Alþýðublaðið - 26.04.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.04.1921, Blaðsíða 1
V. 1921 Þriðjudaginn 26. apríl. 93. tölubi. frásöp óhktíraep nanns nm Riíssianð. itjórnin heflr náð þeira árangri, sera ðnnnr lond ættn að taka sér til iyrirmyndar. »Framþrónn iðnaðarins er hraðari en fyrir stríðið.w Norska blaðið „Morgenbladet", sem er andstætt jatnaðarmöcnum og tjandsanilegt rússnesku lýð- stjórninni, flutti um miðj&n fyrri mánuð lángt viðtal við Jtnas Lied forstjóra, sem þá var á leiðinni til London frá Rússiandi. Vér birt- um hér aðalefnið úr viðtalinu, sem ætti að minsta kosti ekki að vera altof vinveitt rússneska verka- lýðnum, þar sem það birtist f þessu blaði íhaldsmanna. Blaðið hefur máls á þessa íeið: „Jonas Lied forstjóri kemur beint frá Russlandi, þar sem hann heflr dvajið í þrjá mánuði. Hann befir farið um lahdið þvert og endiiangt, frá Arkangel að norðan og alliangt suður fyrir Moskva að sunnan. Ætlun hans hefír aðallega verið sú, að rannsaka ljárhagS' ástandið og skilyrði þau, sem fyr- ir hendi eru, einkum hvað við- kemur timburverzlun og timbur- " iðnaði, fyrir brezkt félag er hann starfar hjá. Fáir menn hz ra eins góð skilyrði til þessa starfs og Stann, Hann heflr átt mörg ár - heima í Rússlandi og talar málið eins og landsbúi. Hann þekkir iandið og þjóðina ágætiega og er persónulega kunnugur mörgum þeim, sem í stjórninni sitja, og raörgum þeim, sem iðnaðicum stjórna. Vegna þess, að stjórninni var, engu síður en honum, áhuga- raál, að fjármálasamband kæmist á við útiönd, fékk hann tækiíæri til þess, að gera aliar þær athug- anir, sem hann' óskaði, að sjá alt •með eigin augum og fá upplýs- ingar utn allar þær dagsetningar er hann þurfti með. Hann heflr skoðað ýmsar stærstu verksmiðjur Iandsins og vinnustofur og honum heflr verið gert sérstaklega auðvelt að komast fljótt ferða sinna. Hefír Lied ferðast allmikið á hraðfara mótorvagni eftir járnbrautum rfk- isins. — Já, eg skal gjarnan segja yður alt, sem þér viljð vita, segir Lied. En tvent tala eg ekki um, — pólitfk, sem eg skifti mér ekk ert af, og viðskiftamál, sem ekki kemur lesendum yðar neitt við. Að öðru leyti skal eg glaður gefa yður upplýsingar. — Já, segir blaðið, en þeim málum hefðum við helst viljað fá fregnir af. Hér ganga svo margar fregnir, sem koma alveg í bága hver við aðra. Við skiljum það vel, að þér viljið ekki tala um pólitfk; en gætuð þér ekki sagt okkur ögn um útlitið fyrir þvf, að eiga viðskiti við Rússlandf — Nei, segir Lted, ránnsóknir mínar hefí eg gert fyrir húsbænd- ur mfna. En svo mikið get eg sagt, svona alment, að ef mönnum væri kunnugt um það, hvað hægt er að gera nú f Rússlandi fyrir erienda hagsmuni, bæði í verzlun- armálum og iðnaðarmálum, hvað hægt er að vinna á nýjungunum og óbeiniinis vinst aftur af hinu gamla, mundu margir af þeim, aem nú sitja utaníands og setja út á það setn í Rússlandi gerist, ef til víll sjálfir reyna að hagnýta sér þetta ástand. Lied segir ekki meira um þessá híuti. En það sem hann segir stendur hann við. í íulla klukku- stund segir hann frá þessu ókunna landi, sem Rússland vorra daga er orðið. — Jú, þér getið gjarnan nefnt þáð „ókunna landið*. segir Lied. Varla nokkur hlutur er eins og f öðru landi. Ekki aðeins alt ástacd, bæði opinbert og á heimilunum, er alveg gerbreytt; heldur er alt verðgildi svo gersamlega hmsteypte að raaður þarf langan tfma til þess að átta sig. Það er ekki aðV eins verðgildi peninganna — verð- lækkun þeirra er annars hluti af stefnuskrá sovjetstjómarinnar, —- það er f rauc og veru minst urn vert, og undir það er maður að meira eða minna leyti búinn, þé maður reki sig Uka þar á uudur, sem koma manni á óvart. (Frh.J Bankamálin. I. Hinn 1. maí nk. ganga úr gildi lög frá 18. maf 1920, sem'leyfðu íslandsbanka að hafa seðla sína óinnleysanlega með þeim skilyrð- um, að gull bankans væri geymt hjá landsstjórninni og að bankinn yfirfærði fjárhæðir milli íslands og Danmerkur hvenær sem Lands- bankinn kreíðist þess. Ef ísiands- banki héldi ekki þessa skilmála, gæti Landsbankinc heimtað gull í staðinn fyrir Islandsbankaseðla. Allir vita að íslandsbanki hefir nú f heilt ár brotið þe3si lög; 'hefir ekki yfirfært peninga fyrir Landsbankann, jafnvel ekki getað látið innleysa sfua eigin ávísun til Iandsstjórnarlnnar. Þar af leiðandi hefir bankinn auðvitað íyrir löngu fyrirgert ölium rétti til þess að hafa óinnleysanlega seðla, þó að Iandsstjórn og Landsbanki hafi ekki gengið að gullinu enn. Einn- ig er alkunnugt að bánkinn hefir komið sér og öllu landinu í yfir- standandi fjárhagskröggur, aðal- lega með ógætilegnm lánum til brasks með síld og fisk (sbr. fisk- hringslánin). Slik lán átti seðk- banki ekki að eiga við, en ís- íandsbanki gerði það vegna þess, að f raun og veru er hann ein- ungis útbú Prívatbankans, og er eingöngu stjórnað eftlr hagsir.ua- utn hinna útlendu Muthafa, en engu skeytt um fcagsmunl þjóðar-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.