Þjóðhvellur - 22.09.1906, Blaðsíða 3

Þjóðhvellur - 22.09.1906, Blaðsíða 3
Þjóðhvellur Carl Ólafsson, Ijósmyndari, A'isturstraeti 4. Reykjav.k. ur. Höfðu þeir með sér harmóníku og tjald. — Héldu þeir þar sem leið ligg- ur suður alla vegu og námu staðar í hinum fagra og annálaða Kóþavogi; er það ámóta röskleiki hvað gönguna snertir og hjá Kvenfél.— getur orðið efamál, hvort »non-temþlarar« þola slíka raun. Ætti það að sýna Ijóslega hinn sorglega mismun á hraustum og óhraustum iíkama —mismuninn á vin- nautn og bindindi. Oskandi, að nefnd- ar kaþþgöngur gætu orðið öðrum fé- lögum og einstaklingum til eftirbreytni. Menn ættu að leggja það á minnið, að með svona röskum gangi auðnast þeim að flnna fagra staði og ókenda, er full- komna hátíðahaldið með tign sinni og fegurð — likt og Kópavogur og Mels- húsatúnið! ! — Velgerningur væri það, ef eigandinn að bréfinu, er ábyrgðarm. »Pjóðhv.« fann og lýst var í síðasta bl., vildi vitja þess, svo það þyrfti ekki að verða eldinum að bráð. Fyrirspurn. I einu blaði bæjarins er svohljóð- andi auglýsing blað eftir blað : „E L (J reiðlijól eru best“. Vill BÍ’jóðhv.a ekki svara því, hvar þessi reiðhjól eru til sölu ? Þrír hjólreiðamenn. Svar: wÞjóðhv.* veit það ekki. En vill bæta því við, að augnamiðið með þessari augl. sé líkl. það, að vera svo stuttorður, að segja hvorki heilt né hálft, svo enginn fái skilið, eða botnað í, hvað augl. þýðir. — Auðvitað sparar pað kaupanda og seljanda peninga! Krabbe verkfræðingur hefur nú rannsakað járnbrautarleið héðan og austur í sýslur. Hyggurhann best að leggja hana yflr Mosfellsheiði o. s. frv. En einhver sléttur og' einfald- ur Tón, sem hér á heima í Víkinni, hef- ir beðið »Pjóðhv.« að geta þess, að ein- mitt liann hafl reiknað það út i hitt eð fyrra, er hann reið á Pingvöll, að járn- braut væri sjálfsagt að leggja yflr Mos- fellsheiði. — »Eins og allir geta séð«, sagði hann, »er eg flestum »ingeniörum« framsýnni, og má eg vera stoltur af að hafa sama hugsanagang og krabbi«. — Hvernig líst mönnum á þennan Jón, sem »ingeniör« ? Er hann ekki nógu líklegur til að geta unnið eitthvað fyrir landbúskapinn ? Sanibandið milli Islands og Danmerkur var af dönskum þegnum sýnt þingtnönnum vor- um í sumar, er þeir voru staddir við þjóðhátíð á Sjálandi, þannig, að piltar, Kaffihúsið »Geysir«, tekur til starfa l.okt. Skólavörðustíg 12. Reykjavík. er sýndu þar íþróttir, voru látnir bera dönsku litina: rautt og hvítt, en stúlkur, er líka sýndu íþióttir, báru íslensku lit- ina: blátt og hvítt. Þetta er »Symból«, — því blessuð »Handbókin« segir: »Kon- an skal vera manni stnum undirgefin«. ■— Já, já, hvernig líst ykkur nú á piltar! f »Plausor« hefur, að sagt er, orðið fyrir þeirri þungu sorg, að sjá á bak besta grip hjarðar sinnar, mórauðum hrút. Bana- meinið var elli. Skepnan hafði verið hús- bónda sínum dygg og trú til síðuststund- ar. — »Þjóðhv.« er neyddur til að senda Plausor —þessum bogna hrokkinskinna — samhrygðarskeyti, og býður honum hér með að taka af honum eftirmæli til birt- ingar, ef hann saknaðarins vegna getur stunið upp nokkrum stökum. Sem dæmi þess, hve „Þjóðhv." var „bráð-spennandi“ síðast, verður að geta þess, að rnaður, sem keypti hann á Hverfisgötunni og ætlaði ofan í bæ, varð svo hugfanginn á leiðinni, að hann gætti ekki brúarinnar og féll í lækinn, — svo innilega hefir ekk- ert íslenzkt blað gripið nokkurn mann! Orðabelgur. Búast mætti við, að æsingarnar gegn ritsímanum færu að réna úr þessu, þar sem gagnsemi hans er farin að koma í ljós; en það er síður en svo sé, æs- ingarnar, blekkingarnar og fúlmensk- an heldur enn áfram, og þegar út- séð er um, að mennirnir megna ekkert til að hefta framgang hans, þá er farið að heita á forsjónina og náttúruöflin að tortíma og eyðileggja símann; skal þessu til sönnunar bent á ummæli í einu blað- inu: „. . . Væri því heppilegt að fá nú bráðlega ofsarok, svo að síminn slitnaði nú þegar . . .“. Tilgangurinn með þann- ig löguðum ummælum er svo tuddaleg- ur, illgirnislegur og svfvirðilegur að undr- um sætir, hatrið, úlfúðin og óþokkaskap- urinn svo Ijós, að þjóðinni er ekki of- ætlun að sjá, hvar fiskur liggur undir steini, og gjalda þessum óhróðurs eyslum rauðan belg fyrir gráan. Giftingar. Eftir þvl sem landshagsskýrslurnar þykjast sanna, lítur út fyrir að giftingum sé að fækka hér á landí, og má vera að satt sé, en ólíklegt þykir »Þjóðhv.« það; og er þess fullviss, að það á að minsta kosti ekkí við Reykvíkinga d kvöldin. Hinn geisimikla »Þjóðhv.« bergmálar nú hver munn- ur borgarinnar. Mér fi/ist sem mig dreynti um, að ekki séu ófalskir tónarnir Húsgagnaverzlun Guðm. Stefánssonar, Bankastræti 14. Telefón 128 um fund hellisins í Hafnarfjarðarhrauni. Munu það ekki hafa verið skólapilt- ar í Flensborg sem fundu hann haustið 1903? Svar óskast upp á þessa spurningu með nægum sönnunargögnum. Einnig um það, hvar hellirinn liggur í hrauninu. IX/9—06. Kunnugur. Aths. „Þjóðhvellur" vill helst vera laus við að ráða drauma. En það, að skóla- piltar frá Flensborg muni hafa fundið hellirinn 1903, telur hann ólíklegt, — og varla hefði því verið haldið leyndu, ef svo hefði verið. En þótt bóli á lítilshátt- ar öfund hjá stöku Hafnfirðingi út af því að Reykvlkingar skyldu finna þennan helliáundan Hafnfirðingum lætur „Þjóð- hv.« afskiftalaust.—Hvar hellirinn liggur 1 hrauninu má fá uppl. um f Fjallk. 7. sept. í „Þjóðhv.“ um (lag'inn segir, að einn pjltanna er Hvatshellir fann heiti Matthías Olafsson; það er rangt, hann er Þ o r- steinsson. Hugfangiii var liún vissulega, unga laglega stúlkan, er hún gekk frarn hjá vinnustofu í Þingholts- stræti sunnudaginn annan en var. Hún sá ungan svein uppi í glugganum, sem hún hefir sjálfsagt þekt; hún hlaut að heilsa honum og kinkaði þvf yndislega kollinum til hans; en þá vildi svo óheppi- lega til, að stein-nibba varð fyrir netta fætinum hennar svo hún féll við, en þá misti hún lfka böggulinn sem hún var með ofan í götuna, — en úr honurn féll þá blóðmör og lifrapylsa og fleira góð- rneti svo gatan varð á bletti þakin mat- björg. — En hvað það væri nauðsynlegt að bæjarstjóinin léti kippa þessum ólukku nibbum upp svo ekki eyðilegðist rnatur fyrir fólki þeirra vegna. Einkennilega til orða tekið. Fyrra laugardagskvöld kom einn fregn- riti „Þjóðhv." inn á annað hótelið í fregn- leit. Lftið gerðist markvert, nema það, að tveir menn háðu þar harðan orðaleik og hafði annar betur; loks hljóp hinn að dyrunum og sagði um leið og hann opnaði: »Farðu fj.......til. Þú getur verið h.......mánudagur fyrir mér !— Þetta þótti fyndið og hló þingheimur. En fregnritinn komst að þeirri niðurstöðu, að þessi orð ættu rót sína að rekja til þess, að þeir sem þjóna »bakko« ósleitu- lega, hafa oft drepandi »timburmenn« mest allan mánudaginn, er þeir hafa ver- ið svo óforsjálir að »drekka sig blinda« á sunnudegi. Á kaffiliúsi hér í Víkinni var ritstj. „Þjóðhv.“ stadd- ur kvöldið eftir að blaðið kom út. Voru þar rnargir gestir, en enginn þekti ritstj.

x

Þjóðhvellur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðhvellur
https://timarit.is/publication/222

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.