Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 16.12.1964, Blaðsíða 7

Verkamaðurinn - 16.12.1964, Blaðsíða 7
Heimdragi Fyrsta bindi nýs safnrits fyrir íslenzkan fró'ðleik, gamlan og nýjan, eftir ýmsa höfunda og víðs vegar af‘landinu. Kristmundur Bjarnason safnaði efninu. — Kr. 325.00 ib. Reimleikcr Arni Ola gerir í bók þessari skil allmörgum kunnum íslenzkum fyrirbærum, sem eru af sama toga spunnin og hin alþjóðlegu „Poltergeist“-fyrirbæri. Þetta eru sannfróðar frásagnir af fræg- ustu reimleikum á fslandi, s. s. Ifjaltastaðafjandanum, Núps- undrunum, Garpsdalsdraugnum o. fl. — kr. 265.00 ib. Lífsorruston Ný, stór skáldsaga eftir Oskar Aðalstein. Fyrst og fremst er þetta saga um MANN og KONU, máttugur óður um ástir tveggja einstakiinga, en jafnframt hárbeitt ádeila á flokkavald og stjórnmálaspillingu. — Kr. 280.00 ib. Hamingjuskipti Stórathyglisverð skáldsaga eftir ungan höfund, Steinar Sigur- jónsson, sem hlaut mjög góða dóma fyrir fyrstu skáldsögu sína. - Kr. 225.00 ib. Neyðarkall fró Norðurskauti Ný, æsispennandi skáldsaga eftir Alistair MácLean. Af fyrri bók- um höfundarins fást enn Byssurnar í Navarone og Til móts við gullskipið. — Kr. 256.00 ib. Brúðarleit Hörkuspennandi skáldsaga eftir Leslie T. White. Mjög sam- bærileg við hinar vinsælu sögur Shellabargers, Sigurvegarann jrá Kaslilíu og Bragðaref. ■— Kr. 185.00 ib. Skytturnar 1—III Hin heimsfræga saga Alexandrc Dumas er nú iill komin út í þremur bindum, prýdd myndum. — I. bindi kr. 150.00 ib., II. og III. kr. 165.00 ib. hvort bindi. Börnin i Nýskógum Ein af beztu sögum Marryats. Hefur ekki áður verið þýdd á íslenzku. Þetta er sjöunda sagan í bókaflokknum Sígildar sögur Iðunnar. — Kr. 165.00 ib. Bækur handa börnum og unglingum: ANNA í GRÆNUHLÍÐ. Fyrsta og önnur bók eru komnar út. Þetta eru sígildar bækur handa telpum og unglingsstúlkum. — Kr. 120.00 ib. hvor bók. FIMM f HERSHÖNDUM. Ný bók unr félagana fimm eftir Enid Blyton, uppáhaldshöfund allra barna og unglinga. — Kr. 110.00 ib. DULARFULLA HÁLSMENftí. Ný bók í flokki „dularfullu" bókanna eftir Enid Blyton. — Kr. 110.00 ib. DAGBÓK EVU eftir Mollie Faustman. Skemmtifeg og þrosk- andi bók handa unglingsstúlkum. — Kr. 92.00 ib. EYJA ÚTLAGANNA. Hörkuspennandi drengjabók eftir Magn- us Thingnœs. „Svona á að skrifa drengjabækur,*1 sagði norskur gagnrýnandi. — Kr. 92.00 ib. MARGT ER SÉR TIL GAMANS GERT. Gátur, leikir og þrautir, valið úr safni Jóns Árnasonar og Ólafs Davíðssonar. — Kr. 80.00 ib. ÓLA ALEXANDER FLYTUR. Fimmta og síðasta bókin um Óla Alexandér, ídu og Mons. -— Kr. 65.00 DANSl DANSI DÚKKAN MÍN. Sögur handa litlum börnum eftir Davíð Áskelsson. Fjiildi mynda eftir Halldór Pétursson. — Kr. 65.00 ib. LITLU BÖRNIN LEIKA SÉR. Sögur handa litlurn börnum eftir Davíð Áskelsson. Fjöldi mynda. — Kr. 65.00 ib. PUTI í KEXINU. Skemmtileg saga eftir Björn Daníelsson skólastjóra, prýdd fjölda rnynda eftir Sigrid Valtingojer. Ætluð byrjendum í lestri. — Kr. 40.00. BANGSABÖRNIN. Bráðskemmtilegt ævintýri eftir Önnu Bryn- júljsdóttur. Myndir eftir Bjarna Jónsson. Kr. 35.00. Ofontaldar bækur fóst hjó bóksölum um fand allt Sendum einnig burðargjaldsfrítt gegn póstkröfu. iiourm SKEGGJAGÖTU I ■ REYKJAVÍK ■ PDSTHDLF 5G1 HERRADEILD J.M.J. RÁÐHÚSTORGI OG GLERÁRGÖTU KORNI FLATBRAUÐIÐ er komið. Kr. 22.65 pakkinn. Kjörbúðir 11 Brunatryggingar Slysa Ábyrgðar Vöru Ferðaslysa Farangurs Heimilis Innbús Afla Veiðarfæra Glerfryggingar Umboðsmaður: Gúslaf Jónasson Gsislagala 12 (Ral hf.) - Sími 12S8 Slrandgala 9 - Simi 1518 TRYGGINGAFÉLAGIÐ HEIMIRf IINDARGATA 9 REYKJAVlK SIM I '21260 SlMNEFNI ; SURETY MÁL O G M E N N I N G H E 1 M S - K R 1 N G L A Nýjar BÆKUR eftir fremstu höfunda Þorbergur Þórðarson OFVITINN önnur útgáfa endur- skoðuð Jóhannes úr Kötlum TREGASLAGUR Ljóð Shakespeare LEIKRIT III Þýðing Helga Hálfdánarsonar Þorsteinn frá Hamri LÁNGNÆTTI Á KALDADAL Ljóð Jakobína Sigurðardóftir PÚNKTUR Á SKÖKKUM STAÐ Sögur Guðbergur Bergsson LEIKFÖNG LEIÐANS Sögur ____----- M Á L O G M E N N I N G HEIMS- K R I N G L A UMBOÐSMAÐUR Á AKUREYRI Rögnvaldur Rognvoldsson Miðvikudagur 16. desember 1964 Verkamaðurinn (7

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.