Voröld - 18.02.1919, Blaðsíða 8

Voröld - 18.02.1919, Blaðsíða 8
Bls. 8 VORÖLD. Winnipeg, 18. febrúar, 1919 IPENINGA ER HÆGT AÐ SPARA MEÐ pVÍ AÐ MUNA AÐ SENDA MEÐ PÓSTI Or Klukkur og Gullstáss til aðgerðar hjá ►<o T A OM Carl Thorlakson j í 676 SARGENT AVE. Phone Sherb. 971 Winnipeg, Man. SENDIÐ EFTIR I VERÐLAUNASKRA VERÐMÆTRA MUNA ROYAL CROWN SOAP LSD. Main Street Uv JBænum Ármann Bjömsson frá Winni- pegosis kom til bæjarins nýlega á' samt konu sinni og dvelja þau hér mánaðartíma. Sveinn Oddson prentari frá Wynyard kom til bæjarins á föstu daginn á leið til Minneota þar sem kona hans og sonur hafa dvalið um tíma a<5 undanfömu. þau fara heim aftur til Wynyard eftir viku- tíma. Björn Lindal póstmeistari frá Markland hefir verið staddur í bænum að undanförnu; hann kom hingað til þess að sitja ársfund Voraldarmanna. Með honum kom yngsti sonur hans er HjörturBjörn heitir og varð hér eftir; hann stundar nám á “Principal Spar- ling” skólanum og heldur til hjá Jóni Austmann á Alverstone St. Björa fór heim í gær. Tveir Islendingar hafa nýlega fengið einkaleyfi fyrir nýrri upp- fyndingu eftir sjálfa sig. það eru þeir Páll Johnson raffræðingur og óskar Sigurðsson tinsmiður. TJpp- fyndingin er rafmagnsáhald til þess að hita hús á þann hátt. Sjálf er vélin höfð niðri í kjallara en ekki þarf annaS en að styðja á hnapp til þess að leysa hitann og binda eftir vild og má hafa eftir því mikinn hita og lítinn sem ósk- að er. þetta áhald hefir þegar verið reynt í þremur liúsum til hitunar í vetur og reynst ágætlega að öllu öðru en því að það er nokk uð dýrt enn sem komið er. Eftir því sem það er notað víðar er talið víst að verðið á aflinu lækki. þessi hús eru hituö með uppfynd- ing þeirra félaga: 937 Lipton St. hjá enskum manni sem Lafrance heitir; 695 Home stræti hjá Hjálm arson Ilermann og 761 Wilíiam götu hjá Páli Johnssyni. þeir félagar hafa tekið að sér að smíða eina slíka vél fyrir Fort Garry gistihúsið til þess að hita þar bak- araofn. Sömuleiðis hafa þeir þeg- ar smíöað eina fyrir Porter Food Co. til þess að þurka með mjöl það sem þar er haft í barnafæðu. íslendingar ættu að skoða þessi hitunaráhöld þar sem þaú eru og sjá þau vinna. VEÐRIÐ í WINNIPEG 1. febr.—Heiðskírt veður; talsvert frost; hrímþoka við jörðu; norð an kaldi. 2. febr.—Heiðskírt veður; noröan gola og allhart frost. 3. febr.—Vestan gola, heiðskírt veður og allhart frost; óvenju' lega mánabjart. 4. febr.—Heiðskírt veður; norð- vestan andvari; hart frost. 5. febr.—Norðvestan gola; heið- skírt veður; allhart frost. 6. febr.—Norðvestan andvari; heiðskírt veður og frosthart. 7. febr.—Norðvestan gola; frost- hart um morgunin en linaði um kveldið. 8. febr.—þykt loft og frostlítiö; austan kaldi og örlítið snjóföl féll um morguninn. 9. febr.—Sunnan stormúr; hrá- slaga kuldi en örlítið frost; hálf þykt loft 10. febr.—Dálítil snjókoma; stinn- ings gola á sunnan; svo að segja frostlaust. 11. febr.—Norðvestan andvari; lít- ið frost; þykt loft. 12. febr.—pykt loft; frostlítið; sunnangola; birti til um kveldið 13. febr.—Heiöskírt veður, sunn- an gola um morguninn, norðan um kveldið en lyngt. 14. febr.—Hálfþykt blær; frostlítið. loft; vestan 15. febr.—Sunnan gola; talsvert frost um morguninn en slaknaði talsvert um miðjan daginn; ör- lítið fjúk um kveldið. 16. febr.—Sunnanblær; talsvert frost um morguninn; þiðnaði talsvert um miðjan daginn og veðrið var þá blítt eins og á vor- degi, en dálítið kaldara um kveldið. / Sigurður Baldvinson frá Narrows kom til þæjarins fyrir helgina og fór heim aftur í gær; hann var að selja fisk. Aðalsteinn Kristjánsson er ný- lega kominn til baka úr stríöinu. Hann fór til New York og dvelur þar iim tíma. Stórstúkuþingið fyrir Manitoba og Saskatehewan verður haldið í Goodtemplara húsinu í Winnipeg 19. og 20. þ.m. Byrjar að kveld- inu þann 19. Stúkan Skuld held- ur fund það sama kveld og hafa systurnar boðið Stórstúkunni og öllum templurum til skemtunar og veitinga. Séra Davíð Guðbrandsson er ný- lega kominn heim aftur frá Cali- forníu þar sem hann sat á presta- þingi. Kona hans hefir verið veik að uridanfömu og liggur hér á sjúkrahúsinu. 17. febr.—þykt loft og örlítil snjó- koma fyrri partinn; norðan stormur og allkalt; ekki frost- hart. Séra Jakob Kristinsson, messar fyrir Tjaldbúðarsöfnuð í efri sal Goodtemplara hússins, sunnudag- inn 23. þ.m. kl. 7 að kveldi. Allir velkomnir. Sólöld kemur út eftir helgina og verður þreföld. Almanak 0. S. Thorgeirssonar er óvenjulega gott í þetta skifti; ágætur þáttur eftir Sigurð Erlend- son og fyrirtaks landnáms sögu- brot eftir Jón frá Mýri. þessum munum vér eftir í svip- inn sem komu til þess að sitja árs- þing Voraldar meðal annara: J. H. Johnson frá Amaranth; séra Albert Kristjánsson frá Lundar; Jón Loptson frá Beckville; Guð- mundur Fjeldsted, Sveinn Bjöms- son og Guðmundur Pálsson frá Gimli; Andrés Skagfeld frá Hove; Björn Lindal frá Markland; Guð- mundur þórðarson frá Piney; St. G. Johnson frá Cypress River; Halldór Austmann frá Lundar; M. M. Jónasson frá Vídi; Björn Sig- valdason frá Vídi; II. Reykdal frá Winnipeg Beach; Hrólfur Sigurð- son frá Ámesi; Jón Homfjörð og margir úr bænum. þorvaldur þórarinsson frá Riv- erton kom til bæjarins á laugar- daginn og fór heimleiðis aftur í gær. Hann hefir bókasölu á hendi og geta menn fengið hjá honum allar íslenzkar bækur sem til era hér. Ljúfar raddir VII. það sem sagt var PRöddunum’ í vikunni sem leið, um afstöðu ísl. Goodtemplara við þjóðræknis-mál' ið, og sem “röddin” frá “Heklu” gaf efni til, á að sjálfsögðu engu síður við stúkuna “Skuld” sem nú lætur frá sér heyra. Á síðasta Skuldarfundi, þann 15. þ.m., var eftirfarandi yfirlýsing um þjóð- ræknismálið og tillaga um fjár- styrk samþykt í einu hljóði: “Stúkan Skuld, No. 34, I.O.G. T., lýsir hérmeð ánægju sinni yfir þjóðræknis hreyfingu þeirri, sem nú h'efir hafin verið á meðal Vest ur Islendinga, og heitir málinu eindregnum stuðningi”; og “í tilefni af nauösynlegum og óhjákvæmilegum útgjöldum við undirbúning hins væntanlega þjóð ernis-félags Vestur-Islendinga, á- kveður Stúkan Skuld, að veita $10 sem gjöf til þess fyrirtækis.” S. Thorkelsson, ritari. þessarar einlægu “raddar” var að vænta frá stúk. Skuld, sem aldrei hefir látið sinn hlut eftir liggja, þegar um velferðarmál ís- lendinganna hér var aS ræða. Ilef- ir hún í mörg ár haldist í.hendur við systur sína Heklu til stuðnings áhugamálum þeim, er þær hafa barist fyrir, enda er hún önnur öflugasta stúkan hér og nálega jafngömul Ileklu. Stúkur þessar hafa um langt skeið verið nokkurs konar miðstöð Goodtemplara- starfsins hér í vesturlandi Canada, og er það því skiljanlega stórgróði hverju máli, sem er, að hljóta ein- dregið fylgi þeirra. Að þjóðrækn ismálið sé nú komið fyrir alvöru á dagskrá hjá þessum þróttmiklu félögum, bera yfirlýsingarnár og fjárframlög þeirra því til styrktar ótvíræðastan vottinn. — Og þá er nú að heyra frá hinum yngri systr unum, þeim er í dreifingunni búa. Með hverri ‘röddinni’ sem berst og 'birtist, styrkist von og vissa þeirra, er máli þessu unna—vonin um, að nú muni takast að tengja saman hina óteljandi þjóðræknis- neista, er í vestur-íslenzkum hjört- um lifa. Og þá cr þrautin unnin. Sé vonin um si'gur einhvers góðs málefnis nógu einlæg og hrein, má eflaust um hana segja með Stein- grími: “Hrein og heilög von ei verður tál við það skaltu hugga þig mín sál. Vonin sjálf er vonarfylling nóg, von uppfyllir sá, er von til bjó.” Vonin þessi um það, að oss Vest- ur-íslendingum, takist með samúð og góðum vilja að vernda um langt skeið enn alt hið ..fagi'a og þjóðlega, er með oss býr, má óhik- að teljast hrein og heilög. Og uppfylling slíkrar vonar mun ekki láta sér til skammar verða, þegar eigendur hennar vilja láta hinni nýju fósturjörð sinni í té það sem henni ber og þeir eiga bezt í forða- búri íslenzku sálarinnar.—pað er því skylda vor að safna pjóðleg- um fjársjóðum í forðabúrið, ekki að eins sjálfra vor vegna, heldur og þjóðfélaginu, sem vér nú erum hluti af, til andlegs auðs og frama. Hvað finst yður, frændur! pjóðrækinn. Bréf frá K. N. “Nýir vendir sópa bezt” segir maltækið; það ætti að eiga við um nýja úrsmiðinn hann Carl Thor- laksson sem byrjað hefir á úr- smíði á hominu á Sargent Ave. og Vietor Str. Frú E. L. Johnson frá Árborg var á ferð í bænum nýlega. Sigurbjörn Jónsson frá Selkirk var á ferð í bænum um helgina. Séra Rögnv. Pétursson flytur fyrirlestur í Unítara kirkjunni annað kveld kl. 8 um “Trúarstefn- urnar tvær” Óheppilegt að þetta skuli vera sama kveldið og ,stór- stúkuþingið. Sigurjón Stefánsson frá Winni- pegosis kom til bæjarins nýlega í því skyni að reyna að selja hér fisk; með honum var John Good- man hermaður; kom hann til þess að fá sig lausan úr heraum. Frézt hefir að Th. Laxdal, kaup- maður að Mozart liggi þungt hald- inn í lungnabólgu. Safnaðarfundur Tjaldbúðar verður haldinn í neðri sal Good- templara hússins 27. þ.m. kl. 8 að kveldi. Allir meðlimir safnaðar- ins ámintir um að mæta stundvís- lega. Forseti. Frostastöðum í Köldukinn • 12. febrúar, 1919 P Heiðraði ritstjóri: Winnipeg| háttvirti Bolslieviki: “Gamli vinur fróni frá” Eg er hræddur um að þér bregði við þetta bréf eftir alt skjallið í bréfunum í síðustu Voröld, en á misjöfnu þrífast börnin best. Héðan er alt bærilegt aö frétta. “Flúnsan” gjörir lítið-vart við sig og má heita að hún hafi verið væg í þessari bygð. En fjærri sé þaö mér að leggja henni líknar- yrði; samt hefir mér persónulega aldrei staðið mikill stuggur af henni. En nú ér sagt að svína kolera sé að ganga hér suður í ríkinu, og lýst mér ver á þá frétt, því auð- veldlega getur hún borist hingað norður með “Blindpiggum” og þá “Good-bye Kingsberry” Uppskera var hér fremur góð síðastliðiS sumar. pú ert kanske búin að frétta það, en sjaldan er góð vísa of hátt kveðin, sagði karlinn. Samt voru undantekn- ingar þar eins og oftast vill verða, til dæmis er sagt að epla uppsker- an hjá frú Yðunni Bragdal hafi verið bæði lítil og léleg. Álíta menn að það stafi af of miklum þurk; skýrslur frá Washington segja að uppskeran muni naumast hrökva í “hard cider” hand^ “Goodtemplurum” pað fylgir sögunni að frúin muni ætla aS hætta við þetta eplakák og fara að stunda hænsarækt. Eg sá hér á dögunum í þínu heiðraða blaði, ef það er ekki of djúptá árina tekið, að þú varst að minnast, á ljúflingslög “Gests” Eghefi ekki blaðið við hendina nú því eg brendi það strax þegar eg var búinn að lesa það, svo að börn in skyldu ekki ná í það, svo eg verð aS treysta á minnið sem þó er farið að bila eins og flest annað. pú varst að vandræðast yfir því að Gestur væri veikur á hljóðstöf- um í stöku stað, en fanst það þó, bæta úr skák að hann væri svo rammíslenzkur að það bæri minna á því þess vegna. Mér gekk illa að skilja þetta eða sameina það Eg hélt að það sem væri rammís- lenzkast þyrfti mest á hljóðstöfum að halda. petta vakti eftirtekt mína fyrir þá ástæðu að eg var bú- inn að ákvarða að hætta að brúka hljóðstafi að minsta kosti þetta ár, sem nú er uýlega byrjað og eru íVrður fyrir því scm nú sknl greina: Eg hefi tekið eftir því að vcr uppvaxandi kynsloð hefir stök- ustu óbeit á hljóðstöfum í bundnu máli, og bízt eg við að það stafi af^ því að enskurino brúkar þá ekki í sínar hluiikhendur, end.i first mér að þeir sksmmi enskuna. Eg veit fyrir mig, að þó eg geri vú>u eftir ölíum kúnstarinnar regl- um, þegar hún er búúu að fara nokkur hundiuð mílur og komin hojjn aftur, þá er hún vanalegast genginn úr öllnrti hlió'íY'unum c:ns og gemlingue úr reifinu, pg þykir þá hafa mikið forframast. Að hinu leytinu er eg farinn að eldast og þreytast, og vildi reyna að vinna mér verkið eins iétt og mér er framast unt. Ef eg get gert mig betur skiljanlegan með einni hlunk-hendu þá er tilgangin- um náð: pað sem eg meina sérðu sko, vera ekki að neinu ragli: Bara reyna að drepa tvo steina, með einum fugli. P. S.—Mér datt í hug vísan úr “svoldar rímum”: “Skjóttu geiri þínum þangað sem þörfin meiri fyrir er. ” þegar eg rak glyrnurnar í erindið í Bitum “Iljálpaðu þér sjálfur” Pað^ er sjaldan svo langt sem eg yrki að það taki því að vera að klípa af hendingunum; svo hugsa eg að fólkið vilji helzt fá það eins og það kemur úr skepnunni. En svo finst mér það sanna betur en nokkuð annað að: það hafa fleiri þennan hjákát- lega sið að hjálpa þeim sem ekki þurfa neinnar hjálpar við” Að endingu ætla eg að gefa þér í kaupbæti eina nýja; hún er huggunar-ósk þó hún sé ekki stór: Hunda lukka, eða þeim heiður sem heiðurinn ber. Menningar-frömuður fyrstur í heimi framfara vinirnir aldrei því gleymi, sem brúka nú matkvísl og hár- beitta hnífa, var hundur sem fann upp að standa og rífa. pinn, K. N. PANTAGES “Unequalled Vaudevilie” “MISS 1920” With Olive Callaway, Benny and Western and Eva Warden Supported by a Beauty Chorus The Three Weston Girls McLallen and Carson “ WHO IS HE?” A Comedy Patter Riot with Songs IRENE TREVETTE The Maid of the Allies Mack Sénnett-Paramount Comedy prisvar á dag: kl. 2.30; 7.30; 9.15 w 0NDERLAN THEATRE D Miðvikudag og fimtuaag Viola Dana í leiknum “Flower of Dusk” og “The Geezer of Berlin’’ Föstudag og laugardag Priscilla Dean í leiknum “The Hired a Husbanb Smá eitrandi Á þetta við þig? Langar þig til þess að vita það? Ef svo þá gáðu vel að gómum þínum í spegli. Verkja þeir, eru þeir rauðir eða þrútnir? Blæðir þá hæglega? Eru hvítir eða gulir blettir á munngómunum rétt fyrir ofan tennumar? Eru tennur þínar aflitaðar eða lausar? Er andardráttur þinn slæmur? °11 eaðða einhver þessara merkja eru sönnun fyrir því að tennurnar eru ekki heilbrigðar, og þú ert að smá eitrast frá veikum tönnum. pað getur verið að þér finnist þú að eins þreyttur eða óstyrkur nú, en seinna meir mun það orsaka gigtveiki, hjarta eða maga veiklun. .1 ► e Og þér mun ekki hverfur. batna fyr en orsök veikindanna c I Gerið ráðstafanir til að sjá mig nú þegar. Skoðanir og áætlun kostnaðarins ókeypis. Dr. C. C. Jeffrey Varfæri tannlaeknirinn, upp yfir Liggets lyfjabúðinnl. COR. LOGAN AVENUE AND MAIN STREET. Talsími G. 3030. Ton af þœgindum ROSEDALE KOL óvidjafnanleg ad gædum. fyrir ofna og eldavélar THOS. JACKSON & SONS Húsasmíða-byrgðir, kol og við. Skrifstofa 370 Colony St. Tals. Sh. 62-63-64 í NÁIÐ I D0LLARANA Oss vantar allar tegundir af loðskinnum, og vér borgum hæðsta verð fyrir. Verðlistar og spjöld fyrir nöfn ykkar ókeypis. Skrifið eftir yðar nú. H. YEWDALL, Rádsmadur 273 Alexander Avenue, Winnipeg. Albert Herskovits & Son, 44-50 W. 28th St., New York City. i | The Clearing Ilouse of the Fur Trade. 13 References: Ány Bank or Mercantile Agency. London. Paris. Moscow. Walters Ljósmyndastofa Frá þvf nú og til jðla gefum við 5x10 STÆKKAUA JJYND—$5.00 V IRÐI okkar íslenzku viðsklftavinum MUNIÐ EFTIR MYNDASTOFUNNI •em Tslendingar hafa skift við svo árum saman. Walters Ljósmyndastofa, 290 Portage Ave. Talsimi Main 4725

x

Voröld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.