Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 04.12.1964, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 04.12.1964, Blaðsíða 3
sinsíum Undanfarin ár hafa verið íslenzkum þjóS- arbúskap mjög hagstæS. ArferSi hefur veriS gott og framleiSsla til lands og sjávar aukizt jafnt og þétt. Mest hefur munaS um stórauk- inn sjávarafla, sem fyrst og fremst hefur byggzt á nýrri tækni og stærri og fullkomn- ari veiSiskipum en áSur voru notuS. AriS 1961 jókst sjávaraflinn um 23.6 pró- sent. ÞaS ár bötnuSu viSskiptakjör þjóSar- innar um 12%, þ. e. a. s. meSaltalsverS inn- fluttra vara til landsins lækkaSi um 3% en meSalverS útfluttra vara hækkaSi um 9%, hvort tveggja miSaS viS óbreytt gengi pen- inganna. AriS 1962 jókst sjávaraflinn enn um 21% og verS á útflutningsvörum var hagstætt. Samkvæmt opinberum skýrslum er taliS aS þjóSartekjur landsmanna hafi aukizt um 8.5% áriS 1962 og um 7.5% áriS 1963. Þessi aukn- ing þjóSarteknanna er miklu meiri en í nokkru öSru nálægu landi. Á yfirstandandi ári má þó telja víst, aS þjóSarframleiSslan og þjóSartekjur aukist ennþá meir en á undanförnum árum. Enn hefur sjávaraflinn aukizt stórkostlega og verSlag á aSalútflutningsvörunum hefur hækkaS. I greinargerS þeirri um dýrtíSar- og kaup- gjaldsmál, sem miSstjórn AlþýSusambandsins sendi ríkisstjórninni sl. vor, var sýnt fram á meS ljósum rökum, aS þrátt fyrir hiS hag- stæSa árferSi undanfarin ár og sívaxandi þjóSartekjur, þá hefur kaupmáttur tímakaups verkafólks læk'kaS en ekki hækkaS í saman- burSi viS algengustu neyzluvörur. Þar var bent á þá staSreynd, aS frá febrú- armánuSi 1960, er gengislækkunin var gerS ar. ÞaS telur, aS meS þeim samningum hafi nKisstjórnin óreytt um aístöðu tii verKaiýös- nreyiingarmnar í mikiivægum atriðum og væntir þess, að áframhaid verði á þeim samn- ings- og samstarisviij a, sem þá kom íram. Prátt iyrir ítariegar tilraunir verkalýðs- hreyimgarinnar tii þess að iá íram hækkun a aimennu kaupgjalui, tókst ekki að íá sam- komulag um þaö í samningunum si. sumar, nema aö iitiu reytx. Ymis önnur mikiivæg nagsmunamai verKaiýðssamtakanna iengust iuns vegar iram. bamxö var um verðtrygg- mgu a Kaupi, lengingu orlois, natnar aögerö- ir tii styttingar vinnutimans og umbætur gerðar í núsnæðismáium. bamkomuiagiö um verðtryggingu á kaupi heiur skapaö kjarabaráttunni raunhæiari grundvöll. 29. þing A.S.I. telur, að í somn- ingum þeim, sem yerkalýðstélög- in eiga fyrir höndum á komandi vori, beri að leggja höfuðóherzlu á eftirfarandi þrjú atriði: 1. Kaup verði hækkað allveru- lega, þannig að hlutur verka- fólks í þjóðartekjum verði leið- réttur og stefnt að því að dag- vinnutekjur nægi meðalfjöl- skyldu til menningarlífs. 2. Vinnutími verði styttur ón skerðingar ó heildartekjum. þar til á sl. vori, hafði hiS almenna tíma- 3. Orlof verði aukið. kaup verkamanna hækkað um 55%, en á sama tíma hafði vísitala vöruverðs og þjón- ustu hækkaS um 79%. Sú staðreynd blasir því viS, aS verkafólk hefur ekki fengiS sinn eðlilega og réttláta hluta úr vaxandi þjóðartekjum undanfarin ár. Afleiðingin hefur orSiS sú, að verkafólk hefur yfirleitt neyðzt til þess að lengja vinnu- daginn í sífellu og vinna meira og meira á lögskipuðum frídögum. A þann hátt hefur tekizt að hækka árstekjur verkafólks, en raun- veruleg lífskjör hafa þrátt fyrir það rýrnað. AlþýSusambandsþing fagnar þeim samning- um, sem tókust sl. sumar á milli verkalýðssam- takanna, atvinnurekenda og ríkisstjórnarinn- Þingið leggur áherzlu á, að áfram verði haldið samningum um réttlátar ráðstafanir í húsnæðismálum almennings, um setningu laga um vinnuvernd og um ýrnis önnur rétt- inda- og hagsmunamál alþýðufólks. ÞingiS lýsir ánægju sinni yfir frumkvæði miðstjórnar Alþýðusambandsins aS samning- unum sl. sumar við ríkisstjórnina. Það leggur áherzlu á, að stjórn AlþýSusambandsins beiti sér enn fyr.ir samningum við samtök atvinnu- rekenda um óhj ákvæmilegar hækkanir á kaupi og um styttingu vinnutímans án skerðingar á heildartekjum og við ríkisstjórnina um ýmis réttinda- og hagsmunamál alþýðumanna. Hýjor bœhur frd Bóhuforlogi Odds Björmor, Ahureyri Símaiiotendur á Akureyri J Á miðnætti aðfaranótt sunnudagsins 6. desember n.k. verður gerð sú breyting á símanúmerum á Akureyri, að talan 1 — einn — kemur framan við núverandi símanúmer, og verða því öll númer fimm stafa. Símastjórinn. „Fagriskógur" VíkingaferS til Surtseyjar, barnasaga eftir Ármann Kr. Ein- arsson, myndskreytt af Halldóri Péturssyni. Þetta er falleg 123 bls. bók. Árrnann er kunnur barna- og unglingabókahöfund- ur og má segja, að hann sé hér skemmtilega árvakur að hefja fyrstur sögu af æfintýrinu mikla um Surtsey. Vitanlega heita þess ir ungu könnuðir nýs lands, nöfn um fyrstu landnámsmanna okk- ar. Onnur barnabók er Adda kem ur heim, eftir Jennu og HreiSar. Þetta er önnur útgáfa og Halldór Pétursson myndskreytti. Barna- bækur þessarra akureyrsku hjóna eru góð lesning fyrir unglinga. Bókin er 86 bls. Þá kemur hestabókin. Stafns- ættirnar, heitir hún, eftir SigurS Jónsson frá Brún. Þetta er hin sjálfkjörna jólagjöf handa hesta mönnum, falleg bók, rúml. 150 bls. Hún fjallar um afburðahesta af ætt þessari og vitanlega eig- endur líka. Þá er að geta skáldsögu Ingi- bjargar Sigurðardóttur. Þessi heitir Sigrún í Nesi, rúmlega 170 bls. Jólomcrki Kvenfélagsins Fram- tíðarinnar fyrir órið 1946 eru kom- in og seld að venju ó pósthúsinu ó Akureyri. Styðjið starfsemi félags- ins og kaupið þessi smekklegu merki til að skreyta jólabögglana með. Auglýsingasímar Verkamannsins eru: 1516 og 1024. ÞaS vekur manni sársauka, að upphefjast deilur og langvar- andi rökræður um eftirlátnar eig ur látins ástmanns IjóSunnenda, DavíSs skálds. Eg held skýringar á því, hvað almenningur tók þetta mál seint í sínar hendur, sé að leita í því, að svo sjálfsagt var talið, að erfingjar skáldsins og opinberir aðilar, ríki og bær, kæmu sér saman í kyrrþey um verðgildi húss hans, bóka og innbús, að þar þyrfti ekki atfylgi annarra. „Fagriskógur“ myndi verða op- inn almenningi við Bjarkarstíg, þar sem andi skáldsins ætti hlé með gripum sínum. Þetta hefur nú farið á annan veg um sinn. En þó er það trú mín, að hér sigri vilj.i þeirra, sem ekki meta minningu lista- manna sinna eingöngu til pen- inga, enda væri örðugara að fyr- irgefa sljóleika almennings en yfirvalda, siðferðisvitund hans OFT VAR ÞÖRF, EN NÚ ER NAUÐSYN Á forsiðu blaðsins í dag er skýrt fró happdrætfi því, sem kjördæmis- róS Alþýðubandalagsins hefur hleypt af stokkunum. Bloðið vill vekja sérstaka eftir- tekt ó happdrætti þessu, sem oð verulegu leyti er ætlað til þess að tryggja óframhaldandi og eðlilega útgófu Verkamannsins, en hún hef- ur sökum fjórskorts, ekki verið með þeirri reisn að undanförnu, sem æskilegt hefði verið. Margir eru eðlilega orðnir leiðir ó því flóði happdrætta, sem yfir þessa þjóð dynur, og ekki hrifnir af að standa í happdrættismiðasölu. Sú varð samt niðurstaða kjördæmis- róðsins, að réttast væri að fara þesso leið til fjóröflunar, enda gef- ur happdrættið óneitanlega nokkra möguleika til hagnaðar fyrir þó, sem miðana kaupa, enda þótt þeir verði olltaf fleiri, eins og hjó öllum happdrættum, sem ekkert fó í oðra hönd peningalega. En allir eiga þó oð fó nokkuð í aðra hönd óbeint með því að styðja gott mólefni. Að þessu sinni ó endurgjaldið að verða sterkari og starfsamari flokk- ur, stærra, þróttmeira og betra bloð. Ef þvi marki verður nóð, þarf von- ondi enginn að sjó eftir þeim krón- um, sem til happdrættisins renna. er ávallt ríkari en þeirra. Eg held, að allir beri nú nokk urt stolt í brjósti vegna þess framtaks góðs fólks, sem barg Nonnahúsi og Sigurhæðum. En þótt Akureyri væri svo gæfusöm að fá að fóstra um stund þessa tvo listamenn og geta nú skartað með nöfnum þeirra, ætti það ekki að slá okkur blindu gagn- vart nærtækari gersemum. Það væri grín á þjóðarvísu, að lagt væri í aðra eins fyrirhöfn við söfnun og varðveizlu minja um þessa tvo áðurnefndu ágætu menn, en heimili Davíðs sundr- að á sama tíma með því fánýta fyrirbáru-hjali, að síðar mætti kaupa hús hans og byggja upp það sem áður var. Eða öðlast hver hlutur virki- lega aðeins gildi, sé honum glat- að? Sú ráðstöfun bæjarstjórnar að kaupa bókasafn Davíðs, erf- ingja að gefa innbú hans, er að öðru sjálfsagðara slepptu, ágætt. Varzla þess í sérstökum sal í Amtsbókasafni gæti orðið betra en ekki. Þó ber að gæta þess, að Davíð var fyrst og fremst skáld, andi, ekki bókasafnari. Það var aðeins dægradvöl hans. En þj óðin ann honum ekki vegna þess. Þjóðin ann ekki fremur stól hans, skrifborði, penna né húsi sem slíku, aðskildu persónu leika hans. Það, sem hér er til umræðu, er að varðveita samstæðu, um- gjörð, hinn ytri veruleika skálds- ins, eins og hann skóp hann og gæddi lífi sínu. Þannig og að- eins þannig verða þessir munir lifandi heild, umleiknir anda hans og því sönn minning. — En þetta ætti raunar ekki að þurfa útmálunar, svo einfalt og sjálfsagt sem það er. Ekki hef ég löngun til að ásaka þá, sem hér eru að stíga ofan í keldu, en ég tek enga ábyrgð á því, hvað komandi kynslóð.ir gera. Mál þetta er of viðkvæmt til að vera þrætumál, og ég veit, að sóma okkar verður bjargað. Nútíð og framtíð munu geta gengið inn í hljóðan helgilund Davíðs í „Fagraskógi“ við Bjark arstíg. Fólkið, sem hann orti fyrir, mun sjá um það. K. f. D. Föstudagur 4. desember 1964. Verkamaðurinn (3

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.