Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 16.12.1964, Side 1

Verkamaðurinn - 16.12.1964, Side 1
Fjdrhagsflstlun bffijarsjóðs Ahureyrar r’ Utswöriii hækka iim 9 millj. kröna Frumvarp að fjárhagsáætlun fyrir bæjarsjóð Akureyrar hef- ur verið iagt fram og var til fyrri umræðu á fundi bæjar- stjórnar í gær. Samkvæmt því verða niðurstöðutölur áætlunar- .innar kr. 74.712.500.00, en voru fyrir yfirstandandi ár kr. 60.572. 100.00. Heildarupphæð áætlun- arinnar hækkar því um rúmar 14 milljónir eða 23% miðað við áætlun þessa árs. Tekjuliðir Teknamegin er hækkun útsvar anna mest, en gert er ráð fyrir, að þau hækki um 9 millj. kr., og er það rösklega 24% hækkun. Aðstöðugjöld eru áætluð kr. 12.5 millj., hækkun 2.3 millj. kr. Framlag úr Jöfnunarsjóði er áætlað kr. 9.5 millj., hækkun um 1.5 miilj. kr. Skattar af fasteignum eru á- ætlaðir kr. 4.3 millj., hækkun 600 þús. kr. Tekjur af fasteignum bæjarins eru áætlaðar kr. 1.4 millj., hækk- un 220 þús. kr. Vaxtatekjur eru áætlaðar kr. 210 þús., hækkun 130 þúsund. Ymsar tekjur eru áætlaðar kr. 470 þús., sem er 335 þús. kr. hækkun, en þess ber að gæta, að þar er nú talið aðstöðugjald frá Krossanessverksmiðj unni, kr. 300 þús., sem ekki hefur áður verið á fjárhagsáætlun. Gjaldaliðir Þar eru að venju einhverjar hækkanir á flestum liðum, en langmestar þó þær, sem hér verða taldar: Tii hilaveiturannsókna er nú gert ráð fyrir 3.5 milljónum kr., en voru 500 þúsund á áætlun þessa árs. Til gatnagerðar, nýhygginga og endui'bygg.inga, eru áætlaðar 8 milljónir, en voru 5 millj. Félagsmálaliður áætlunarinn- ar hækkar um 2.5 milljónir, og munar þar mest um einnar millj. kr. hækkun til almannatrygginga og einnar milljónar hækkun til sjúkratrygginga. Þá hækkar framlag til Fram- kvæmdasjóðs (þ. e. styrkur til togaraútgerðarinnar) um eina milljón, úr 4 í 5. Loks er áætlað til kaupa á hókasafni Davíðs Stefánssonar kr. 1.412.000.00, en það er helm ingur kaupverðsins, sú upphæð, sem greiða þarf út fyrir 10. jan. n.k. Annars eru ekki stórvægilegar eða grundvallarbreytingar á áætl uninni frá þeirri áætlun, sem nú er í gildi. En nánar verður sagt frá ein- stckum útgjaldaliðum áður en íjárhagsáætlunin verður afgreidd við aðra umræðu. Nýbyggingar Tii nýbygginga á vegum bæj- arins eru að þessu sinni áætlað- ar kr. 8. millj. 450 þús., sem skiptist þannig á einstakar fram- kvæmdir: Slökkvistöðvar- og skrifstofubygging Oddeyrarskóli Gagnfræðaskóli Nýtt íþróttahús Elliheimili Áhalda- og geymsluhús Bókasafnsbygging Skíðahótel IðnskóLi Fangageymsla Hjúkrunarkvennabústaður FSA Til byggingar fj ölbýlishúsa 850. 850. 1.350. 750. 650. 200. 750, 400. 900, 450, 300. 1.000, 000.00 000.00 000.00 000.00 000.00 .000.00 000.00 000.00 000.00 000.00 000.00 000.00 Alls er þessi liður 1100 þús- und krónum hærri en á yfir- standandi ári. Framlag til skrif- stofubyggingarinnar hækkar um 300 þúsund, til iðnskóla um 400 þúsund og til fangageymslu um Nunið RAPPDRÆTTI ALÞÝÐUBARDALAGSINS Vinsamlegast gerið skil hið fyrsta. . Liðnir dagar er æviógrip eins þekkt- asta bónda í Eyjafjorð- arsýslu, en hann hefur stundað búskap um 50 óra skeið. Æk m Lesið um liðna daga Jóns St. Melstað. SIGLUFJARÐAR- PRENTSMIÐJA H.F. 150 þúsund. Þá er liðurinn Nýtt íþróttahús nýr, en á þessu ári var áætlað til byggingar við í- þróttavöllinn kr. 600 þúsund, en ekki er gert ráð fyrir neinni fjár- veitingu til þeirrar byggingar á LU MA er Ijósgjafi Sænsku LUMA Ijósaperurnar lýsa um öll Norðurlönd á þessum jólum. LUMA Ijósaperurnar fóst hjó Kaupfélagi Eyfirðinga, Raflagnadeild, Jórn- og glervörudeild og í öllum kjörbúðum Jólamerki Kvenfélagsins Fram- tíðarinnar fyrir órið 1946 eru kom- in og seld að venju ó pósthúsinu ó Akureyri. Styðjið starfsemi félags- ins og kaupið þessi smekklegu merki til að skreyta jólabögglana með. Nú er vetur i bæ. — Ljósmynd: H. Steinþórsson. HEYRT Á GÖTUNNI AÐ smjörlíkisframleiócndur hygg ist nú mata krókinn eftir a3 smjörlíkið hefur um órabil verið ó undanhaldi i sölu- stríðinu við íslenzka smjörið. AÐ kostnaður ríkissjóðs vegna utanfara og veizluhalda hafi aukizt um 500% í tíð núverandi rikisstjórnar. AÐ Morgunblaðið kalli kröfur Norðlendinga um atvinnu- öryggi gaffulbitapólitik. AÐ Dean Rusk hati litizt vel ó íslenzka róðherra.

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.