollum skiðaunnendum heimtl þátt- taka. — Ferðir fá L & L kl. 8 e.h. Skíðaklúbburinn. Sjálfsbjörg. — Síðasta félagsvist Sjálfsbjargar fyrir jól verður að Bjargi laugardaginn 28. þ.m. kl. 8,30 e.h. — Músik. -— Nefndin. Hraðskákkeppni fer fram nk. sunnudag í Verzlunarmannahúsinu kl. 2 e. h. -—• Keppt verður um Lindubikarinn. — Stjórnin. SKELDÝRAFÁNA ÍSLANDS I Samlokur, í sjó Eftir Ingimar Óskarsson 2. útgáfa aukin. Fæst hjá bóksölum eða beint frá útgefanda. Bókaút-gáfan ASÓR Reykjavík Föstudagur 27. nóvember 1964. Verkamaðurinn (3

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.