Alþýðublaðið - 26.04.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.04.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 cxermingarföt\ Svört og blá, ódýrust hjá Marteini Einarssyni & Oo. Frá Iandssímanum. Á turninura á landssfmastöðvarhúsinu er uppsett stöng með kúlu á. Á hverjum degi h. u. b. 2 mínútum áður en klukkan verður 12 á hádegi, verður kúian dregin upp í topp stmgarianar og þegar klukkan er nákvæmlega á siaginu 12, feilur kúkn niður um h. u. b. 2 metra. W** Nýkomiö Alklæði svart, ljósblátt, og rauðbrúnt, ágæt teg. í kápur, dragtir og peysuföt. Verðið mun lægra en áður, Marteinn Einarsson & Co Frá landssímanum. Tilboð óskast á 22000 kilo af koparþræði. Nánari upþlýsingar hjá landssíinssjóranutn. Pulltrúaráðsf undur verður á morgun kl. 8 í Alþýðuhúsinu. Jén Auðunn, Jóa Btldv., Magn. Jónsson, Maguús Kristj., Pétur í Hjörsey- Sv. Ói, Þorl. G iðm. og Þorst. Jónsson. £n þeir 10 sem á móti greiddu atkvæði voru: Björn Hallsson, Einar Þorgilsson, Jóa Sigurðsson, Jón Þorláksson, Magnús Guðm son, Þétur Jónsson, Pétur Ottesen, Sig- urður í Vigur, Stetán Stefánsson og Þórarinn á Hjaitabakka. Móti annari grein greiddu enn freœur atkv. Hákon og Jón Auð- unn. Magnús Pétursson, 01. Proppé og Þorieifur Jónsson voru fjarver- andi. Mannsl&tí S. l.?sunnudag lézt Halidór Jónsson, bóndi í Bringum í Mosfellssveit, eftir langa van- heilsu, -63 ára að aldri. Meðal barna hans er Hailbjörn prentari hér i bæ. S. ít. P. 1. Fundur í Sálarrannsóknarfélagi Islands, miðvikudagina 27. apríl næstk. kl. 8J/z síðdegis í Iðnó, Pórður Svéinss. geðveikralæknir flytur erindi. Féiagsmenn sýni ársskýrteini við innganginn. Fundurinn byrjar stundvísiega. Stjórnin. er blað Jafnaðarmanna, gefiart út á Akureyri. Kemur út vikuiega í nokkru stærra broti en .Vísir*. Ritstjóri er Halldór Friðjónsson. V erkamaðurinn er bezt ritaður allra norðienzkra blaða, og er ágætt fréttablad. Alíir IVorðlendingar, vfðsvegar um landið, kaupa harsn, Werkamenn kaupið ykkar biðð! Gerist áskrifendur frá nýjári á tfgréiðsla yVlþýSnbl. ammm mm 1 m m JMþbl. er blað alirar alþýðu. Fiskþvottur, Nokkrir dugl. karlmenn geta fengið atvinnu við fiskþvott í »Defensor. — Semja ber við verkstjór- ann Olaf Teitsson. Tapast hefir tóbaksbaukur ný> silfurbúinn. — Afgffeiðsla vísar á. Kaupid Alþýðubiaðið! Mk. Svanur fer héðan á fimtudag 22. apríl til Sands, Stykkis- hólms, Gunnlaugsvíkur, Búö ardals og Staðarfells. - Vörur afhendist á morgun, M ' — .. ■— ■ ■ —f Notaður Grammofon til sölu fyrir lágt verð. Hljóðfærahúsið,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.