Vínland - 01.05.1904, Blaðsíða 1

Vínland - 01.05.1904, Blaðsíða 1
VÍM 111. á-rir. MINNEOTA, MINN., MAI 1904. Nr. 3. Helztu fréttir frá StríSinu Rússar voru rnik Helztu Viðburðir $ Uni mánaðamótin börðust Japanar við Rússa nálægt Yalu-fljótinu. Her Japana fór yíir fljótið en þá mættu honum tvær herdeildir Ríissa og vildu reka Jap- ana aftur yfir ána. Var ]>ar barist í heila viku. lu liðfærri, að eins tíu Ju'is- undir, en lier Japana var umíimtíu þúsundir. 30. apríl og 1. þ. m. varorustan hOrðust; þa slóu Japanar hring uni Rússa svo þeir urðu að brjótast út úr þeira herkvíum með börðu áhlaupi. Voru þáhandteknirogdrepnir 2,397 hermenn og 70 foringjaí af Onssum, enóvlst er hvað marga menn Japanar hafa rnist. en talið er víst að þeir hafl verið miklu færri, er féllu íir Hði þeirra. Komust Rússar þnr nauð- uglega undan, og urðu að skilja eftir margar fallbyssur og annan herbúnað í liöndm óvin- anna. Rússar hafaalt af látið það í veðri vaka, að [>eir ætluðu sér að hi'irfa undan Jap- önum fyrst um sinn, til þess að ginna þásem lengst inn í land, en þessi orusta vircist s/na það, að Rúsaum sé alvara að veita JapOnum viðnám á þessum 6tö3vum ef þcir hefðu bol- magn til þess. Kastalahorgin Port Arthurstendur fram- arleg.rá lUngum skaga, er Liao-Tung heitir, oggcngur frá norðri til suðurs út í Gulahrfið. .lárnhraut liggur eftir endilöngum skaganum aila leið til Port Arthur, það er vcstur endinn a hinni miklu i íbcriubraut Rússa. Japanar hafa nú komið her sínum á land á skaga þess-' um beggja yogna, á. austur- og vestur-slrönd- inni og tekið herskildi járnbr-utina skamt fvrir noröan Port Aitliur svo liússar komast þar ekki að borginni. Herfloti Jupano hefir höfnina í horkvíum. Japanar goríu harðaat- tögu að borginni 3. þ. m. og scndu 12 vöru- byrðinga hlaðna grjó'ti inn í hafnannynnið og ætluðu að sökva þoim þar og loka svo inni skip Rússa, cr þarvoru fyrir. En liússargátu skotið flest skipin í kaf áður enri þau komust inn í hafnarinynnið, en fáein komust þó nógu langt, en gátu þó ekki lokað höfninni iilger- lega. og herskip geta enn komist þar út og inn. Annars er Pitfl Arthur nú algerlega umkringd af JapOnum, < g borgarbúar verða nú að berjast einir síns liðs, þvi Rússar geta ekki noina bjOrg þciin veitt að svo stöddu. Hcrshöfðingi Rússa þar í borginni heitir Stocssel; hefir hann -heitið því að gefast al- drci upp fyrir .lapönum og kvcðst muni bcrj- KllISTlNN R. Ol.AKSSON. ast við þá meðan nokkur maður siandi uppi í liði sínn. Hann heflr um tíu þúsund hcrmenn til að verjí virkið; en nægar vistir og skot- færi til að vcrjast um tveggja ára tíma, cf til þess kemur. Japauar hafa tekið Dalny. hafnaröorg á Liao-Tnii<r-skr»"anum, tkamt f\iir norðan ö Port Art'iur. l'.'issum er mikill tfcaði I þvi að missa þ.'l bor^. [>ví ]>ar iar Agæt liöl'n, er þeir liafa vprið í m 'u'g ár að bygyja og kost- að til þess mcir en 10 milj. dollari. Borgin sjálf var oll vcl bygð, og höfðu Uús-nr varið til þess ógrv-mi fjár. Japmar hafa tekið margn aðra bæi þar í grendogvið Yaki-fljót- ið; en lí.'i*sar hal'a hvervetaa f.irið liinar verstu ófarir í ófriði þestum. Henry Moiton Stanlev, Afríkufarinn frægi, dó í Lundúniiin 1!). þ.m. efiirtvcggja vikna lc 'U, 04 ára gam- H. M. Stanley ,-,l|. llann lielir Icngi Dáinri hcimsfiægur verið fvrir rannsóknarferðir sinar í Afríku, lionum og Livingstono var það mest að þakka a^ það I md cr nú orðið mOnnum kunnugt. Æil Stanley's var a'burðarik. Hann var fæJdur & Knglandi; foreldrar hans voru blíd'átækir, hann var a'inn upp íi fátækrafe oíx komst loks af t.lviliun seiu vikadrenffur með s-k'pi til Aceríku 1(5 ára gamall, J>á hct hann John Rowlands. H-11111 lcoin til Ncw Orleans 0<j kaumnaður nokkur barí boro-inni r? i i o lók liann að sér, ól lninn upp og setti hann til menta. Kaupmaðuiinn hét II. M. Stanley Og gaf (Irengnuni nafn sitt. Stanley barðist með sunnanmönnum í þrælastríðinu, en síðar var hann um tíina í sjóliði Handamanna og náði þar foringjatign fyrir hreysti sakir. SkOmmu síðar gerðisthann frettnritari.og fór' í þeiui crindagcrðum nieð Hancock herfor- ingja í leið.ingnrinn mót Sioux Indiánum, t>\í næst fór hann til Abyssíniu til þess að skrifastríðsfréttirþaðan fyrirstórll iðið,,New York Hcrald", < g er liann hafði dvalið [>ar um stund, cendi ritstjóri blnðfir.s honum þá skipun, uð Icggja af stað og lætta ekki fyr en hann hefði fundið Livingstone, sem en<'- inn vissi hvar J)á var niðurkoinicn, því ekkert hafði frézt frá honum úr óbygðum Afríku í tvö ár. Stanley fór þegar, fann Livingstone og kannaði mikið land í miðhluta Afriku. Þðtti það hin mesta frægðai fi'ir. þvi við marga erfiðloika og bættur var að berjast. Síðast fór Stanlcy þvert yfir Afríku árið 1888 er hann fór að hjálpa Emin Hey. Ferðasi'igur sínar ritaði hann sjálfur, og þykja þær bæði fróðlagar og skemtilogar. Herdcild st'i er Bretar scndu frá Indlandi í vetur, i ndir forustu Vounghusband's hcr- forinoja, norður til Khasa höfuð- Bretar borgarinnar ! Tibet, er altaf að í smáþokast afram on fer mjög hægt Tibat I,V1 Hretar fara mjög gætilega að i'illu. og lcggja "-óían veor [>ar scm [>e'.r fara um landið, svo þeim vciti hægra að hverfa aftur ef í nauðir rekur. Tilo-ano-ur leiðangursins er sá aT semja við æðsta prcst og yíirmann Tibetinga um J>að að Bretar fái að reka fijá'sa verzlnn J>ar í landi. En hintr- að til hafa Tibetingar cngin mök haft við aðr- ar J>jóðir ncma Kínv^rja, og nijög fáirhvítir menn hafa Btigið fæti inn fyiir landain Bri ]>cirra, og það mcð lífshættu. Hcrcieild Breta heíir átt nokkrar smáorustur við Tibetinga, en með [>ví þeir cru gamaldags í allri hern- aðar aðfcrð, og hafa varla i'innur skotvopn en boga og örvar, vcitir Bretum hægt að reka ]>á af höndum sér, og Tibetingar hafa enn ekki getað hindrað ferð ]>eirra til muna. Rússar hafa haft angastað .1 Tibet síð- ustu arin J>ví J>eir ciga nú lönd öll í Asíu ]>ar fyrir norð.in, og Tibet liggur milli þeirra og Englcndinga (á Indlandi) að sunnan. Eno-- lcndingar vilja fyrir hvern mun verða fyrri til að ni'i Tibet á sitt vald, því ]>eim kæmi það illa ef Rússarkæmust alla lciðsuðurað landa- mærum Indlands. Er liklegt að Bretar geti nú farið sínu fram i Tibet og náð því undir sina umsjón, J>ví Bússnr hafa nú nóg annað um að hugsa, og geta ekki amast við afskift- um Brcta ]>ar í landi að svo Stöddu.

x

Vínland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.