Þjóðhvellur - 21.09.1907, Blaðsíða 1
ÞJÓÐHVELLUR
BLAÐ TIL SKEMTUNAR, FRÓÐLEIKS OG ALVARLEGRA ATHUGANA
Nr. 14
ÍIEYIÍJATÍK, 81. SEPT. 1907.
I, 3. ársfj.
Jóhann Ármann Jónasson, úrsmiður,
Langaveg 12. Telcfón 112.
Kaupmenn og alþýöa.
Dýrir tímar.
Um þessar mundir er mjög um það
talað hér í Vik, hvernig á því standi
að hinar ýmsu nauðsynjar, er menn
þurfa sér til framfærslu, hækki nú svo
ótt í verði. Niðurstaðan hljóðar á
ýmsan veg, og verður hjá allílestum
sú, að eðlilegar orsakir liggi þó ekki
til grundvallar.
Á dögunum hækkuðu öll brauðgerð-
arhúsin hér vöru sína alt í einu svo
geypilega, að býsn þóttu. Menn höfðu
engan grun um ástæðuna, þvi mjöl og
annað verkefni bakara haíði ekki hækk-
að á markaðinum ytra. Hér gat þvi
varla verið um annað, en samtök ein
að ræða — gjörræði gagnvart alþýðu
manna.
Kolakaupmenn hér hafa hækkað svo
verð á kolum, að allur fjöldinn fær
þau ekki undir 5 kr. í smákaupum.
Pótt pessi hækkun sé sögð stafa af
hærra verði ytra, og aukinni eftirspurn
hér, — sem aðallega mun vera fólgin
í trollarastraumi þeim, sem híngað er
farinn að sækja kolaföng sín við og
við — þá er engin sönnun fyrir því,
að hér geti ekki líka verið um athuga-
verð samtök að ræða. — Að minsta
kosti er sjálfsagt að ganga út frá þvi.
Allir vita um steinolíuna. Hún hefir
hækkað svo úr hófl fram, að meðal
kaupmanna er hún ekki fáanleg fyrir
minna en 25 til 30 kr. tn. — 5—10 kr.
dýrari en i fyrra. — Eins og kunnugt
er, á þessi hækkun rót sín að rekja
til þess, að kaupmenn hér hafa látið
ameríska miljónamæringin Rockefeller,
hefta sig — fengið honum í hendur
afla olíuverslunina og þar með sett
eðlileg vióskifti í fjötra.
Sem vonlegt er, þykja þetta alt ann-
að en frjálslegir fjörkippir hjá reyk-
Jónatan Þorsteinsson, kaupm., C. & L. Lárusson, Laugaveg, 1,
Húsgagnaverslun. Laugaveg 31. Telefón 64. Reykjavík. Pósthólf A. 31. Telefón 10.
vikskum kaupmönnum, og anda þeir
þvi fúlt á almenning á þessum tímum.
Pykist hann sjá svarta skýslakka renna
upp á íslenskan viðskiftahiminn, sem
spái illu einu i framtiðinni. Menn eru
smeikir um það, og þykjast þess full-
vissir, að úr þvi að ísl. kaupm. i Reykja-
vik hafa á þessu sumri látið útlent
auðvald leggja hespu að hálsi sér, að
því er frjálsa og eðlilega verslun á oliu
snertir, þá muni þess mjög skamt að
biða, að ýmsar fieiri vörutegundir fyigi
á eftir.
Petta er eðlilcg hugsun. í>ví hvar
sem auðkýfingnum heíir tekist að leggja
undir sig einhvern Iið víðskiftalífsins
— heflr tekist að bregða snörunni og
fengið endann i sinar hendur, hefir
hann ekki þurft annað en að kippa í
litilsháttar til þess að koma að nýjum
einokunarbrellum, — og þar sem snar-
an hefir legið að hálsi kaupmanns eða
kaupmanna, þá þekkja þeir býsna vel
sársaukann undan átakinu, — kaup-
maðurinn hefir fallið til jarðar —sagt
já og amen og stunið undan fjötran-
um. — Pegar svo er komið er hann
ekki frjáls kaupmaður lengur, sem verð-
skuldar traust almennings, hann er
viljalaust verkfæri, er nauðugur viljug-
ur verður að hneyja sig og beyja und-
an okurvaldi auðvaldans. — Pessi
leikur er alkunnur í heiminum að vísu,
en óþektur á okkar landi fyr en nú að
tjaldið er dregið upp og fyrsti þáttur
leikinn. Rockefeller hinn ameríski er
fyrsta persónan, danskur umboðsmað-
ur hans önnur og ísl. kaupmenn nr. 3
á leiksviðinu. — Þannig eru nú skipin
gerð og þvi engin undur, þótt mörg-
um sé þungt i huga.
Almenningur verður því að hafa ó-
bilugt auga til þess nú strax að sjá, að
hér er verið að reyna að hefja nýtt
einokunartimabil, — og að það er á
hansvaldi, almennings, hvort hann vill
sæta því eða ekki. —
Eina ráðið til þess, aö verjast þess-
um ófögnuði eru samtökín — heppileg
samvinna, er til sc stofnað með ráði
vitrustu manna, er verkamanna- og
iðnaðarflokkarnir hér eiga til. — En
ef slik ráð eiga að geta komið að not-
um, verða allir þálttakendur í slíkum
samtökum að standa sem einn maður,
með áreiðanleik i orði og verki, forð-
ast öll fals- eða fagurgala-bráðabyrgða-
loforð frá hendi þess, er vafinn er
tjóðurbandi þúsundanna.
Án þessa, er ekkert liægt að gera
fjöldanum til bjargar.
Nú undanfarið bafa menn ckki stað-
ið þegjandi um þetta mál; þeir hafa
rætt það sin á milli á ýmsan veg og
spurt hvern annan:
»Hvað á að gera?«
Verkamcnn og iðnaðarmenn ýmsir
hafa haldið fundi og valið fulltrúa til
þess að íhuga hvað gera eigi. Sú full-
trúanefnd heflr nú látið uppi álit sitt
opinberlcga og gcrt almcnningi þar
með kunnugt, hvað hagkvæmast só í
þetta sinn, eins og málið liorfir nú við.
Mikill fjöldi manna heflr fallist á til-
lögur nefndarinnar og hafið kaup á
kolum og steinolíu, án minsta fulltingis
kaupmanna hér, og er það þýðingar-
vert spor og mikils vísir, ef það tekst.
Og þótt þatt viðskifti í þclta sinn vcrði
hvorki eins stórfeld né hagkvæm eins
og verið gætu, cf bráðari bugur hcfði
verið ttndinn að málinu, þá cr víst, að
alvarleg hreiflng, sem hlylur að lil'aog
dafna, er komin á það, og samlök hafin
gegn því, að kaupmenn kúgi alþýðu
til þess að borga lifsnytjar sinnr liærra
verði en sanngirni krcf'tir.
Og sannarlega er kominn lími til
þess, að bæði kaupmenn og fleiri þreifi
á því, að alþýða manna er ekki dauð
úr öllum æðttm, þurfa að linna, að
hún hvorki vill né þarf eð borga þeim
lifsnauðsynjar sínar með blóði ftr-
byrgðar sinnar né fátæklar. — Sá tími
er horfinn, og getur naumast runnið á
wÞjóðhvelk geta menn fengið keyptan í Sóluturninum á Lækjaiiorgi. — Einlakið á 10 a,