Þjóðhvellur - 14.11.1908, Blaðsíða 4

Þjóðhvellur - 14.11.1908, Blaðsíða 4
96 Þjóðhvellur ÞJÓÐHV. kostar 10 a. nr., borgast ut í hönd. Abyrgðarm. blaðsins er Hallgr. Benediktss., Berg- staðastr. 19. Heima kl. 3—4 og 8—10 síðd/ veitir hann viðtöku stutturo og smellnum skrýtlum og ritgerð- um og kemur þeim til ritstj. blaðsins. A Bergst.str. 19 geta menn fengið blaðið keypt alla tíma dags. Getið pér hugsað yður, að sá maður geti verið »rukkari«, sem ekki borgar sínar eigin skuldir. Nei, honum mundi verða fleygt því í nasir, að það sæti ekki á honum, að »rukka« rembilega, par sem hann sjálfur svikist um að borga sínar skuldir. Jens: En pér gátuð stefnt mannin- um fyrir sparkið. Jóhann: En eg hafði engin vitni, er stutt gætu mál mitt! Jens: Pað er svo. Jóhann: Eg skal reyna að »rukka« fyrir yður á morgun, en oftar ekki. — Lað er ónýtt, að eg sé að pvi lengur, enda hefur kvenfólkið líka snúið við mér bakinu síðan ég fór að lýjast og eldast. Vinnukonurnar ljúka ekki upp fyrir mér orðið, og húsmæðurnar segja mennina sína ekki heima, pótt peir séu heima; krakkarnirgera»grín« að mér, og allt er eftir pessu.— Reynsla mín er sannleikur, — og samkvæmt henni eru ekki nema prír flokkar manna til i veröldinni. Fyrsti flokk- eirinn heitir skríll, — pað eru þeir, sem geta borgað, en vilja pað ekki; — ann- ar flokkurinn heitir rusl — pað eru þeir, sem vilja borga, en geta pað ekki; —- og loks er priðji flokkurinn, — hann heitir tartaralýður, — pað eru þeir, sem hvorki vilja eða geta borgað.---- Skyldi hún vera svona reynsla pess »rukkara« vors, sem bestan hefur orð- stýr hlotið fyrir það starf hér um slóðir? L e ó . Loftgrip árbænum. Unga húsmóðirin: »Elsku Pét- «r! Enn sem komið er, á ég ómögu- legt með að nota matreiðslubókina, sem pú gafst mér«. Ungi bóndinn: »Og hvers vegna ekki?« U. húsm.: »Af því að hún gerir al- staðar ráð fyrir 6 manns«. Þ ó r u n n : Hugsaðu pér, Sigurður ! I gær, í veislunni, gerði Egill slátrari sér lítið fyrir og hrópaði: »Lifi brúðhjónin«. Sigurður! „Hvað heyri ég! Það er víst í fyrsta sinni, sem hann hefur lofað lifandi skepnuro að lifa!“. Fyrsti h er ra (mætir kunningjasín- um á götunni): „Mikið hel...i er hann víst rfkur þessi ísak. Ég borðað mið- degisverð hjá honum í gær, og eins og ég Jifi, gat ég ekki betur séð, en að hníf- arnir og gaflarnir væru úr skýrasta gulli". Annar herra: „Ja — hvurtísyngj- andi! Blessaður láttu mig sjá einn af þeim—!« M ó ð i r i n : »Elsku El'a mín! I dag ertu réttra 18 ára. Það eru þýðingar- mikil tlmamót í lífi þínu! Ef þú vilt óska þér einhvers, sem er skynsamlegt, skal ég uppfylla þá ósk þína«. Dóttirin: »Þá óska ég mér, að eignast stúdent fyrir unnusta, og stór- kaupmann fyrir eiginmann!« Olafur: „Eigum við aðfaraá„Bíó“ og sjá þessi frönsku fífl, sem á að sýna þar í kvöld?“ Pétur: „—Nei, blessaður! Okkur nægir að fara á bæjarstjórnarfund — þar er aðgangur ókeypis!« Stúlkan (sem situr á þilfarinu): „Er nokkuð að, herra skipstjóri; þér eruð eitthvað svo örvæntingarfullur á svipinn?" Skipstjórinn: »Það er ekki að á- stæðulausu, ungfrú góð. Stýrið er brotið«. Stúlkan: „Blessaðir verið þér ekki að fást um það smáræði. Stýrið er jú niðrí vatninu, og þar er, eins og við vit- um, enginn, sem veitir því eftiitekt". K u n n i n g i n n: „Þú ert giftur fyrir mánuði síðan og jeg hafði ekki hug- mynd um það fyr en í gær, — hvernig líður þér annars í hjónabandinu ?“ Sákvongaði: „Fyrstu vikuna, sem ég var í hjónabandinu. ætlaði ég nærri því að jeta konuna mína, svo ástfanginn var ég og sæll; — en núna síðustu dag- ana sár-iðrast ég að hafa ekki get það“. Húsbóndinn (til konu sinnar, sem tekur hund sinn og ætlar að berja hann til hlýðni): „Uussu-sussu! Þetta tjáir ekki! Þú getur aldrei vanið hann með þessu móti". K o n a h a n s: „O — þarf bara þolin- mæði! Þú varst alveg si-sona í byrjun- inni". Útlendar fréttir. »Listin að borða.a Danskt blað, skýrir frá, aö hagfræð- ingur nokkur, sem hafi rannsakað vís- indalega, hvernig og hvað menn eigi að borða til að komast af með sem allra minst, hafl haldið fyrirlestur um þau atriði í sönghöllinni (í Kaupmanna- höfn?) fyrir hundruðum áheyrenda og gefið svohljóðandi ráðleggingar: »Þú tekur heita piparhnetu og setur á tungu pér, par læturðu hana sita í 4 mínútur 36 sekúndur, síðan snýrðu henni við þrisvar sinnum, tekur hana svo út úr pér og dýfir henni ofan í karbólvatn, að pví húnu læturðu hana aftur upp i pig, snýrð henni á tung- unni nokkrum sinnum og kemur henni svo fyrir bak við aðra vísdómstönnina í neðri góminum vinstra megin; þar læturðu hana sitja þangað til hún er bragðlaus orðin. En meðan hún ligg- ur þarna, fyllirðu snafsglas með mjólk- urblandi og' sýpur í botn; petta tygg- urðu listavel í 10 mínútur; síðan læt- urðu mjólkurblandið í glasið aftur og endurtekur átið frá byrjun á sama hátt, svo oft sem þér sýnist, par til pú ert mettur. — Sama mjólkurblandið og sömu piparhnetuna geymirðu svo til næsta máls og borðar á ný, og svo koll af kolli, og er pað gríðar-sparn- aðarauki í minniháttar búsumsýslu, en er pó enginn pröskuldur fyrir pví, að menn líti ljómandi vel út; geta jafnvel gengið með ístru!« segir blaðið. Svo undarlegt og vitlaust, sem okkur virðist petta, telur blaðið líklegt, að þessi aðferð muni eiga gríðar-framtíð í vændum, og er pað sannarlega meira en íslensk blöð þyrðu að fullyrða, enda kostar dagsnæring(!) manns, eftir henni litið roeira en e i n n eyri. Klepptækir mundu þeir kallaðirhér, seim prédikuðu önnur eins vísindi og þetta, fyrir fullu húsi. Voðalegur borgarafundur sagður í aðsigi, par sem ræða eigi áskorun til andatrúarmanna hér um það, að peir sýni opinberlega allar sannanir sínar fyrir »líflnu eftir petta«. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Þjóðhvellur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðhvellur
https://timarit.is/publication/222

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.