Þjóðhvellur - 01.01.1908, Qupperneq 3

Þjóðhvellur - 01.01.1908, Qupperneq 3
Þ J Ó Ð H V E L L U R 71 Pétur Brynjólfsson, Ijósmyndari, Hverfisgötu. Reykjavík. Telefón 76. er fóru jafn-geist, með liúrrahrópum og hamagangi. Var pað til aðsjá,eins og' nærri má geta, all-tilkomumikið skrúðhlaup, og nákvæmlega samboðið allri stjórnsemi og skipulagi reyk- víska slökkviliðsins. — Meðan básúnu- hljómarnir brutust um í loftinu, varð mýmörgum fyrir að spju'ja, hvað á gengi í bænum. I öðrum hverjum glugga var mannshöfuð, sem spurði með ákefð, hvar eldur væri uppi. A öllum veggsvölum var mannþyrping, sem horfði í allar áttir, og bjóst pá og pegar við, að heyra einhver reiðinnar ósköp af yfirvofandi eldshættu. Menn spurðu og spurðu, og peir, sem nokk- urs höfðu orðið vísari, sögðu blátt áfram, að petta væri brunamálastjórinn í fullveldi sínu, er leika væri nú gam- anleik til upplyptingar borgarbúum í pessari viðburðarsnauðu tíð. wLað var eftir honum, blessuðunnc, sögðu nokkrar i pilsi við Austurvöll,— er minntust meðhjálparans. Pærhöfðu einhvern tíma orðið hrifnar af bæna- lestri hans í kórdyrum dómkirkjunnar. Jæja — sleppum andlegu masi. Hvar sem auga festi á, var mann- grúi, er leit í allar áttir, auðsjáanlega snarviltur í pvi, hvort halda skyldi, pví enginn vissi neitt, og allt var í óreiðu — stjórnleysisfjötrum bundið púsund sinnum fastar en áður. Menn kölluðu á brunastjórann og heimtuðu stjórn, röska stjórn!, kröfðust að fá að sjá framan í »bæjarþilið« á honum, en hann sást ekki, — enda gat hann ekki verið alstaðar undir eins. — Og pótt hann kynni að vera einhvers- staðar par, sem atlögur til starfs og stríðs í þessum ósköpum væru mestar, pá vissi enginn hvar það var. — Loks tvinnuðu nokkrir, er staddir voru við Lækinn, þeirri sögu saman, að bruna- málakongurinn hefði haldið inn allan Laugaveg, einn á »sprautu« með Elías- arhraða, og sjálfs síns almætti, eitthvað upp fyrir Ár, — og' var við það látið sitja í bili. Hlupu nú menn í ýmsar áttir, sumir upp að sprautuhúsinu efra og aðrir fylktu liði um kirkjuna, brettu upp ermarnar og fylltust vígamóð. Við kirkjuna voru tveir góðkunnir menn, með húfur borðalagðar; táknuðu pær vald þeirra í þessum frelsisher, er parna var saman kominn. — Loks byrjuðu peir að pylja: Jón Jónsson, Lórður Árnason, Oddur í Grjótagötu, Bjarni við Laugaveg, Lárus við Lauf- Benedict Gabríel Benedictsson, skrautskrifari, Austurstræti 3. Reykjavík. ásveg o. s. frv. Lásu þeir þannig lengi pessa liðskönnunarskrá og krotuðu og' krotuðu. Var öll sú nafnaskrá á ring- ulreið og bandvitlaus, svo enginn botn- aði neitt í neinu, eins og að ofan má sjá, og lenti loks allur lesturinn í pví, að leiðrétta skrána og benda á nýjar og nýjar villur í henni. — Hætti svo lesturinn loKsíns og vfirmenn og undir- gefnir póttust pess vissir, að allir hefðu mætt með tölu, og' allt væri liárrétt og í bezta gengi (!!). Voru pessu næst dælur knúðar fram, og pær færðar suður á Tjarnarbakka fyrir sunnar Báru, og ausið nokkrum vatnsfötum í hverja, er síðan var varið til að dæla á nokkra stráka, er stóðu fyrir framan slöngukjaftana, alvatns- kápuldæddir og drógu dár að slökkvi- liðinu. — Voru svo dælurnar settar á sinn stað aptur — að unnum öllum þessum stórframkvæmdum og dæma- fáu afreksverkum, og par hvíla þær síðan. Yfirmenn neru hendurnar aí ánægju yflr sinni frægu framgöngu og kunnu sér ekki læti yfir þvi, hversu æfingin hefði farið snilldarlega fram og skipulega. Fórum menn svo lieim, og bölvuðu sumir sér upp á það, að þann djöful skyldu þeír ekki láta narra sig út í, að mæta á slíkum skrípaleik að sinni. Pjóðhv. þótti þessi skemmtun hin bezta og vonar, að það verði gert »privat« fyrir sig, að halda slökkviliðs- æfingar svo sem tvisvar í mánuði petta ár. — Getur ekki brunastjórinn komið pví í verk i bæjarstjórninni nýju? ,1 ó s ú a. Nýr „kompónisti“!!! Reykjavík, hið fyrververandi „málgagn sannsöglinnar“ skýrir frá því í næstsíðasta blaði, að danska tónskáldið Rasmusen sé komið hingað til borgarinnar. En af því, að eg er dálítill „músicus", langaði mig til að kynnast þessum fræga „kompónista", jafnvel þótt eg þykist vita, að fyrst hann heitir Rasmusen, geti hann ómögulega verið tónskáld (sbr. Erik Bögh, að enginn, sem heitir Jochumson, gæti verið skáld), því ýmsar listir fá menn með nöfnum sínum. Eg hef nú runnið um allan bæinn Carl Ólafsson, ljósmyndari, Austurstræti 4, Reykjavík, að leita „kompónistans". en hvergi fundið hann, og spurt eftir honuni bæði hjá Dönum og Islendingum. Jafnvel sá eini Rasmusen, snm hér er í bænum, þekkir eklci þennan nafna sinn. Eg hefi hlustað og hlerað við hvern glugga og hverjar dyr, en hvergi heyrt röddina hans. I einu húsi heyrði eg, að sungið var: „Sig bældi refur", en það var þá ólukku gamla lagið hans Kerúlfs. Hvergi heyrði eg til „kompónistans". Eg hef bókstaflega gengið í hvert hús, en eng- inn hefur getað gefið mér upplýsingar um hann, og ekki einu sinni ritstjórinn sjálfur, sem þó fullyrðir, að hann sé í bænum og syngi þar í sífellu ný íslensk lög eftir sjálfan sig. Mér fór að detta í hug, hvort hann hefði ekki getað mist röddina í kvefsótt- inni, sem gekk hér á dögunum, og farið þá að reyna Kína-lífs-elixfr, fengið sér svo sem 2 flöskur, tæmt þær og fengið svo bráðan bana*) eins og stúlkan á Þurá, En hvernig sem það nú er, þá bælir hann sig, sá „refur“, einhverstaðar undir bjarkar- rót, svo að ekki heyrist til hans. Músicus. Á flótta undan bólunni. Þjóðhv. efast ekki um, að lesendur sínir hafi lesið eitthvað um Torfa gamla í Klofa. Eins og sagan sýnir var hann höfðingi mikill og hetja hin mesta — hreinasti grjót- páll samtíðar sinnar. Þegar Svartidauði geisaði hér á landi, flúði Torfi af býli sínu og tók sér bólfestu á afréttum og forðaði með því fjölskyldu sinni undan drepsótt- inni. Hefur það snjallræði hans verið haft í minnum alla stund síðan víðast hvar um land. En allir tímar eiga sína afreksmenn. Svo bar til um daginn, er sú fregn gaus hér upp, að bólan væri í Láru, að nýr Torfi kom fram á sjónarsviðið — og það er nafnkendur kandídat. Þegar hann heyrði fregnina setti hann krók á hala sinn, og hljóp umsvifalaust burt úr bænum og eitt- *) Les auglýsingu um Kína-lífs-elixír í Þjóðólfi og Reykjavík 3. tbl.

x

Þjóðhvellur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðhvellur
https://timarit.is/publication/222

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.