Voröld - 18.02.1919, Blaðsíða 7

Voröld - 18.02.1919, Blaðsíða 7
Wmnipeg, 18. febrúar, 1919 VOKÖLD. Bls. 7 HARÐGEÐJAÐA KONAN SAGA EFTIR MARGRÉT DELAND. G. Arnason þýddi. Nanna fór út. Hún átti einskis annars völ. Hún fór yfir í stóru,' leiðinlegu setustofuna, sem kenni fanst óvenjulega dimm og leiðinleg í þetta sinn, til þess að bíða þar eftir Blair. Hún vissi ekki bvað hún átti að gjöra; hún settist við hljóðfærið og byrjaði að spila lag, en eftir a hún hafði stutt á nokkrar nótur hætti hún því. Hún stóð upp og horfði í kringum sig. “Eg held að það sér bezt að eg reyni að ljúka við þessa mynd,” sagði hún og gekk að teikniborðinu. par stóð hún ofurlitla stund og rjalaði við ritblý; hún var ákaflega óróleg, en samt fanst henni hræðsla-sín vera ástæðulaus. Móðir Blairs elskaði hann og hún mundi vilja gjöra alt sem hún mögulega gæti fyrir hann. Nönnu datt í hug hvíti borðinn. já, hún mundi gjöra hvað sem væri fyrir hann. Blair væri auðvitað nokkuð eyðsl- usamur. En hvað gerði það til ? Móðir lians væri nógu rík. En hvers vegna hefði þeim altaf komið svona illa samatL i Ilún heyrði til Blairs við hurð- ina. “Hún er bara yndisleg, Nanna!” kallaði hann upp glaðlega um leið og hann kom inn, “Hver?” spurði Nanna forviða. “Já, þú átt náttúrlega við Elizabetu.” “ Já, en það er nóg til af íhveikju, sem getur fuðrað upp þegar minst varir. Hún var reið við Davíð, af því að hann kom ekki inn á eftir henni, býst eg við. Hún var svo vond að hún var blátt, áfram töfrandi. Eg held að ég verði hér tvo eða þrjá daga lengur, Elízabet er svo skemtileg, og Davíð er hér. Hver veit nema við gætum endurnýj- að gamlan kunningskap, við fjögurf Hvernig lízt þér á það ? Jæja, hvað sagði mamma? “Æ, Blair, ég gat ekld —” “Hvað segirðjl? Hefirðu ekki sagt henni frá því?” “Góði Blair, ég gjörði alt sem ég gat til þess, en hún lét mig aldrei komast að með það. það er alveg satt að eg gjörði alt sem eg gat. Hún hefir ekki viljað lofa mér að sega orð í dag, og meðan við vorum að borða las hún jafnt og stöðugt, í dag- blaðinu. þú getur spurt Harris að hvort það sé ekki satt.” Blair blístraði. “Jæja, eg skal segja henni það sjálfur. það var hennar vegna að eg vildi að þú segðir hénni það. Eg fer altaf að rífast við hana, hvernig sem á því stendur . það er kállykt um alt húsið, Nanna. Lifir hún á þvi? Blair hélt upp höndunum, eins og hann væri orðlaus af viðbjóði. “pað er slæmt,” sagði Nanna; “en segðu henni ekki frá því að þér falli það illa.” Hurðin hinumegin við ganginn var opnuð og þungt fótatak lieyrðist fyrir framan. pau litu hvort á annað. “Yertu nú góður, Blair,” sagði Nanna, og það var hálfgerður angisfársvipur í gráu augunum hcnnar. það þurfti ekki að minna hana á það; einhver innri hvöt um að halda sér í skef jum gerði vart við sig, þegar liann var með móður sinni, og kom honum til þess að vera góður. Og þar sem hún gjörði það sama liafði sjaldan slegið í hart á milli þeirra síðustu árin. í framkomu hans var uppgerðar kurteisi, og hún gjörði sitt ítrasta til að vera þægileg í viðmóti við hann, afleiðingin var sú að frámlroma beggja var í fylsta masli óeðlileg. Erú Maitiand kom inn í stofuna með prjónana í höndunum. Hvíti borðinn á svarta kjólnum hafði aflagast ofurlitið, en hann var ekki eina skrautið, sem hún bar. Hvorki sonur hennar né stjúpdóttir gat áttað sig á því fyrst í stað, hvað liitt, var, en svo sáu bæði það og litu undrandi hvort á annað. “Mamma!” hrópaði Blair, eins og hann væri steini lostinn. pú hefir eýmahringi!! ” Hann sat á bríkinni á stólnum, sem Nanna sat í, og hann fann að hún kipti ofur laust í ermina hans. “Núna,” sagði Nanna. , En hann var ekki tilbúinn." “ pú ert altaf í önn- um,’’ sagði hann. “Eg vildi.að eg gæti unnið eins ogþú.” Brosið dó á andliti frú Maitland. “pað vildi eg líka,” sagði hún. “pú hefir nógan dugnað fyrif alla þessa fjök skyldu,” sagði Blair. En smajaðrið hreif ekki. “Of mikinn ef til vill,” sagði hún súr á svip; en þá mundi hún eftir að hún ætlaði að vera þægi- leg. “Eg heyrði nokkuð í dag sem mér líkaði vel.” “Ilvað var það?” spurði Blair. “Hann Dolliver, sem er í skrifstofunni hjá okk- ur — þú manst eftir honum?” Blair kinkaði kolli. “Hann sagði að hann hefði aldrei þekt. eins heiSar- legan mann og gamla Henry B. Knight. pú manst eftir Knight gamla?” Hún þagnaði og varð bros- leit í framan. “Hann giftist Molly Wharton. Eg kallaði hana æfinlega heimsku Molly. Ilún reyndi að draga sig eftir föSur þínum, en hún náði ekki í hann, þótt hún gerði alt sem hún gat til þess. Eg heyrði sagt að hún hefði sagt lioíium, að það væri ekkert kvenlegt viö mig nema það að eg væri í pils- um. Mér fanst nú þesskonar tal heldur ókvenlegt. Og þegar þú fæddist,- datt mér í hug a bjóða henni heim svo að hún fengi þó einu sinni að sjá ungbarn; hún eignaðist aldrei neitt sjálf. Jæja, gamli Knight var safnaðarstólpi í annari kirkjunni, eins og þú manst. ’ ’ “Ójá,” sagði Blair, eins og hann rámaði eitt hvaö í það. “Dolliver sagði að Knight liefði einu sinni tap- að á því að segja sannleikann, þegar hann hefði get- að þagaö.—Hann sagði það rétt til svona. “Jæja,” sagði eg, “eg vona að þú lialdir ekld að viðskiftin hér séu óheiðarlegri en hjá honum? Sannleikurinn var sá að eg vissi sitt af hverju um karlinn. Og hvað heldurðu að Dolliver lrafi sagt? “Já,” sagði liann, “þér ei’uð lieiðarleg, frú Maitland, en þér er- uð ekki svo heiðarleg að þér gerið nokkra flónsku í verzlunarsökum. ” Hún skellihló og sonur hennar hló líka. Hann hafði gaman af að lieyra til hennar. En Nanna sat stilt eins og brúða. Frú Maitland leit á Blair; þau skíldu hvort annað og það gerði þeim samtalið létt og eðlilegt um stund. “Eg náði í noldcuð í síðustu viku, sem er betra en ekki neitt,” sagði hún og reyndi að halda áfram að vera skemtileg, en nú var samt alvara í röddinni. “Segðu mér livað það var,” sagði Blair. “pú þekkir Kraas. Hann er búinn að vera í tíu ár að burðast með uppgötvun á nýrri aðferð við stálsteypu. Hann kom til mín eihu sinni og sagði mér frá uppgötvuninni, en eg sagði lionum að hún væri einskis nýt. En svo kom hann aftur núna ný- lega og spurði mig aö hvort eg vildi láta steypa fyrir sig eitthvað sem hann þurfti að nota viðvíkjandi þessari uppgötvun sinni. Eg gerði það náttúrlega, því við smíöum hvað sem hver biður um, það er að segja, ef hann getur borgað fyrir það. Jæja, Kraas lét stcypa þep.a hjá okkur, og það fór eins og mig grunaði: málmurinn var allur sprunginn. En svo datt mér í lrag á eftir að gera sjálf tilraunir með þessa aöferð hans. Eg bræddi járnið og helti því í þetta mót hans, sem það er hert í; en eg lét hreinna Business and Professional Cards Allir sem I þessum dálkum auglýsa eru velþektir og áreiðanlegir menn—peir bestu sem völ er ð hver I sinni grein. LÆKNAR. Dagtals St.J. 474. Næturt. St. J. 866 Kalli sint á nótt og degi. DR. B. GERZABEK, M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. frá London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá Manitoba. Fyrverandi aðatoðariaeknir við hospítal í Vínarborg, Prag, og Berlin og fleiri hospítöl. Skrifstofutimi I eigin hospitali, 416 —417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man. Skrifstofutimi frá 9—12 f.h.; 3—4 og 7—9 e.h. Dr. B. Gerzabeks eigið hospital 415—4i7 Pritchard Ave. Stundun og lælming valdra sjók- linga, sem þjást af brjóstveiki, hjart- veiki, magasjúkdómum, innýfíaveiki, kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm- um, taugaveiklun. HEILBRIGDIS STOFNANIR DR. M. B. HALLDORSSON 401 BOYD BUILDING Talsími M. 3088 Cor. Portage &Edm Stundar sérstaklega berklaveiki og aðra lungnasjúkdóma. Er að finna á skrifstofu sinni kl. 11 til 12 f.m. og kl. 2 til 4 e.m.—Heimili að 46 Alloway Ave. Talsími Sh. 3158. Keep in Perfect Health Phone G. 868 furner’s Turklsh Baths. Turkish Baths with sleeping ae- commodation. Plain Baths. Massage and Chiropody. Cor. King and Bannatyne Travellers Building Winnipeg BLÓMSTURSALAR J r DR. J. STEFÁNSSON 401 BOYD BUILDING Horni Portage Ave og Edmonton St Stundar eingöngu augna, eyma, nef og kverka-sjúkdóma. Er að hitta frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 til 5 e.h. Talsími Main 3088 Heimili 105 Olivia St. Tals. G. 2315 Talsími Main 5302 J. G. SNIDAL, L.D.8. Tannlæknir 614 Somerset Block, Winnipeg W. D. HARDING BLÖMSALA of sorgar- Giftinga-blómvendir sveiglr sérstaldega. 374j4 Portage Ave. Símar: M. 4737 Helmlil G. 1034 LÖGFRÆDINGAR. ADAMSON & LINDSAY LögfræSingar. 806 McArthur Building Winnipeg. Talsími M. 3142 G. A. AXFORD Lögfræöingur 503 Paris Bldg. Winnipeg J. K. SIGURDSON, L.L.B. Lögfræðingur. 708 Steriing Bank Bldg. Sor. Portage and Smith, Winnipeg Talsfmi M. 6255. MYNDASTOFUR. j r DR. G. D. PETERS. | Tannlæknir. er að hitta frá kl. 10 árdegis til kl. 5 síðdegis, og á mánudags, mið-. vikudags og föstudags kvöldum frá kl. 7 til kl. 9 síðdegis. 504 Boyd Building, Winnipeg. Talsími Main 3775 Dag og nótt og sunnudaga. THE “KING” FLORIST Gullfiskar, Fuglar Notiö hraöskeyta samband vi» oss; blóm send hvert sem er. Vandaöasta blómgerö er sórfræöi vor. 270 Hargrave St., Winnipeg. Hún roðnaöi og brosti eins og hún liálfskamm- aranRUr- járn saman við það og stálið varð eins traust og gallalaust þegar það kom úr mótinu og hægt var að hugsa sér það. En Kraas datt aldrei í hug að gera þetta? Hún snéri upp á bandhönkina og liló af á- nægju. “Ilerra Kraas hefir ekki sent neina lýsingu af uppgötvun sinni til einkaleyfa skrifstofunnar og getur ekki fengið einkaleyfi fyrir henni, en eg get haldið áfram að nota hana.'” “En hvað _]ni ert útsjónargóð, mamma!”1 lu*óp- aði Nanna upp yfir sig, full af aðdáun. “ÚtsjónargóS?” sagði Blair; en Namia ýtti hægt við handleggnum á honum, svo að hann gætti sín í tíma. “Já, eg þykist vita að verzlun sé lík ástamálum og stríði — alt sé heiðarlegt, sem gefur aðist sín. “Já, eg fann þá í kommóðu skúffunni minni og lét þá í eyrun á mér. Eg hefi ekki sett þá upp í mörg ár, en Blair er gefinn fyrir það sem fall- egt er.” “Fallegt!” stundi sonur hennar svo lágt að hún heyrði ekki. “Jæja, þú ætlar að fara á morg- un, Blair?” sagði hún og strauk fingrunum eftir bein prjónufium, sem voru orðnir gulir af elli. band hnykillin datt á gólfið. Hún leit á hann yfir stál umgerðina á gleraugunum sínum, og það vottaði fyrir viðkvæmni í augunum, á líkan hátt og í augun- um á errií, sem horfði á únga sinn. “Eg vildi að faðir hans hefði lifað til að sjá liann nú.” hugsaði hún. “Næst þegar þú kemur heim, þá kemurðu til þess að vinna.” “Já, ” sagði Blair hrosandi. * “í>að er slæmt að þú skyldir þurfa að lesa í Mimar; eg hefði gjanian viljað bafa þig í skrifstof- unni minni. ” , ^a’ mér þykir það ákaflega leiðinlegt.” sagði nann með sinni einstöku kurteisi; “en ég má til með að lesa upp aftur í einum eða tveimur greinum og eg veit að mér gengur það betur ef eg fer eitt- hvað í burtn. Eg arila líka að mála ofurlítið, svo eg hafi nóg að gjöra 1 alt sumar.” }>ví málarðu ekki verksmiðjuna okkar?” sagöi frú Maitland og hló glaðlega. Hún mundi eftir að Biair þótti gaman að spaugsyrðum, og þótti þetla spaug. “Jæja, eg býst við að eg hafi nóg að gjöia líka,” btctli bún við. DR. Ó. STEPHENSEN Stundar alls konar lækningar. l’alsími G. 798, 615 Bannatyne avenue. j Phone Sh. 2151 Heimili S. 2765 AUTO SUPPLY & ELECTRIC CO., Ltd. Starting & Lighting Batteries Charged, Stored and Repaired Speedometers of all makes Tested and Repaired. Tire Vuncalizing. W. N. MacNeiL, Ráösmaöur 469 Portage Ave., Winnipeg Talsími Garry 3286 RELIANCE ART STUDIO 616 Main Street Vandvirkir Myndasmibir. Skrautleg mynd gefin ókeypis hverjum eim er kemur meS þessa auglýsingu. Komi8 og finni« oss sem fyrst. Winnipeg, Manitoba A. S. BARDAL 843 Sherbrooke Street Selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbunaöur hinn bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og leg- steina. Heimiiis Tals - Garry 2151 Skrifstofu Tals. G. 390, 376 =3 HEYRID GÖDU FRÉTTIRNAR. Englnn heyrnarlaus þarf aS örvænta hver su margt sem þú hefir reynt og hversu marg ra sem þú hefir leitaö árangurslaust, þá er enginn ástæða fyrir þig til Irvæntingar. The Megga-Ear-Phone hefir oft gert krafta- | f verk þegar þeir hafa átt i hlut sem heym- arlausir voru og allir MEGA-FiAR* töldu ólæknandi. PH-GNB Hvernig sem heyrnarleysi þttt er; á hvaða aldri sem þú ert og hversu oft sem lækning hefir mlstekist. 6 þér, þá verður hann þér að liði. Sendu taf arlaust eftir bæklingi með myndum. Umboðssalar f Canada: ALVIN SALE8 CO., DEPT. 24 P. O. Box 56, Winnipeg, Man Verð f Canada $12.50; póstgjald borg að af os8^_ Frú Maitland þagði ofurlitla stund, svo sagði hún: “Verzlun er stríö-. En — heiðarlegt? pað er alveg rétt frá sjónarmiði laganna.” “Já, auðvitað er það lagalega rétt,” sagði son- ur liennar með áherzlu. Uppgerðar kurteisin var eins og veikur ís, sem var byrjaöur að springa. )>að sótti í sama horfið og áður. Eitthváð í fai’i hennar, sem honum geðjaðist illa að, hratt honum frá henni; í þetta skifti var það útsjónarsemin, sem honum geöjaðist illa að. Og á svipstundu varð hann eins og hann í rauninni átti að sér að vera. “‘Eg efast ekki um að það sé lögleg't,” sagði hann kuldalega. Frú Maitland leit ekki upp; hún hætti að prjóna og starði á prjónana. Nanna var farin aö skjálfa af kviða. “Mamma,” greip hún frammí, “Blair ætlaði að segja þér frá nokkju, sem liann hefir fundið, og sem er fjarska fallegt —” Bróðir hennar hnipti í hana svo hún Jiagnaði. “Eg vildi heldur heyra hann segja frá aö hann hefði fundið eitthvað gagnlegt. ” Isinn var að bresta. “En hvað snerti heiður móður þinnar, Blair þá heföi eg getyð sagt þér, ef þú hefðir biðið ofur- lítið lengur, að undir eins og eg vissi að uppgötvunin var gagnleg lét eg Kraas hafa' hana. Eg er líklega nógu heiðarleg til að vera flón. ” Blair fór óðar að afsaka sig; hann heföi ekki æflað — sér hefði ekki dottið í hug — Auðvitað mundi hún gera þaö Sem rétt var. (Framhald) LODSKINN HÚÐIR, ULL, SENECA RÆTUR. Sendið ull yðar til okkar, þér get- ið reitt yður á samviskusamleg skil, hæðsta verð og fljóta borgun.. B. Levinson & Bros. 281—283 Alexxander Ave. Winnipeg ELGIN MOTOR SALES CO., Ltd. Elgin and Brisco Cars Komið og taliS við oss eða skrifið oss og biðjis um verS- skrár meS myndum. Talsimi Main 1J20 417 Portage Ave., Winnipeg. Einkaleyfi, Vörumerki Útgáfuréttindi FETHERSTONHAUGH & Co 36-37 Canada Life Bldg. Phone M. 4439 Winnipeg IDEAL PLUMBING CO. Cor. Notre Dame & Maryland Plumbing, Gasfitting, Steam and Hot Water Heating ViSgerSir fljótlega af hendi leystar; sanngjarnt verS. G. K. Stephenson, Garry 3408 J. G. Hinriksson, í hernum. Þú gerir engin misgrip Ef þú lætur hreinsa eða lita fötin þín hjá Fort Garry Dyers and Dry Cleaners Við ábyrgjumst að gera þig ánægðan. 386 Colony Str. Winnipeg. Vér getum hiklaust- mælt með Feth- erstonhaug & Co. pekkjum Isleend- inga sem hafa treeyst þeim fyrir hug- j myndum slnum og hafa þeir 1 alla staði reynst þeim vel og áreiðanlegir. FASTEIGNASALAR. THE AGRICULTURAL EXTENS ION SERVICE kemur til Arbrgar, Man. 10-14 feb næstkmandi, og verða fyrirlestrar haldnir um: Landbúnað Griparækt Fjárrækt Fuglarækt Akuryrkju Heimilishjúkrun Allir fyrirlestramir verða ókeyp is, og meðál ræðumanna eru hra. McKenzie, hra Bergey og ungfrú Clarke. Marg-t annað verður þar til fróðleiks og skemtana. Allir velkomnir, og er sérstak- lega skorað á Islendinga að fjöl- menna.... Fyrirlestramir hefjast stundvíslega kl. 2 eftir hádegi. J. J SWANSON & CO. . Verzla meS fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eldsábyrgöir o. fl./ 504 The Kensington, Cor. . Portage & Smith Phone Main 2597 New Tires and Tubes CENTRAL VULCANIZING H. A. Fraser, Prop. Expert Tire Repairing Fljót afgreiösla óbyrgst. 543 Portage Avenue Winnipeg 'A Sími: M. 4963 Heimili S. 3328 A. C. JOHNSON Legir hús, selur fasteignir, útvegar eldsábyrgöir. 528 Union Bank Bldg. KAUPENDUR VORALDAR Munið eftir því að þessi árgangur er á enda um mánaðarmótin. Gerið svo vel að senda borgun 'fyrír næsta ár- gang sem allra fyrst. Voröld vill ráð'eggja öllum þfim sem veikir eru af gigt, taugasjúkdóm- um eða gyllinæð að snúa sér til Min eral Springs Sanitarium. það er al- kunn og mjög vel þekt stofnun. Stofnað 18663. Talsfml G. 1671 pegar þér ætlið að kaupa árelð- anlegt úr þá komið og flnnið oss. Vér gefum Bkrifaða ábyrgS með ðllu sem keypt er af osa. Mitchell & Co., Ltd. Glmstelnakaupmenn ( Stórum Smáum Stfl. og 486 Main Str. Wlnnlpeg. j G. J. GOODMUNDSON Selur fasteignlr. Lelglr hús og lönd. Otvegar peninga lán. Veitlr áreiðanlegar eldsábyrgSlr blllega. Garry 2205. 696 Simeoe Str. t

x

Voröld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.