Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 22.12.1964, Blaðsíða 7

Verkamaðurinn - 22.12.1964, Blaðsíða 7
Kringsjó vikunnar Hroðskákkeppni á vegum Skák- félags Akureyrar verður þriðja dag jóla kl. 2 e. h. í Verzlunarmanna- húsinu. Leiðrétting: Slæm villa varð í sögunni Svartklædda konan í síð- asta blaði, jólblaðinu. Ofarlega í 3. dálki stendur kinkona, en á vit- anlega að vera vinkona. Frá Sjálfsbjörg. Jólafundurinn verður að Bjargi þriðjudaginn 29. des. kl. 8.30 e. h. — Sameiginleg kaffidrykkja og fjölbreytt skemmti- atriði. •—- Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. — Stjórnin. Strætisvagnaferðir. Strætisvagnar Akureyrar ganga þannig um jól og nýár: Aðfangadag kl. 7.00—16.30 Jóladag kl. 14.30—16.30 Annan jóladag kl. 13.30—21.00 Gamlársdag kl. 7.00—16.30 Nýársdag kl. 14.30—16.30 Millilandafarþegar Flug- félagsins mæfi 30 mín. fyrir brotfför AS undanförnu hafa staðið yfir breytingar og endurbætur á flugafgreiðslu Flugfélags ís- lands á Reykjavíkurflugvelli. Þessum breytingum er nú að mestu lokið. Aðstaða til afgreiðslu flug- farþega, hefur mjög breytzt til batnaðar og getur félagið, af þeim sökum, stytt afgreiðslu- tíma farþega félagsins í milli- landaflugi. Hingað til hefur farþegum til útlanda verið gert að mæta í flugstöðinni 45 mínútum fyrir brottför, en frá næstu áramót- um styttist afgreiðslutíminn þannig, að farþegar mæti 30 mínútum fyrir brottför flugvél- ar þeirrar, sem þeir ætia með. ijra leið og afgreiðslutíminn styttist er það og mjög áríðandi, að farþegar mæti stundvíslega. Á þeim 30 mínútum, sem ætlaðar eru til afgreiöslu, eru farþegar skráðir, farangur þeirra veginn, vegabréf skoðuð og stimpluð og gengið um borð í flugvélina. Allt flug Flugfélags íslands fer fram um Reykjavíkurflug- völl og með styttingu afgreiðslu- tímans, styttist ferðatíminn í heild. Afgreiðslutíini farþega á flug- leiðum .innanlands hefur að und- anförnu verið 30 mínútur og mun verða óbreyttur fyrst um sinn. » I I I 1 1 Hækkar nú á himni sól, hækkar telpa og kútur smár. Gefist ykkur gleðileg jól, gott og farsælt komandi ár. Verzlunin HLÍN Brekkugötu 5. Óskum öllu starfsfólki okkar og viðskiptavinum GÓÐS KOMANDI ÁRS með þökk fyrir viðskiptin. Verzlunin Eyjafjörður h.f. Gfeðileg jól! Farsælt komandi ár! LOFTLEIÐIS LANDA MILL ÞÖKKUM VIÐSKIPTIN ÞÆGIIEGAR HRAÐFERÐIR HEIMAN OG HEIM bÆGILEGAR HRAÐFERÐIR HEIMAN OG HEIM NORÐLEN Dl NGAR sem ætlið að ferðast erlendis. Munið að tala við okkur. Við seljum farmiða um allan heim og önnumst hótelpantanir og aðra fyrirgreiðslu ferðamanna. FLUGFAR STRAX. FAR GREITT SÍÐAR. Frá Akureyri til Akureyrar. Umboð Loftleiða, Akureyri: JÓN EGILS Túngötu 1. — Sími 11475. Þa3 leynir sér ekki......... hann er í TERELLA skyrtu, hann hefur valiö rétta flibbastærð og rétta ermalengd. TERELLA fæst í 3 ermalengdum innan hvers númers, sem eru 11 alls. VÍR. tenella. ****&2.-- Súkkulaðiverksmiðjan Linda framleiðir fjöl- breyttustu sælgætisvörur í landinu. Hafið Lindu-vörur á jólaborðinu. GLEÐILEG JÓL! Súkkulaðiverksmiðjan Linda — Eyþór H. Tómasson — Þriðjudagur 22. desember 1964 Verkamaðurinn (7

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.