Þjóðhvellur - 06.10.1906, Page 1

Þjóðhvellur - 06.10.1906, Page 1
I ÞJÓÐHVELLUR BLAÐ TIL SKEMTUNAR, FRÓÐLEIKS OG ALVARLEGRA ATHUGANA Nr. 3 REYKJAYÍK, 6. OKTÓBER 1906 I C. & L. Lárusson, Laugaveg, 1, Reykjavík. Pósthólf A. 31. Telefón 10. Benedict Gabríel Benedictsson, skrautskrifari, Austurstræti 3. Reykjavík. Reykjavík um feg og ndtt. Sundurlausar atliuganir eftir JE5er«»:þór. (Frh.). ---- Lifandi myndunum þeirra John- sens & Co. o. fl. má heldur ekki gleyma, þótt þær séu ekki »gamlar í hettunni«. En þær eru ekki verri fyi'ir það. Og skemtilegar eru þær; — en þó ber alt sín sérstöku ein- kenni. Bláejrgar blómarósir tengja nærveru sína þar töluvert við það, hvort forgöngumenn sýning- anna eru laglegir eða ekki. Þetta kann að þykja einkennilegt, og varla von, að karlmenn skilji það, enda er það óefað ein tegund kvenlegrar sérsýni nú á dögum, sem undir öll- um kringumstæðum verður að telj- ast stúlkunum til ágætis. — Stöku maður kannast líka við þessi orð, er endrum og eins hrjóta af rós- rauðum vörum: »Ó, drottinn minn! hvað það er inndælt að horfa á lifandi myndir. Eg gæti unað þar æfilangt«. Og þótt einhver með rósrauðar kinnar ákalli »heilaga þrenningu« til þess að mótmæla þessum orðum vinkonu sinnar, þá er það auðvitað ekki tiltökumál á þessum guðræki- legu framfaratímum. —- Og maður dirfist ekki að sýna stúlkunum van- þóknun, þótt allir uppheimsguðir séu nefndir hver með sínu heiti í sambandi við eitthvað undur-létt- vægt. — Það liefði verið kallað dj.- legt í fyrri tíð, — en nú er það auð- vitað gott og blessað úr því mess- urnar eru orðnar svona margar, — Jóhann Ármann Jónasson, úrsmiöur, Laugaveg 12. Telefón 112. eitthvað um tuttugu eða þrjátíu á hverjum sunnudegi víðsvegar í borg- inni. Á þriðja og fjórða hverju strái er trúboði einhverrar tegundar, og allir gala þeir með guðlegri mærð um hið háleita, dásemdir þess og dýrð. Uti á strætunum, í þreifandi mold- roki, heyrir maður þá lii'ópa með krafti hinnar stóru bókar, — standa þeir þá uppi á tunnum og tómum kössum og bölva og blessa á víxl; á það alt að vera gert til vegsemdar því liáleita, og hví skyldi það svo sem ekki vera gott, og sóma sér vel í sjálfum höfuðstaðnum? — þessari miðstöð menningar og allra góðra strauma. Konur, sem eru að vafsa í trú- málum, kljúfa þrítugan hamarinn til þess að hafa hærra en vindur- inn þegar þær prédika. Trúarbragða- öldugangurinn virðist valda svo mik- illi andlegri uppþembd hjá þessum mönnum, að þeir sjá alls konar of- sjónir, t. d. opin himnahlið, fylk- ingar himneskra útsendara, sem eru að klifra hér og hvar um himin- hvolfið, — dómsdag þykjast þeir sjá álengdar með geisilegum voða, braki og brestum, og undur þykja það alls ekki, þótt þeir sjái d..........í glímu við einhverja andlega rolu hjer eg hvar i sam- komusölunum. Jörðin á að opnast og gleypa þá vantrúuðu, ef þeir ekki þegar í stað vilja skríða á fjói'um fótum að náðarborðinu. Krakkarnir eru látnir prédika um alvisku; miðaldra, trúarvanafáfræð- ingar um andlega speki og gamlar kerlingar um fyrirkomulag eilífrar sælu. Öll á þekking þessa fólks að Jónatan Porsteinsson, kaupm., Húsgagnaverslun. Laugaveg 31. Telefón 64. vera innblásin því á fáum augna- blikum; eldlegar tungur þekkingar frá himnasölum eiga að hvíla yfir höfðum þess meðan það talar. Og áheyrandinn þarf auðvitað ekki að sjá þessar tungur; hann heyrir það sennilega á prédikuninni, hvort þær hanga yfir höfðum þess eða ekki. »Það virðist ekki vera vandasamt að gerast trúboði«, segir maður við mann nú á tímum. Og er það sannleikur. Hafi maður haft augun á réttum stað, svona við og við, er auðvelt að sjá mann og mann, sem hefir dálitið meira en meðal-gripsvit, og sem áður var að dunda eítthvað hér og þar á »plássinu«, standa uppi á palli í húsum inni og kassa eða lunnu á strætum úti; er hann alt í einu farinn að prédika fyrir lýðnum út af einhverjum texta hinn- ar stóru bókar; — talar hann þá afarmikið um vantrú og segist vera kominn sem »útvalinn« til þess að miðla nokkru af hinum helga neista sinnar æðri þekkingar út til lýðs- ins; hafi sér hlotnast þessi neisti »ofan frá« og tendrist nú svo óð- íluga, »að sjá megi loga upp úr sér«. Hann hafi enga ró fyr en hann hafi komið þessari miðlun á. »Hver, sem trúir«, segir liann, »skal öðlast það sama ljós, sem eg hefi nú öðlast; hann skal fá »mynd- ugleik« til að »útverka« þetta ljóss- ins orð, alveg eins og andinn hefir gefið mér vald til að »útverka« það. Og undir þessu merki skal eg lifa, og af þessum stað hvergi hrærast fyr en eg verð kallaður »í dýrðina«, þar sem eg fæ 1 a u n mín«. En — svo hleypur hann ofan af prédikunarstólnum(!) og inn í flokk-

x

Þjóðhvellur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðhvellur
https://timarit.is/publication/222

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.