Þjóðhvellur - 21.09.1907, Síða 4

Þjóðhvellur - 21.09.1907, Síða 4
56 PJÓÐHVELLUR ÞJÓÐHV. kostar io a. nr., borgast út í hönd. Afgreiðsla blaðsins er hjá Karl Bjarnasyni, Hverfis- götu 5, þar geta menn fengið blaðið keypt, og þangað leita drengir, er selja vilja blaðið í bænum. Abyrgðarm. blaðsins er Hallgr. Benediktss., Berg- staðastr. 19. Heima kl. 3—4 og 8—10 síðd.J veitir hann viðtöku stuttum og smellnum skrýtlum og ritgerð- um og kemur þeim til ritstj. blaðsins. A Bergst.str. 19 geta menn líka fengið blaðið kej^pt alla tíma dags. að naga utan úr orðabókarstyrknum, er ritstj. blaðsins hafði pá nærri íengið o. s. frv. — En að níðast á manni fyrir smávegis pennabrek, eins og parna átti sér stað, er síður en svo, að á pað verði litið með velpóknun. — En pað segi eg satt, að ef eg ætti svo sem 500 eintök af blaðinu með greininni: »Kon- unginn vantar ...«, skyldi eg að skamri stund hafa i höndum jafnmargar krón- ur — svo er eftirspurnin afskapleg — og eg efast ekki um, að menn fengju pá að horfa á pá sönnu og réttu að- greining, sem skilur að »templara« og »non-templara«. Og pá skyldi hljóma fullum rómi: »»Reykjavík« lifi, húrra(!!!)«. Högni. Nií fer kraltur fjör og líf að færast yfir höfuðstaðarbúskapinn, pví fólkið er nú sem óðast að fylla bæinn eftir sumarannirnar. Allflestir hafa nóga peninga »upp á vasann«. Nú hefjast trúlofanirnar, stuttar sumar og staðgóðar sumar, eins og gerist og gengur i gáska heimsins og hverful- leik. Nú í sláturtíðinni fer fólkið af gifta sig, eins og vant er, og pví líklegt að fósturjörðinni bætist von bráðar nýjir og nytsamir afkomendur. Nú byrja »skröllin« og skemtanirnar, og nú fara stúlkurnar að »gera lukku« á dansleikjunum og piltarnir, að senda ástarörfar úr hæfilegri fjarlægð í sam- komusölunum o. s. frv., o. s. frv. Kosningarrétt hefir nú kvenpjóðin fengið, pað er að segja, til að velja sérfulltrúaí bæj- arstjórn, ogeigapar fulltrúasæti, ef svo sýnist; er pað eitt hið parfasta verk er pingið gat unnið, og viðbúið að fleiri réttarbætur konum til handa fari á eftir. Pjóðhv. vonar, að mælskustraumur ýmsra kvenskörunga vorra, fái að njóta sín með fullum krafti í bæjarráðinu von bráðar. — Fari svo, að konur, færri eða fleiri, við næstu bæjarstjórn- arkosningar, nái pvi að sitja í bæjar- ráðinu, 'er pví ekki vorkennandi að sampykkja eina smátillögu í pá átt, að láta ekki bregðast, að hafa lcetilinn á hlóðunum, pað er nauðsynlegt ýmsra hluta vegna, eins og kunnugt er. Áfengisveitingar á skipum. Pingið sampykti, af ríkdómi sinnar pekkingar, að skip mættu ekki selja farpegum áfengi á höfnum inni. — Með pví pykist pingið að sjálfsögðu hafa komið i veg fyrir, að áfengi verði par um hönd haft. — En pessum vísdómi pingsins er nú pannig varið, að í hon- um liggur ekki minsta trygging fyrir pví, að vínnautn á höfnum eigi sér ekki eins stað hér eftir eins og hingað til — svo snildarlega er nú frá pessum lög- um gengið. Og pað liggur í pví, að farpegar t. d. geta keypt sér svo og svo mikið neðan í pví nokkru áður en skip- ið hafnar sig og drukkið svo á höfn- inni í besta næði, án pess að kaupa pennadropa meðan skipið liggur. Pann- ig er hún, réttarbótin pessi, og trúi eg naumast að lemplarar verði bráðskotnir í lögvísi peirri, er íhenni felst.— Pví er svo sem ekki í kot vísað, bindindis- málinu, pegar pví er hleypt inn á pingið —! ILoí't í‘fi]> úrbænum. Móðirin: Heyrðu Nonni minn; get- urðu ekki hjálpað mér um svo sem eina krónu. Mig vantar fyrir sínu hálf- pundinu af hvoru, kaffl og smjöri? Sonurinn (24 ára): Nei, ómögulega. Eg á að eins 1 kr. 25 aura til í eigu minni. Með pessum aurum parf eg að borga kenslukaup fyrir danstímann í i kvöld og svo hefi eg 25 aura eftir til pess að geta séð kvikmyndirnar annað kvöld. Petta verð eg að láta ganga fyrir, — svo eg lield, að best verði fyrir pig að fá lán. Húsbóndinn: Ef pér brúkið munn svo rek eg yður burt undir eins. Heyr- ið pér pað? Undirsátinn: Eg ætla pá að verða fyrri til og fara strax. Eg veit ekki nema yður sé alvara, — pví í fulla 3 daga hefi eg ekkert fengið að éta, og réðst eg pó til yðar upp á fæði. Það má venja alla af að brúka munn með pví að drepa pá úr hungri, eins og pér skiljið! — Verið pér sælir! Báðar góðar. Húsmóðirin: Pað ar dálaglegt ráð- Afgreiðsla »Þjóðhvells« er á Hverfisgötu 5 og lag, að pér skuluð ekki slæpast heim á sunnudagskvöldunum fyr en kl. 11—12—. Vinnukonan: Nú — en mér finst pað mun skárra af vinnukonu, sem prælar alla vikuna, að koma heim pá, heldur en af húsmóður að fara út að hitta einhvern kunningja kl. hálf tólf, tvisvar í viku, — pegar maðurinn er ekki heima. Verðlaunavísa. Hangir pú i hárri stétt — horaður eins og lundi,— fær pó aldrei fínni rétt, en fuglaket af hundi. Gesturinn: Hvaða brunabótafélag er best? Leiðsögum.: Nú — pað er líklega »Skandia«. Gesturinn: Ja — eg reyni pá að tryggja líf mitt par. Líklega vondur við konuna. Aðkomandinn: Hvað heitir maður- inn yðar? Konan: f’orlákur. Aðkom.: Hann er skósmiður, ekki satt? Konan: Nei, hann er fanlur! Skrítið bónorð. Höfundurinn: Mig vantar fólk, sem skilur pað sem eg skrifa. Stúlkan: Úr pví ættuð pér að geta bætt, býst eg við. • Höf.: Og á hvern hátt? Stúlkan: Gerast faðir og koma á legg nokkrum afkomendum. Höf.: Og munduð pér pá vilja að- stoða ? Stúlkan: Það veit guð! — í hjóna- bandi. — íJÓÐHYELL íá byrjun geta menn fengið keyptan fyrir 1 krónu. 12 blöð alls, með pétt- settu lesmáli. Reir sem ekki lcaupa Þjóðhv., fara á mis við margt fréttnæmt bæjarlífinu viðkomandi. Þjóðhv. er til sölu á pessum stöðum: Hverfisgötu 5, Laugav. 19, Bargs.str. 19. Bræðraborgarstíg 4. Þeir, sem selja vilja blaðið, smii sér á HVERFISGÖTU 5 og BERGSTAÐASTR. 19. Ábatavinna fyrir drengi og telpur. Prentsmiðjan Gutenberg. Bergstaðastræti 19.

x

Þjóðhvellur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðhvellur
https://timarit.is/publication/222

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.