Þjóðhvellur - 01.06.1907, Blaðsíða 1

Þjóðhvellur - 01.06.1907, Blaðsíða 1
ÞJÓÐHVELLUR BLAÐ TIL SKEMTUNAR, FRÓÐLEIKS OG ALVARLEGRA ATHUGANA Nr. 10 IIEYKJAVÍK, 1. JTJNÍ 11)07. I, 2. ársfj. C. & L. Lárusson, Laugaveg, 1, Jónatan Porsteinsson, kaupm., Jóliann Árniann Jónasson, úrsmiður, Reykjavik. Pósthólf A. 31. Telefón 10. Húsgagnaverslun. Laugaveg 31. Telefón 64. Laugaveg 12. Telefón 112. Næturverðirnir okkar. Þeir eru þrír(!). Það vekur hroll að hugsa til þess og minkun er að segja frá því. Hægðarleikur er það alls ekki að dæma um það með rökum og sanngirni, hvernig þeir rækja köll- un sína, næturverðirnir hérna; — síður en svo, því um nætur eru hér fáir, eða jafnvel engir, á ferli aðrir en þeir, einkum að vetrinum. Starf þeirra hvílir á mannkostum þeirra, skyldurækni og samvizku- semi. — Meðfædda áhyrgðartilfmningu verða þeir að hafa allra manna mesta, — það segir sig sjálft. En atvik eru til — leiðinleg og hrylhleg, sem því miður benda alt of mjög á, hversu næturvarða-eftir- litið hérna er frámunalega lítilfjör- legt — jafnvel óþolandi, og frá mínu sjónarmiði miklu ófullkomnara en lögregluþjónaeftirlitið að deginum til, sem hingað til hefur þótt afarilt. Skyldi annars nokkurri bæjar- stjórn í veröldinni, nema þeirri reykvísku, láta sér koma til hugar að hafa aðeins 3 næturverði í jafn- víðáttumiklum bæ sem Reykjavík? Jeg segi nei! Annarstaðar en hér, mundi það vera álitin vitflrring á háu stigi. Hér í bæ ættu næturverðirnir ekki að vera færri en tíu: 4 í Austttr- bænum, 3 í Miðbænum og 3 í Vest- urbænum. Eftir því, sem eg hef litið til næt- urvarðanna, munu þeir venjulegast halda sig í Miðbænum — á svæðinu milli Lækjarins og Aðalstrætis, — eru á rölti kring um peningastofn- anirnar og verzlanirnar; gæta helzt þeirra húsanna, sem gjarnast eru alveg mannlaus um nætur og bezt varin: hlerar eða járngrindur fyrir gluggum og járnboltar og slár fyrir dyrum, — að eg ekki tali um bank- ana, lang-traustustu htisin í hæn- um, sem báðir eru úr steini, járn- og stálslegnir í hólf og gólf; allar bækur skjöl og peningar Aarðveitt í eldföstum skápum og búið um alt sem tryggast að unt er, — en samt sem áður hefur mér virst, að næt- urverðirnir beina athygli sinni að þessum hítsum sér í lagi, — og lát- ið þar af leiðandi íbúðarhúsin fyrir ofan Læk og vestan Aðalstræti vera útundan. En vel ætttt þó næturverðirnir að muna það, að þjófnaðarviðleitnin er ekki versti óvinur manna, er þeir sofa, — eldurinn ógnar mönn- um miklu meir. Bæði næturverðirnir og bæjarbú- ar allir hljóta því að sjá, að hér er mikið í húfi. Lif bœjarbúa getur verið i stór- hœttu, efþví er að skifta. Eða hafa menn gleymt þeim lif- andi dæmum, að hér í bæntim hef- ur kviknað í hústtm, og hús brunn- ið til ösku, án þess að næturverð- irnir haíi haft hugmynd umþað? Og hvers virði er það næturvarða- eftirlit, þar sem annað eins og það kemttr fyrir. Hlýtur ckki hvert einasta manns- barn að íhuga þctta með hrolli og kvíða? Og illa svíktir hún mig þá, rétt- visin reykvíska, ef hún lofaði ekki bæði bæjarstjórn og næturvörðum að lifa ábyrgðarlaust, þrátt fyrir slík atvik, hversu tíð sem þau kynnti að verða.— Mér er og verðttr altaf í fersku minni, þegar verzlunarhús »Edin- borgar«, inn við Barónsveg, brann hérna um árið í afspyrnu norðan- roki, og lífið kvaldist úr blessaðri skepnttnni, cr geymd var í skúr við húsið. Um þann brttna höfðtt hvorki næturverðirnir eða aðrir bæjarmenn minstu hugmynd fyr en ttm morg- inn, er menn ristt úr rckkju og alt var brunnið og útkulnað. ög hvernig mundi svo hafa farið, ef þarna hefði verið húsaþyrping? Jú, menn hefðu að visu vaknað, en eg efast mjög ttm, að allir hefðtt haldið líli og limum. — Og þótt svo hefði kunnað að vilja til, þá hefði það alls ekki verið næturvörðun- um að þakka! Annarbruni er mér minnisstæður. Það var þegar kviknaði í húsi Gttðm. klæðskera Sigurðssonar, þar sem hann cr nú ; — mcnn vita, að það ervið aðalgötu bæjarins,— rjctt við nef næturvarðanna þar scm þeir venjulegast halda sig; — rcykinn frá bruna þessum lagði ntðtir í bæ, því vindur stóð þannig — en þrátt fyrir það vortt það ekki þeir, sem urðu fyrstir varir við brunann, — það var eg og nokkrir menn aðrir, er voru að koma af æfingu úr leik- húsi Breiðfjörðs. Undir eins og við vissum hvar bruninn var, þá hljóp cg niðttr í bæ og hrópaði, að »eldur væri uppi«, en er eg kom á móts við »VeItuna«, sá eg hvar hræða læddist eiiis og út tír skoti þar einhvcrsstaðar, — en það var næturvörður. Eg sagði honum hvað komið var, og fór hann þá til bæjarfógeta, cn cg til Guðm. kaup- manns Ólscns, sem þá var formað- ur slökkviliðsins.

x

Þjóðhvellur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðhvellur
https://timarit.is/publication/222

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.