Voröld - 18.02.1919, Blaðsíða 2

Voröld - 18.02.1919, Blaðsíða 2
Bls. 2 VORÖLD. Winnipeg, 18. febrúar, 1919 Winnisvarðamálið Mér fiast mmnisvarða nxálið krefjast þess að Bandaríkja Islend- nngar séu ttérftfcaklcga ávarpaðir í sambandi við það. Til þess liggja tvær ástæður: 1. —Ati ejdxcvt þaö fyrirtæki sem byggjast skal á íslenzk-þjóðernis íegum grundyelli, m'eðal Vestur-lslendinga getur náð fullnaðar fram- Irvæmd, ef ekki nýtur aðstoðar þeirra í vilja og verki, og 2. —í þessu fyrirfcæki sérstaklega virðist mér óhjákvæmilegt að flokkur þjóðemis vors sem býr í Bandaríkjunum eigi í því óskerð- Æin hlut. mcð Oanada fslendingum. Af því að fyrirtækið er Vestur- íslenzkt. Bandaríkja íslcndingar hafa átt óskerðan hlut með Brezlc-íslend- íiigum í því p.ö leiða alheirns stríðið nýafstaðna til sigursælla lykta. J3eir hafa tapað mörgum mætum drengjum, engu síður en vér norðan- saenn, í stríðinu og í herþjónustu leiðandi af því.—líklega eins mörg- xoxl að tiltölu við tölu jxjóöflokksins þar, eins og vér við tölu vora 3 'orðan landám’a:ranna. Saknaðar meðvitundin og sorgar tilfinningin <er áreiðanlcga cins næm hjá sunnan, eins og hjá norðan mönnum og 'kormm, og tilfinriingin fyrir því aö rétt sé og viðeigandi að heiðra vainningu þessara föllnu ættmenna tel eg vafalaust að sé eins sterk í hjörtum syrgjendarfa, hvar á meginlandi þessarar heimsálfu sem þeir búa. Hugsjómrnar ,sem barist var fyrir voru þær sörnu í brjóst- \tm hermannanna, livort sem bústaðir þeirra voru í Bandaríkjunum cða í Canada. pátttaka þeirra í orustunni, jafn hermannleg, og sig- nrinn fengnr, scm jæir áttu hlutdeild að meðan þeim entist aldur varpar jöfnurn Ijóma á þá látna hvar í heimsálfu þessari sem þeir áttu bústað, og verðskuldar aö minning þeirra sé á einhvern viðergandi bátt greipt inn í mcðvitund þeirra kynslóða af íslenzkum ættstofni, og annara sem hér cftír vaxa í Ameríku, alt eins og sorgin lit af missi |>eirra er greift í sálir syrgjandi ættmenna þeirra á yfirstandandi tíma Vel veit cg að sú hugsun kann að vaka í hugurn einstakra manna ;að í raun réttrr bcrí aö skoða þessa hermenn,—ekki sem Islendinga, |>ó af íslenzkuin ættum séu komnir heldur blátt áfram sem borgara þeirra ríkja sem þeír töldust til, og að því leyti sem óaðgreinanlega ý:vá öðrum borgurum þeirra ríkja, og þessvegna ekkert sérstakt tillit takandi til þeírra. petta styðst við nokkur rök, en þó hygg eg að við nána athugun nái sú hugsjón hærra veldi að sérstaka hliðsjón verði að hafa af þjóðernis upprunanum í sambandi við þetta minnis- varðamál. Bg þarf tæplega að minnast á það sem öllum er ljóst, aö þjóð þessa mikla meginlands er niynduð af þjóðarbrotum úr öllum löndurn heimsins, að hver sérstakur þjóÖflokkur keppir við annan urn það að ná hér sem öruggastri fótfestu, áliti og áhrifum. pessu riarkmiði ná þjóðflokkarnir í réttum lrlutföllum við eðlishæfileika þeirra og framsóknarþrá, og hvert framfara spor sem þeir stíga hér vestan, varpar geíslum viröingar á heimalands þjóðir þeirra, og lyftir þeim í áliti umheimins. Að þessu leyti virðist mér að þeir verði að teljast mælastir synir ættjarðar, sem með framkomu sinni hér liafa fiýnt þess órækan vott aö þeir séu þjóðhollustu og skylduræknustu borgarar þeirrn ríkja sem þeir hafa gjört að kjörstað sínum og að íöðurlandi barna sinna. Pjörutíu og fimm ára saga íslenzka þjóð- fiokksins í þessari heimsálfu hefir sýnt að hann—með tilliti til f jölda hans og tímalengdarinnar sem hann hefir dvaliö hér, hefir skarað fram úr öðrum þjóðflokkum í ýmsum atriðunr og með því getið sér álits og tiltrúar annara meðborgara sem lyft hefir einstöku mönnum upp í virðingar og áhrifa og ábyrgöarmiklar stöður. Bandaríkja fslendíngar hafa í þessu efni verið engra samlanda féilnna eftirbátar og skarað algerlega fram úr í sumum greinum. Af þessu er það aö .Ameríska þjóðin Vonar til meira frá oss en sumum Öðrum þjóÖflokkum, og lítur með velþóknan á hvert það spor er vér hfcígum sjálfum oss og þjóðinni til sæmdar. ]?að er sæmdarspor að vér reisum varanlegt merki til minningar vorum föllnu hermönnum. Nú, þó eg viti að landar vorir í Bandaríkjunum séu í anda og stefnu langt urn hérlendari en vér sem búum í Canda—séu í sannleika orðnir algjörðir Ameríkumenn—þá leyfi eg mér, í nafni minnisvaröa ií.efndarinnar að beina þeirri bón hennar til þeirra, að þeir vilji hafa samtök með sér til þess að styrkja eftir megni þetta fyrirtæki. Ekki eingöngu af þeim ástæðum sem aö framan eru greindar, heldur einnig af því að vér teljum fyrirtækinu ekki f járhagslega borgið nema með Öflugri aðstoð þeirra. Eg tel mér heimilt að segja aö ef tilgangur vor væri að hafa saman aðeins 20 eða 25 þúsundir dollars til minnis- varðans, þá þyrftum vér tæpast aö leita langt út fyrir takmark Mani- toba fylkis til þesð að fá þörfinni fullnægt; en af því vér vitum slíka ■upphæð hvergi fullnægjandi, þá er nauðsynlegt að livert einasta mannsbarn í Ameríku íslenzkt og af íslenzkum stofni, leggi fyrirtæk- iau örlátt f járhagslegt fylgi. Minnisvarðinn er til þess fyrirhugaður aö tryggja ævarandi minn- jjigu og heiður þeiri’a sem með sjálffórn sinni og af sonarlegri rækt til síns kjöma fósturlands hafa lagt lið til að greiða götu frelsis og mannréttinda í hcimálfu þessari og hagsæld komandi kýnslóöa hennar þessum reglum eins vel og hann gat. Honum lrafði aldrei dottiö í hug áður að það væri ekki sama hvort fólkiö skildi þaö sem því væri sagt eða ekki, ef það aðeins fengist til þess aö fylgja því. þessi sjúklingur varð til þess aö hann sagði ávalt sjúklingum sín- um hvers vegna þeir ættu að gera þetta eða hitt, breyta svona og svona, forðast eitt eöa annað, og fólkið í umdæmi hans hefir lært svo mikið í læknisfræöi — reglu- legri læknisfræöi að það getur oft tekið til eigin ráða og þarf ekki að sækja lækni þótt eitthvað gangi að því. Skýringar læknisins birtast næst TEACHERWANTED Vallar S. D. 1020 requires a qualified teacher. Duties to com- ^ mence Feg. 17 and until Dec. 13. Board within a two minute walk from School. Apply stating ex- perienee and salary required and give references to JOS. TOCHOR, Sec.-Treas. Gerald, Sask. KENNARA VANTAR 13. ára gamall piltur brann til dauðs að Gilbert Plains 7. þ. m. Hann var aö kveikja upp eld, not- aði gasolíu og varð sprenging af. Hann var sonnr læknis þar sem Dr. C. A. Mack heitir, en pilturinn hét John. Faðir lians lá veikur af spönsku sýkinni og þessvegna var pilturinn að kveikja upp eld- inn. það hefir verið rætt á bæjarráðs fundum að irndanfömu að bærinn setti upp pappírsverksmiðju og er líklegt að það hafi framgang. paö kom í ljós nýlega við rann- sókn að innheimta á $5,750 í sam- bandi við skaðabótalög verka- manna í Manitoba $4,250 Kennara vantar til Laufas skóla nr. 1211 til júníloka þ. á. Sá sem fyrst gefur sig fram hefir fyrsta tækifæri. Kennarin verður að hafa leyfi kenslumáladeildarinnar fyrir Manitoba. Tilboð sendist undirritnðum. B. Jóhannsson, 2 Geysir, Man. KENNARA VANTAR Kennara vantar fyrir Markland skóla nr. 828 frá 15. apr. til 15 nóv 1919. Verður að hafa að minsta kosti Third Class Professional Cer tificate (mentastig). Umsækjend- ur tiltaki kaup og æfingu. _ Til- boðum veitir móttöku undirritað- ur til 1. marz, n.k. Markland, 24. jan. 1919 B. S. Lindal, sec.-treas. O) | Húdir, ull og lodskinn Ef þú óskar eftir fljótri afgrciðslu og hæsta verði tyrir ull og lo8- *skinn, skrifið j Frank Massin, Brandon, Man. \ SKRIFID EFTIR VERDI OG ARITAN ASPJÖLDUM. mi«»o«»o«(i«i)«»o«»o«»()«»i)«»o«m»oe»{| S>e»oea»oea»o«B»oM»()«»{)'a»()«n»()'a»{)»»04B»o^»{i'aHS i RJOMI SÆTUR OG SÚS Keyptur Vér borgum undantekningar- laust hæsta verð., Flutninga- á brúsar lagðir til fyrir heildsöln | verð. Fljót afgreiðsla, góð skil og j kurteis framkoma er trygð með 1 því að verzla við DOMINION CREAMERIES , ASHERN, MAN. og WINNIPEG, MAN. I K)«i>ii'«»»()'eH»(i'M»()«»»()'«B»0'a»()4 <a a< Meira í næstu viku. B. L. Baldwinson. ' Heilbrigði HVERRS \rEGNA ? Læknir skoðaði sjúkling sem til 9aans kom, gaf lionum lyfseðil og íékk honum blaö með eftirfarandi roglum sem hann átti að fylgja: 1. —Gættu þess aö hafa regluleg- .ar hægðir. 2. —Hvíldu þig æfinlega að tiiinsta kosti hálf tíma á eftir hverri méltíð þcgar þú getur kom- ið því við. 3. —Drektu mikiö af hreinu og £Óðu vatni. 4. —Andaðu djúpt og fullkom- lega. 5. —Láttu aldrei slá að þér eftir aíS þú hefir svitnaö. 9.—Hafðu altaf sem bjartast þar sem þú ert. 10—Háttaöu og faröu á fætur altaf á sama tíma ef þvr verður viðkomið Sjúklingurinn fór meö meöalið og ráðleggingarnar og notaði hvorttveggja samvizkusamlega. Eftir mánað.ar tíma kom hann til læknisins aftur og kvað heilsu sína vera miklu betri en hún heföi verið um langan tíma: “Hvort það er að þakka meðal inu eða ráðleggingum eða hvoru tveggja” sagöi hann “það veit eg ekki. En viltu gera nokkuð fyrir mig?” bætti hann við: “Viltu segja mér hversvegna eg á aö fylgja öllum þessum regoim? pað er ágætt að fá ráð, en þau koma að miklu betri notura ef maður skilur þau og veit í hverju það er fólgið að þau vern.la heilsuna. paö er lrka mik t. hægara að 6.—Tygðu vel og borðaðu hægt. T.—Vertu scm oftast uppréttur, j muna ráð og fylgja þeim ef maö- Jivort sem þú situr stendur eða gengur. 8.—Vertu altaf í sem beztu *kapi. ur gerir það ekki í blindni, lreldur þekkingu og skilningi. Og læknirinn tók sig til og skýrði ástæðurnar fyrir öllum Sigurður Bjarnason FRÁ GIMLI þaö fjölgar hinstu kveðjum og fámennið í bygð í fjarskan út þaó starir með eftirsjá og hrygð, það festir sjón á ólguboðans ægilegu sogum og um þau lönd sem brenna af vígahnatta flogum. En alstaðar er dauðinn, en óviss jafnan þó og ekki þurfti í herklæði hver og einn sem dó; því slysin eru oftíð um veröldina víða og vonbrigðin svo mörg fyrir þá ér skknanfg líða. Oss verður oft að spyrja hvað valdi hinu og því, og vafi um æðri stjóm sem að ráði heimi í, því margt er böl svo þungt, að það teliur engum tárum sem tíminn aðeins jafnar í dauðahafsins báram. Og vertíðin var liðin hann heima haldsins beið og horfði yfir báruna sem um vatnið leið og mínútumar liðu en löng várð ei sú biðin til lokadagsins mikla með veðrabrigða friðinn. Eitt skot! og myrkrið huldi þann himin sem hans beið, og heimþrá feldi vængi á minna’ en hálfri leið og óskalöndin sigu í sorgarbúning niður úr sólargulsins bjarma í hafsins djúpu iður En hans var beðið heima af þeim sem þráðu’ hann mest og þótti mestu varða að fagna’ ’onum sem bezt. pví þýðir eklri að lýsa en ljóst er þeim sem unnu hvað liðið hafi þar, sem að móðurtárin runnu. - \ Eg ber ekJri’ á þig hól til að liæða liðin dreng en hreimur djúpur liggur í minninga-streng: um æfiveg þinn stuttan var stígið fram að merki 1 stefnu sem að liggur að göfugu verlri. Og nú er aðeins eftir í síðasta sinn að segja kveðjuorðin við legstaðin þinn í þölík hún beygir höfuð við hinstu leifar þínar, og himninum felur húp bænimar síriar. Jón Jónatansson Vér mótmælum allír —Jón Sigurðsson. Afl í þjóðlífi Vestur-íslendinga, er Voröld óneitanlcga orðin—heilnæmt afl, sem reynir að beita sér fyrir öllu því bezta og drengilegasta sem til er í þjóðlífinu. Undiröldur sálarlífsins, hinn forni, norræni hugsunarháttur blossar þar upp. Tilfinningin sem knúði forsetann til að segja “Vér mótmælum allir.”—Sem knýr oss til að endurtaka það hárri raustu, “Vér mótmælum allir!” þegar reynt er að svifta Vestur-íslendinga rétti þeirra og frelsi. Skrifa þig fyrir Voröld,—ger svo í dag. Kostar aðeins $2.00 um árið. Fæst enn þá frá byrjun. KOL! KOL! Vér getum afgreitt fljótt og vel bæði HÖRÐ og LIN kol. Beztu tegundir. Ef þér liafið ekki byrgt yður upp nú þegar, þá komið og sjáið oss. Vér getum gert yður ánægða. Talsími Garry 2620 D.D.Wood & Sons Ltd. Office og Yards: Ross Ave., homi Arlington Str. • • S0L0LD Drenginn þiim langar til að eign- ast Sólöld eins og hina drengina sem hann þeklrir. Öll börn vilja eiga “Sólöld” Stúlkuna þína langar til að eignast Sólöld. Hún vill læra “ástkæra, ylhýra málið.” Sólöld kostar aðeins $1 um árið SENDID pENNAN MIDA I DAG VORÖLD PUBLISHING CO., LTD. 4828V2 Main St., Winnipeg, - Man. Kæru herrar:— Gerið svo vel og sendið mér blað yðar Sólöld. Hérmeð fylgir $1.00 fyrir fyrsta ársgjaldið. Dagsetning Nafn Aritan Dragið ekki að gerast áskrifendnr Sólaldar.

x

Voröld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.