Þjóðhvellur - 26.10.1907, Blaðsíða 1

Þjóðhvellur - 26.10.1907, Blaðsíða 1
ÞJÓÐHVELLUR BLAÐ TIL SKEMTUNAR, FRÓÐLEIKS OG ALVARLEGRA ATHUGANA Nr. 15 KEYKJAYÍK, 26. OKT. 1907. I, 3. ársfj. Jóhann Ármann Jónasson, úrsmiður, Jónatan Þorsteinsson, kaupm., C. & L. Lárusson, Laugaveg, 1, Laugaveg 12. Tclefón 112. Húsgagnaverslun. Laugaveg 31. Telefón 64. Reykjavík. Pósthólf A. 31. Telefón 10. Afgreiðsla »f5jöðhv.« er á Bergstaðastræti 19, þangað leita drengir, er selja vilja blaðið í bæn- um. Á Hverfisgötu 5 er blaðið ekki lengur afgreitt. Brallarar. Þeir eru margir hér í Víkinni, — en svo eru peir menn kallaðir, sem sjald- an sjást vinna ærlegt handarvik, en ganga hér nm götur og stræti, eins og greifar, með hvít brjóst og háa hatta, og veifa göngustöfum í samræmi við höfuðóra sina. Menn pessir lifa á »spekúiasjónum«, sem svo eru nefnd- ar á Reykjavíkurmáli —.' rýja náung- ann og draga undir sig verðmætar eignir manna með ýmsu móti, stund- um leyfilegu, en aftur jafnoft með mið- ur heiðarlegu móti — til pess að pranga á. Meginregla viðskiftanna er sú, að pað sem peir svæla undir sig hjá Pétri og Páli fyrir sanngjarnt verð, selja peir aftur fyrir okurverð. Brallararnir hafa augun víða; peir reka nefið í hvern grjótgarð og girð- ingu, líía yfir lóðarskikana og mæla pá með augum ágirndar sinnar og eigin- girni, eí'tir sjónhending; ákveða verð peirra i huga sínum, sem pá mun gjarnast fara eftir pví, sem hugsjón peirra og undirmeðvitund segir peim um pað, hvað fyrir lóðarskikanum liggi, er stundir líða; séu gildar líkur fyrir pví, að hann eigi framtíðarvor í vændum, — en pað sjá peir oft ýms- um betur, — ná peir skriflegu og vott- föstu eignarhaldi á lóðarskikanum, og bralla svo og bralla; ganga svo pessi kaup frá einum til annars með svo uppskrúíuðu verði, að engin skj'nsemi botnar í. Hús og lóðir eru pannig á sífeldri hringferð í kaupum og sölum alstaðar í bænum og eru viðskiftin alloft svo einkennileg og ósvífin að undrun sætir. Eins og kunnugt er, er nú svo ástatt hér í bæ, að priðja og fj'órða hvert greni er á valdi cinhvers gróðabrallara, og pegar svo er komið, er ekki að spyria um verð eða sanngirni; grenin eru öllum mögulegumveðböndumreirð, svo, að hver spíta i peim er prefalt dýrari en hún er verð, auk pess, sem brallararnir áskilja sjer álillega fúlgu fyrir snúð sinn, pá er peim tekst að svæla út einhverju húsgreni. — Með öðrum orðum: pað sem í raunogveru kostar tugi, verður i höndum brallar- ans hundraða og púsunda vert. Svo vísdómsfult er viðskiptafyrir- komulagið orðið í pessu efni, á peim tímum, er nú standa yfir. Nú sem stendur, eins og undanfarið, eru höfuð brallaranna rej'kvísku svo úttroðin af brasksýki og allskonar ó- lyíjan, að við sjálft liggur, að til stór- vandræða horfl. Eðlilegum og hollum viðskiftum er hrundið, en fjárglæfra- brellum, svikum og prettum i ýmsum myndum, sem látin eru heita góð og gild viðskifti, er hleypt inn í viðskipta- lílið. — Menn eru fyrir löngu farnir að missa traust liver á öðrum, cfnalegt sjálfstæði er óðum að fara í hundana, og peningastofnanirnar, scm vonlegt er, bera mjög svo lítið ogjafnvel alls ekk- ert traust til peirra manna — pótt á- reiðanlegir hafl reynst — sem gefa sig bröllurum eða fj'árglæframönnum á vald. Afleiðingin verður eðlilcga sú, að peir, sem lifa án bralls, og eru á- reiðanlegir, súpa seyðið af pessu, peir eru tortrygðir, að öllu óverðskulduðu, og fá ekki bón sína, nema með ærnum kosti, og standa oft í vandræðum vegna sviksemi annara.— ískyggilegt skulda- böl er farið að prengía að íjöldmörg- um, er vel voru efnum búnir áður, — og peir, sem nú eru efnalega sjálfstæð- ir, af hei ð arlegri starfsemi sinni, og í ábyrgðum standa fyrir hina, eru í hættu staddir, og milli vonar og ótta fyrir pví, að peir pá og pegar missi eigur sínar og dragist með ofan í skulda- fenið. Og petta eru ávextirnir af starfi fjár- glœframanna peirra og brallara, cr höf- uðslaður vor elnr! Enginn hygginn maður lætur ógcrt að hugleiða pað, hve varúðarverðir peir eru, timarnir, sem yfir standa, og hve stóp-varúðarvert pað er, lóða- og húsasölubraskið, hér i bænum. Hann veit pað og býst við pvi, sem eðlilegri afleiðing, að öll pessi viðskil'li, jafn- rotin og óheilnæm og pau eru orðin, eigi ekki annað eftir en að velta um hrygg. wAllsherjarskuldadagar svo óheil- brigðra viðskil'ta, hljóta að standa f'yrir dyrum«, sagði merkur maður um dag- inn, sem veit hvað hann segir. Fjárglæframaðurinn — brallarinn er i raun og veru ekki annað en lús á pjóðfélagslíkamanum, er sí og æ pjáist af blóðpeningaporsta, sem um í'ram alt leitar lags til pess að svala honum og ágirnd sinni. Hann er skaðlegastur pcgar hann pykist forsjálastur og hróp- ar sem hæst um hagkvæmni sína; — pegar hann smíðar álitlegustu lof'tborg- irnar, rökstyður best hugmyndir sínar um gróða gulls og grænan skóg og seg- ist vera ráðdeildin sjálf, pá er hann að vinna sjálfum sér inn púsundjr, en aftur á móti að vefj'a veiðinctið að fót- um mcðbræðra sinna. — Margir peir, er á brallarann hlusta, og um fram alt óska sér ríkidæmis, verða bráðskofnir í öllum lestrinum — gleyma sjálfum sér og krafti sínum fil að ryðja scr braut á annan heiðarlegri hátt — varpa síðan áhyggjum sínum á brall- arann — eins og kona á klcrkinn í prcdikunarstólnum, — og loks fer svo að peir tapa öllu sinu, standa nærri naktir eftir. En brallarinn — hann heldur vclli, með báðar hendur fullar og brosir í kampin yfir féráni sínu. Hvað segja löglærðir og ólöglærðir »spekúlantar« um petta? »Þjóðlivell« geta menn fengið keyptan í Söluturninum á Lækjartorgi. — Eintakið á 10 a.

x

Þjóðhvellur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðhvellur
https://timarit.is/publication/222

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.