Þjóðin - 19.12.1914, Blaðsíða 1

Þjóðin - 19.12.1914, Blaðsíða 1
tærsta stjórnmálablað hér á landi. K= PJÓD m---------------------------_» Ódýrasta vikublaðið á öllu landinu. 1. árg, Reykjavík, Laugardaginn 19, desember 1914, 3. tbl. Hvað eru landsrjettindin? Leikurinn með rjett þjóðar vorr- t .• til sjálfstæðis, hefir nú gengið svo langt og lengi, að fjölda manna tt orðið það óljóst hvað átt er HÍtS þegar „landsríettindi" íslands tiu nefnd. tnginn efi er á því, að mörg- «.n leiðtogum lýðsins er það kært, tö þoka misskilnings og vafa lcggist um þetta orð, sem þeir l.afa sjálfir borið svo óspart á Töninum, þegar þeir hafa verið tð leita sjer lylgis eða atkvæðis ijá fólkinu. En aftur finnast aðr- Ir meðal leiðtoganna, sem eru lannir að því, að hafa aldrei skil- l^það sem þeir fóru sjálfir með, ivað hátt sem þeir hrópuðu um ,rjettinn" og baráttu sína um iann fyrir hönd þjóðarinnar. „Óskertu landsrjettindin frd tlstu timum" tákna skírt og ákveð- Its rjett íslendinga til þess að verða f nllfrjáls þjóð. Er þar einnig lögð ihersla á hinn sögulega grund- Völl þessa rjettar, sem nær bæði jfir hið ytra og innra svæði þjóð- trfrelsisins. En þetta hugtak um fullveldl íslendinga yfir öllum feirra málum, hefir orðið bland- lð vafa og óvissu hjá mörgum, tegna þess, að íslendingar hafa tjálfir ekki haft mátt til þess enn Já, nje farið fram á það lögskipu- lega, að neita alls hins sögulega tjálfstæðisrjettar. Atvik og ástæður hafa þannig Oiðið til þess, að þjóðin hefir tðallega saúist að hinum innri Biálefnum sínum, og meðan út- Unt vald hefir haft hin yiri mál Steð höndum, hefir hugsjónin um tlgert frelsi vort, smátt og smátt fjrnst og fjarlægst fyrir miklum Ijölda leiðtoganna sjálfra — sem Bestir höfðu nóg að gera að rjett- íueta gerðir sínar á hinu innra, Jirengra svæði. Hjá þjóðinni tjálfri er þar á móti óhætt að jegja, að hugsjónin og vonin um tuUfrelsið er skírari og ákveðn- tr!, og kemur þar ljóslega fram |css einkennilega, seiga og stað- lasta trygð íslendinga við fortím- tna, sem hefir þrátt fyrir alt, gegnum ótal árásir leiðtoganna á ticti velferð landsins og rjetti fce;s — varðveitt þjóðina fráþví, *ð beygjast undir alríkiskerfið íáuska. bað var þetta algerða þjóðar- l;elsi, sem vakti fyrir mönnum, Juígar barist var á móti innlim- vmarstefnu Dana undir forustu ,|ó|ns Sigurðssonar. Og það var J'etta sama fullfrelsi, sem vakti 1 yi irendurskoðunarflokknum,þeg- • r hann vildi taka við játning I )ana um sjermálarjettinn án þess fð gangast undir yfirráð þeirra um „almennu málin". þessi hugmynd hjelst nokkurn ve?inn skír á alþingi þangað til „Xaltýskan" kom fram. Sam- 'cvæmt þeim kenningum, sem inn- ielddar voru með henni, átti varð- veisla rjettarins ekki að vera að- ahtriðið, heldur átti það verulega, sem vinna mátti í reyndinni, að sc tjast sem takmark í stjórnar- biráttunni. Margir blektust af þessu í fljótu bragði, og gerðu s.'er það ekki ljóst, að nýja fyr- ii komulagið, sem Danir buðu, átti a^ borgast með þegjandi viður- V enning fslendinga um stöðu sjer- aálanna í ríkisráðinu. þegar sú viðurkenning var fengin, þá var ekki lengur hægt að borga með „uppgjöf landsrjettindanna" — og þess vegna áttaði þjóðin sig á málinu og sá að spurningin, sem fyrir lá, var þessi: Eigum við að kaupa valtýsku rjettarbótina fyrir landsrjettindin ? — og svaraði hún sjálfri sjer nei við því. Valtýskan vann mikið á, í þá átt að trufla og rugla hugmyndir löggjafanna um afstöðu sjermál- anna til ríkisráðsins — en þó varð fyrst algerð ringulreið á því máli eftir að Alberti hafði tekist að fá íslendinga með sjer í því að lögleiða sjermálameð- ferðina í samkomu ríkisráðgjaf- anna. Úr því lá ekkert annað fyrir en að berja blákalt fram kenninguna um sjálfstœði /s- landsráðherra í ríkisráðinu. En smátt og smátt reyndist þetta þó ónóg. Raddirnar hófust hærri og hærri á móti þessum opinberu, vísvitandi ósannindum um „ríkisráðssetuna". Menn vissu, að hjer var ura ekkert annað að ræða en skrifstofuvald eins rík- isráðherra gagnvart hinum öll- um. — Og þá varð að stíga sein- asta sporið, að afneita þvi, að landsrjettindi íslands hefðu neina þýðingu. þetta var þó helst gert í hljóði og í vinahóp meðal leiðtoganna til þess aö „fólkið", sem hafði þessa „hjátrú" á landsrjettindunum, heyrði það ekki, nema þá að eins undir væng, gegnum einstöku aðstoðarmenn við kosningar, sem auðveldast var að hafa á- hrif á, svo að kenningin gæti þróast hægt og hægt. þannig var því haldið áfram með yfirbreiðslu, hálfyrðum eða árásum, eftir því sem þótti henta best í hvert skifti, að brjóta niður skilning og trú íslendinga á sjálf- stæði þjóðarinnar á sjermálasvœð- inu þangað til loks þótti kominn tími til þess að ráðast á hinn ytri rjett -- þann, sem Jón Sigurðs- son hjelt fram og endurskoðun- arstefnan vildi varðveita. Almennu málin voru nú tekin fyrir. Um- ræðuruar um þau áttu að verða „pólitikst viðurværi" fyrir þá, sem voru orðnir berir að því, að hafa sagt ósatt 1903 um stöðu íslands-ráðherrans í ríkisráðinu. Nú var svæði almennu mál- anna ekki ákveðið á þann hátt, sem hafði verið gert af frjálslynd- um, þjóðlegum íslendingum, bæði fyrir og eftir 1874, heldur var það ákveðið á þann hátt, sem hentaði best, eftir því sem fram var komið á nýja tímabilinu í þeirri stjórnmálasögu íslands, sem hófst með stjórnarskrá Albertis & Co. Sambandsmálið var tekið fyrir án þess að íslenska þjóðin ósk- aði þess. það var heldur ekki grundvallað á sögunni um þjóð- frelsi íslendinga. Og það var heldur ekki tengt saman við eft- irgjöf Dana 1871 og 1874. það var bygt á pólitiskum hagsmun- um þeirra manna, sem ætluðu sjer að Hfa á íslandí, á sögu þess og rjetti, og vildu með örlátum höndum bjóða Dönum alt, hvað þeir vildu þiggja af rjetti þessa fámenna, fátæka lands, sem átti sjer ekki aðra talsmenn heldur en sína eigin óvini. Sambands-uppkastið svokallaða byrjar með því, að fleigja burtu frá íslandi öllu atkvæði um hin ytri mál. Svo er lagt undir Dani ásaroi með íslendingum, að ákveða nánar um þau mál, sem þegar áður höfðu verið viðurkend af Dönum að vera sjermál íslands- meðan landið átti góða, ærlega menn til þess að berjast fyrir sig á móti útlenda valdinu. Og á þessu svœði eru Danir svo látn- ir „slaka til" í því skyni að blekkja og leiða afvega tilfinningu fólks- ins, sem altaf vildi það besta hlutskifti fyrir sig sjálft. Heilbrigð skynsemi landsmanna og álit mikilsvirtra lögfræðinga um Norðurlör.d reistu rönd við þessu tilræði. Sambandsfarganið varð kveðið niður af þjóðinni. En pólitisku atvinnumennirnir voru ekki af baki dotnir fyrir það. þeir þurftu að lifa á lands- rjettindunum og sleptu ekkl tök- um á því hlutverki, að tefla ís- landi undir Danmörk, og fá stöð- ur, bitlinga og völd fyrir það. þessvegna sjá menn ennþá for- ynjur ósigursins í sambandsmál- inu gægjast upp meðal vor, þrátt fyrir alt sem gert hefir verið til þess að jarða þetta ógæfutilræði við „óskert iandsrjettindi íslands frá elstu tímum*. Gamla góða trúin á framtíðar- frelsi þessarar þjóðar, hefur ekki glatast cnnþá, en hugmyndir leið- toganna sjálfra um gildi lands- rjettindanna, hafa trufiast meir við sambandsmálið heldur en í nokkru öðru, sem áður hafði komið fram. Svo komu loks þeir atburðir, sem skapað hafa siðustu pólitísku afstöðuna. Konungur vor, sá sem nú er, vill ekki draga dul á neitt. það er auðsjeð á öllu, að hann er gagnkunnur því, sem fer fram á íslaudi. Hann er um fram alt konungur síns eigin ríkis og hef- ur stór-danskar skoðanir um sam- bandið milli Islands og Danmerk- ur. En hann vill ekki vinna sig- ur í því máli með neinum brigð- um eða þögn um það, sem hann sjálfur álítur að sje rjett. Hann hefur opinberað það, að íslands- ráðherra er löglega háður sam- ráði ríkisstofnunarinnar, þar sem sjermál íslands eru borin fram og hann hefur lagt það undir atkvæði íslensku þjóðarinnar, hvort hún vilji eða vilji ekki samþykkja það fyrir sitt leyti sem Alberti með íslenskri samvinnu reyndi fyr að smeygja yfir þjóð vora, án þessað hún vissi hvað var að ger- ast. Landsr jettindi íslands, hugsjón- in, sem hefur haldið þjóðinni við þennan hólma, eru nú aftur að verða oss sjálfum ljósari. Vjer erum látnir ráða því, hvort lands- menn fyrir sitt leyti vilji játast undir alríkiskenninguna. Konung- ur vor vildi ekki styðj'a sig við Alberti — hann vill láta gerast út um það, hvort þjóðin á ís- landi vill það sama sem hann sjálfur. Og eftir öllum líkum verður þetta að skiljast svo, sem hann mundi ekki verða mótfall- inn ærlegu, drengilegu orði frá þjóð sinni úti á íslandi. Hann hefur sjeð í gegnum vef atvinnu- fulltrúanna hjer heima, sem hafa lifað á vanmætti fátækrar og drelfðrar alþýðuskoðunar og gert sig gilda af því beggja megin þess hafs, sem skilur danska og ís- lenska þjóð. En hvort það er rjett eða rangt skilið um konung yorn, þá er eitt víst, að nú stöndum vjer íslend- ingarnir á vegamótum. Og án alls efa er það þjóðin sjálf, sem á nú að gera út um sín eigin örlög. Pólltisku flokkarnir, atvinnulög- gjafarnir standa nú loks í skítu ljósi frammi fyrir fólkinu og eru dæmdir og fundnir ljettir. Rödd þjóðarinnar á að heyrast yfir glímubrögð atvinnuflokkanna á alþlngi beint til konungs vors. Landsrjettindin eru forn erfða- heimild íslands til þess að ráða vorum eigin högum í öllu. Landi vor, Jón Sigurðsson, hefur sann- að það ómótmælanlega fram til 1874, að fátækt, neyð og ein- angrun íslands hefur aldrei brotið frelsiskröfu og frelsisrjett vorn á bak aftur. Og nú er það hlut- verk falið þjóðinni sjálfri — að mótmœla gildi samningsins við Alberii — og halda áfram í horfið, til þess takmarks, sem jafnan hef- ur vakað fyrir almenningi á ís landi — til fullfrelsis fyrir þjóð- ina bæði um innri og ytri mál- efni hennar. En eftirþví sem að framan er sagt er það augljóst, að villu- kenningarnar um það, hvað lands- rjettindi vor sjeu í raun og veru eru bundnar við þarfir pólitisku flokkanna á hverjum tíma sem er. Hver flokkur fyrir sig þarf að finna nýja skýringu til þess að rjettlæta sinn eiginn leik með ísland. Valtýskan þarf að sanna, að ís- lendingar geti samþykt stjórnar- skrá án þess að tekið sje fram, að ráðherrann skuli ekki sitja í ríkisráðinu. Alberti & Co. þarf að sanna að það sje rjett, að segja það með berum orðum, að ráð- herrann skuli vera í ríkisráðinu. Og sambandsliðar þurfa að sanna það, að almennu málin sjeu al- gerlega óháð atkvæði íslendinga sjálfra og að sjermálin skuli háð Dönum ásamt með oss. með sjer samning um að standa sem einn maður á rjetti sínum gagnvart ófriðarþjóðunum, en nú er málið farið mjög að vandast fyrir þeim. Síðastliðinn föstudag og laug- ardag höfðu konungarnir ráð stefnu ásamt ríkisráðgjöfum sin- um í Málmey til þess að ráða ráðum sínum, og þing Dana hefur haldið fundi fyrir lokuðum dyrum í tilefni af ófriðarhætt- unni. Þjóðverjar eru í óða önn að búa sig undir að sækja Eng- lendinga heim og smíða fjölda af neðansjávarbátum og smákan- ónubátum. Oerðu þeir reynsluferð til Englands. Fóru þeir á nokkrum skipum 16. þ. m. og skutu á borgirnar Scharborough, Hartle- pool og Whitby og gerðu þar mikinn usla. Ekki komu ensk herskip að, fyr en hinir voru farnir. Dúntekja 1912 var með mesta móti eða 4042 kg, það ár var útfluit af dúnl 4187 kg, og var meðalverðið kr. 26,86 eða 112,446 kr. alls fyrir útfluttan dún. þetta ár var hæsta dúnverð sem þá hafði verið lengi. Frá ófriðnum. Ófriðurinn grípur um sig meir og meir með degi hverjum að kalla má. Tyrkjasoldán hefur lýst yfirað hið »helga stríð« sje hafið, þar sem hver Mahomeðstrúarmaður er skyldur að hefjast handa gegn óvinunum sem hjer eru banda- þjóðirnar (Frakkar, Englendingar og Rússar). En Mahomeðstrú- armenn eru um 300 miljónir alls. Útaf þessari herstefnu soldáns hafa orðið skæðar uppfeisnir víðsvegar í löndum Mahomeðs- trúarmanna í Asíu og Afríku og má búast við að þær magnist mjög innan skams. í Tebrit í Persíu voru nýlega myrtir allar Rússar er þar voru, en þeir voru um tvö þúsund. Egyptar hafa mikinn hug á að losna nú undan Englendingum og bíða aðeins hins rjetta tæki- færis til þess að hefja allsherjar uppreisn. Þá má og búast við, að Ind- verjar haldi ekki lengi að sjer höndum úr þessu. Kínverjar eru ekki á því, að láta Japana ráða löndum þeirra í Kína, sem þeir tóku nýlega af Þjóðverjum, er höfðu þau á leigu hjá Kínverjum, og búast Kínverj- ar til að segja Japönum stríð a hendur, ef þeir vilja ekki skila löndunum. Englendingar eru nú að þrengja kostum Norðurlanda-búa og taka nú hvert kaupfar þeirra á fætur öðru og gefa þeim sök á, að þeir flytji óleyfilegar vörur. Norðurlandaþjóðirnar hafa gert Dómkirkjuaðgerðinni er nú lokið og hefur staðið nær hálfu ári. Gólf kirkjunnar var alt rifið upp og grunnurinn grafinn upp og fyltur grjóti. Undir kórnum hefur verið grafínn kjall- ari og komið þar fyrir miðstöðva- hitunarvjel. Súlur, sem farnar voru að fúna, hafa verið teknar burtu og nýjar settar í staðinn. Útidyrum hefur verið breytt og kirkjan máluð innan. Verkstjóri var Einar Erlendsson snikkari. Alþingi veitti 20 þúsundir til við- gerðar þessarar. Fyrsta tnessan í Dómkirkjunni eftir viðgerðina verður á morgun á hádegi. Sjera Jóhann Þorkelsson stígur í stól- inn. Þá fer fram ferming og alt- arisganga. Hagstofan hefur nýsent út 4. rit sitt í ár, sem er Fiskiskýrslur og hlunn- inda árið 1912. Fiskiveiðarnar 1912. 1000 fiskar þorskur 8288 Smáfiskur 11353 Ýsa 2367 Langa 222 Heilagfiski og annað Samtals 1478 23508 Fuglatekja 1912 Lundi 210 þús. Svartfugl 112 — Fýlungi 45 — Súla V, - Rita 18 — er þetta i góðu meðallagi. Fiskiveiðin vex hjer á landi með hverju ári. þús. Árin 1897—00 var meðalt. 14897 — 1901—05 — — 17031 — 1906—10 — — 18094 — 1911 22571 — 1912 23508 Síldaraflinn 1912 var alls 57443 hl. Laxveiði 1912 var með mesta móti eða alls 7675 laxar. Silungsveiði 1912 var 361,100 silungar (393,500 árið áður). Selveiðin 1912 var 5763 kópar og 830 full- orðnir selir. Er þetta heldur minna en næst undanfarin ár. »Pollux* fór í gærmorgun af stað frá Bergen. Eimskipafjelag íslands er nú sem óðast að ráða sjer afgreiðslumenn víðsvegar um landið. Hjer í bæ er orðinn af- greiðslumaður Sigurður Guð- mundsson (afgr.m. Thorefjel.), en i Kaupmannahöfn Fanö utn- boðssali. MiIIilandaskip Eimskipafjel. verða tilbúin nær á áætlun þrátt fyrir stríðið. Pó er búist við, að Suðurlandsskipið verði að sleppa fyrstu áætlunarferðinni, og fer fyrst frá Kaupmannahöfn hingað um 17. mars, en Norður- landsskipið er búist við að fari frá Höfn eins og áætlað var um 6. maí. Alþingistíðindin eru nú nær öll komin út eða 23 hefti af 25 alls. Þeim fylgir að þessu sinni Alþingismannatal eftir Einar Porkelsson skrif- stofustjóra. Tóurœktin í Elliðaey á Breiðafirði gengur mjög svo að óskum. Þar eru nú aldar um hundrað tóur. Áð- ur en tóuræktin hófst þar var mikið lundavarp í eynni, og þar sem lundanum var ekki tilkynt um komu tóunnar, svo að hann skildi, þá sótti hann í sumar f sfnar gömlu varpholur, og þótti tóunni óvenju björgulegt í kring um sig í sumar, enda hljóp f spik. Stjórnarskipun íslands er Mr. Cable, hinn útsendi ræðismaður Engla hjer, að kynna sjer. Lætur hann útleggja stjórn- arskrána og önnur lög, er snerta samband vort við Dani. Minningarrit Náttúrufrœðisfjel. kemur út innan skamms. All- nett bók með nokkrum mynd- um. Er þetta í tilefni af aldar- fjórðungsafmæli fjelagsins. Bæjarstjórnarfundur var haldinn í fyrrakveld. Þar voru engin merkismál til umræðu. Seyðflrðingar stofna til samsætis til heiðurs ráðherra, þegar hann kemur þang- að með »Pollux« um jólaleytið. Nýja kirkjan í Hafnarfirði verður vfgð á morgun á hádegi af herra Þór- halli biskupi. Fór hann í dag til Hafnarfjarðar. Hadda-Padda leikur Ouðmundar Kambans er leikin um þessar mundir í kon- unglega leikhúsinu í Höfn. Þyk- ir Dönum mikið til hans koma. Njörður botnvörpuskipið, var nýlega sett- ur fastur í Englandi, en leystur brátt úr haldmu aftur. Um ástæð- urnar ekki frjett. Framhald á fjórðu blaðsíðu.

x

Þjóðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin
https://timarit.is/publication/223

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.