Þjóðhvellur - 26.10.1907, Blaðsíða 3

Þjóðhvellur - 26.10.1907, Blaðsíða 3
Þjóðhvellur 59 Pétur Brynjólfsson, Ijósmyndari, Hvcrfisgötu.____Reykjavik.____Telefón 76. um hann, er peir fara gangstéttina. En sé svo, er sá átroðningur meiri en eg gætipolað—ætti eg skúrinn — en vita- skuld hefði hann pá alls ekki fengið að standa til pess að slíta sundur fallega gangstétt — pað eitt veit eg. — En hvað svo sem um pað er, ætti bæjarstjórn- inni að vera pað nægilegt, að skúr- skrifli petta er óhafandi á gangstétt- inni, og pyrnir í augum allra smekk- manna — og parf pvi að rífast burt sem skjótast. Henni má ekki pykja í- sjárvert að taka pennan eina bæjar- stjórnarsvip hurtu, sem nú lýtir stræt- ið stórum. H a 1 ló. Smáskrítin sjóferö um kvöld. Mér fellur fátt jafnvel og pað, að lesa góðar skáldsögur, en pó get eg ekki unað inni við pann lestur á storm- lausu, hlýju og heiðskýra haustkvöldi. Pað var pess vegna aö eg gekk út eitt góðviðriskvöldið fyrir nokkrum dögum síðan og skelti aftur sögubók- inni, er eg var að lesa, pví mjer líkaði hún ekki. — Himininn var alskreyttur norðurljósum, er brostu við mjer, peg- ar eg kom út fyrir dyrnar. Pað var orðið framorðið, klukkan var eitthvað um 11. Eg gekk pennan sama, gamla áfanga minn, sem sé norður á »Batt- erí«, pvi hvergi uni eg mér jafnvel og par, pað er að segja, pegar eg er í bænum. — Eg fleygði mér niður í gömlu, viðkunnanlegu hvosina mína, tók »vasaglas« upp lijá mér, er eg ber jafnan á mér, saup úr pví sæmilegan teyg af góðu, svensku hvoðuvíni, sem eg og fleiri nýtir Góðtemplarar drekka, pegar enginn sér til, nema guð einn, — og iag'ði mig svo á eyrað, en samt ekki til pess að sofna, heldur til að virða fyrir mér og dáðst að norður- ljósunum, er ólmuðust sem vitlaus væru um alt suðurloftið; stundum hurfu pau hvert inn í annað, svo peytt- ust pau hvert frá öðru, hlupu svo sam- an aftur með geisihraða og brunuðu svo í bræðrafélagsskap norður og aust- ur allar peirra götur. — En svo eg hætti mér ekki út í náttúrulýsingar, pá iá eg pannig stundarkorn — Alt í einu heyrði eg áraglamm; en eg lá kyr, pví hvað varðaði mig svo sem um, pótt einhverjir væru að gutla par í nánd- inni. En forvitnin — pessi gamli fylgi- fiskur minn, neyddi mig til aðgæslu;— Benedict Gabríel Benedictsson, skrautskrifari, Austurstræti 3. Reykjavik. eg rendi mér ofurhægt upp á gras- hrygginn og leit niður fyrir. »Hvern and.......geta peir verið að gutla hér í fjöruborðinu fyrir neðan«, sagði eg við sjálfan mig, til pess svona hins vegar að rabba svolítið við skynsam- an mann. Eg horfði — horfði hissa og frá mér numinn — pvi sjá: niður ljöruna gengu rakleitt 2 stúlkur, önnur vará kjól, en hin á peisubúningi, með sjal yfir sér; pær litu á alvaraveginn, en öllu var óhætt — enginn var á ferð—- bátsmennirnir tveir hófu hendur á loft — tóku sína hvora í faðm sér og settu pær á póftuna með hinni mestu var- úð — rétt eins og peir væru með eggja- klút. Eg fór nú, eins og pið skiljið, að verða ennpá forvitnari, glenti upp aug- un svo áfergislega, að eg hef varla haft viðpol í peim síðan. — Hvað gátu líka tvær nettvaxnar stúlkur haft að gera út á sjó um petta leyti. Veðriðvarað vísu gott, lireinasta unun, en mér var sama — petta var svo skrítið — pað hlaut að vera eitthvað sérstaklega heimulegt við alt petta. Eg varð eitt- hvað undarlegur, horfði samt hugfang- inn á pessa samkomu, og svo fór eitt- hvað um skrokkinn á mér, rétt eins og amors-pilu eða einhverjum fjand- anum væri skotið í mig — og var pað ekki von — prjú, fjögur, fimm kossa- hljóð, sem bárast svo fersk að eyrum mínum í kvöldkyrðinni höfðu líka sína pýðingu fyrir mig, áhorfandann — pau komu frá bátnum — og svei mér, pað lá við mig langaði í koss, — en svo glitraði sjórinn undan árunum, og bát- urinn hélt á burt, hægt og hljóðlega, með tvær »dömur« og tvo »herra«. — Svo nam hann staðar — eftir pá ferð, er fjögur liðleg áratog gefa í blíðalogni — fyrir norðan »Battarí«. — Eg fylgdi bátnum með augunum; fari kolað, ef eg gaf mér tima til að depla peim. — Hvað parna fór fram í bátnum — ja, pað er sérmál — óviðkomandi íslenskri löggjöf— eins og svo margt milli lands og eyja, í landhelgi við Island — en hvað um pað; eg hafði aldrei séð slík- an pátt leikinn á votum vegi svo skamt undan landi Bessi aðferð hafði pví eitthvað frumlegt víð sig fyrir mig sem áhorfanda. Og hversu nauðsynlegt, sem pað kann að vera, að fjölga mannfólki á Islandi, er spursmál, hvort tilraunin til pess í petta sinn var heppileg eða heiðarleg, og læt eg öðrum eftir, að að svara pví,— en pað sem eg sá, pað hef eg séð, — og hér er pví ekki um »röfl« að ræða. Carl Ólafsson, Ijósmyndari, Austurstræti 4, Reykjavik, — Svo kom fleyiÖ aftur til sama lands. Og pegar stúlkurnar stigu úr bátnum aðundangengnum kærleiksríkum kveðj- um — sló kirkjuklukkan tólf. Pá rendi eg mér niður »Battaríið« og stóð á á steini keipréttur; báturinn liélt ásjó út, en stúlkurnar gengu upp fjöruna og stefndu á alfaraveginn. — Eg var svo sem tvo faðma á eftir peim, en pær létu sem pær tækju ekki eftir mér. Eg fór framhjá peim, bauð gott kvöld og talaði um gott sjóveður; pær tók pví vel og hlóu. — Eg gat dáðst að kæru- leysi peirra.— Pá, sem var á kjólnum pekti eg fyrir aðra, en hina ekki. Eg hélt svo mína leið. Og hafi eg nokk- urntima sagt með hjartans alvörur »Ekki er alt gull sem glóir«, pá var pað í petta sinn. — Fór eg svo í hátt- inn og svaf til morguns. Landvörn er upprisin! Svo er að sjá og heyra, að pólitiskt líf sé heldur að færast í aukana hér í bænum, svona liægt og sigandi. — Nýr(?) Landvarnarflokkur er risinn upp fyrir nokkru — ómengaðir landvarnarmenn komnir fram á sviðið,—er sagt. Fremst, í brjósti fylkingar, er Bjarni frá Vogi, pá Benedikt »Ingólfs«faðir og svo fjöl- mennur hópur annara mætra manna nafnkendra. — Björns er par hvergi getið opinberlega. — Verulegra stór- virkja frá pessum flokki geta menn varla vænst að sinni, — pau munu lík- lega láta sér hægt, par til nær dregur næstu kosningum. Til pess tíma, trúi eg, að temja eigi svo liðið, að fært sé i flestan sjó, án valinnar leiðsögu. Ann- ars hefur »Pjóðhv.« fátt af flokki pess- um að segja, sem öðrum, pví hann er engum ílokki háður, og vill ekki vera pað. — En ekki mun pað ósatt mælt, pótt maður segi, að ekki allfáir hafi verið »innskrifaðir« í petta nýja félag. og taldir meðlimir, án pess við pá væri nefnt áður, hvort peir vildu vera með eða ekki. Hefur víst verið litið svo á, að annaðhvort væru peir svo band- vanir frá eldri tíð, að peir hlytu að fylgjast með straumnum óumbeðið, eða pá svo ljón-sjálfstæðir, að tímanstönn hefði ekki unnið bugá skoðunumpeirra, frá peim tímum, er »pjóðræðis-böllin« voru háð á sínum stað, og allskonar samkomu-glaumur hélt liðinu saman, í pað mund, er verið var að styrkja

x

Þjóðhvellur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðhvellur
https://timarit.is/publication/222

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.