Alþýðublaðið - 26.04.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.04.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Verzlunin á Hverfisg. 84 Simi 992. — Slmi 992. S e 1 Hjólhestar gljábrendir og nikkel- húðaðir 1 Fálkanum. ■'. \ . Menn, komi3 beint i verzl unina Von og fáið ykkur skorið tóbak, vindii í munninn, sigarettu, skro eða sælgæti. Konur, komið einnig og fáið ykkur káffi í könn- una, Konsum-súkkuiafli, rúgmjöi, haframjc!, hrísgrjón, sagógrjóa, kartöflumjöi. kartöflur, sait, lauk, þurkaðan saitfisk, hangikjöt, smjör, Saltkjöt, tólg, rikling og harðfisk Mæður, munið sð hafa hugfast að sþara saman aura tyrir lýsi handa börnunum ykkar, svo þau verði hraust — Eitthvað fyrir alla. — Komið því og reyciö viðskiftin i Von. Vinsaml, Sunnar S. Sigurðss. Alþýðublaðið or ódýrasía, íjólbreytlaala og bezta dagblað landsins. Kanp- Ið það og lesið, þá getið þið aldrei án þess verlð. Matvörur s Hveiti 2 tegundir. Haframjöl (nýtt og gott). Hrísgrjón (stór). Sago grjón (smá) Kartöfiumjöl. Kafli Export (Kvörnin). Suðusúkkuiaði (danskt). Sætsaft. Caeao í dósum og lausri vigt. Mjólk (sæt og ó sæt). Glaxo (þurmjólk). Kartöflur (nýjar), Syltetöj. Smjörlfki íslenzkt Bökunarefni (dropar & duft). Lauk- ur. Sardinur og Leverpostej Þvottasápúr & handsápur. Sápu spænir (Lux) Steinolfa, Sólarljós, á 70 aura líterinn. Skósverta, Shi nola, og ofnsv., Sebra. Taubiámi. Tóbak & sælgæti: Cigarettnr. Capstan. Three Casties. Ömar. u r : Sweet Caporal. Golden Leaf. Flag. Bejhtóbak. Capstan Mixture Garric — Waverley — Glasgow — og fleiri tegundir. Rjól skorið og_ óskorið. Skraa Skipper & Smail og fleiii tegundir. Vindiar marg- ar tegundir. Brjóstsykur. Kara- mellur. Lakkrits og gosdrykkir. Niðursoðnir á vextir og raaigt fleira sem ótaiið er hér, Vörur þessar veröa seldar me§ þvi iægsta verði sem hægt er að fá nú. Hringið f sfma 992 og þá verða vörumar sendar heim strcx Virðingarfylst, Kristinn Pálmason Ritstjóri og ábyrgðarmaðúr: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðján Gutenberg. Jack London \ Æíliit j ri. lega heyrðust óp mikil 1 landi, og svertingi kom á harðahlaupum til sjávar og á eftir honnm dundi örva- regn og spjóta; þá var bátur Johnny Be-blowed til taks 'og tók hann á sínar náðir. Svo fór að lokum, að hann fekk enga aðra verkamenn,. en þessa náunga, Og fyrstu eigendur Beranda keyptu þessa menn, sem allir voru morðingjar. teir voru allir ráðnir til fimm ára. Og þú skilur eflaust, að hægt er að kúga þessa veslinga, sem flúið bafa á þennan átt. Vel hefði mátt fá þá til að gera tíu ára samning, ef það ekki væri bannað. Eg á því hér í höggi við heilan hóp morðingja; sumir eru áð vfsu dauðir, fleiri hafa verið drepnir og sumir taka ýt hegninguna á Tulagi. Fyrstu eigendurnir gátu litlu áorkað hér, því þeir áttu í stöðugu strlði. Einn eftir- Jitsmaðurinn var drepinn. Og annar eigandinn fekk svöðusár mikið á aðra öxlina; hinn var tvisar særður með spjóti. Þeir voru ruddamenni, og þar af leiðandi voru þeir'hálfgerðar bleyður, og urðu að hætta við alt saman. Þeir voru reknir burtu — bókstaflega reknir burtu — af. verkamönnum sínum. Og því næst komum við Hughie og eg, báðir óreyndir, og áttum að taka hér við stjórninni. Við vissum ekkert um ástandið, áður en við komum, en við höfðum keypt Beranda, og við urðum að reyna að komast áfram hér, hvað sem taut^ aði. Fyrst henti okkur sú villa, að sýna ósvikna vináttu, Við reyndum að drotna með fortölum og góðri meðferð. Svertingjarnir ályktuðu af því, að við værum hræddir. Eg fyrirverð mig nærri því fyrir það, hve grunnhygnir við vorum í fyrstunni, Þeir fóru á bak vig okkur, ógn- uðu okkur, móðguðu okkur, og við Iétum það alt gott heitá, en við vonuðum að sanngirni okkar mundi brátt bæta ástandið. En afleiðingin varð bara sú, að ástandið versnaði stöðugt. Einu sinni ávítti svo Hughie einn ■ sökudólginn, og hafði fyrir vikið þvf nær mist lífið. Það, sem bjargaði honum, var það, að svo margir láu ofan á honum, að eg komst honum til hjálpar í tæka, tíð. Þá hófst harðstjórnin. Það vár annað hvort að-duga eða' drepast, og fyrst við höfðum lagt allar eigur okkar í þetta fyrirtæki urðum við að vera kyrrir. Auk þess kitlaði þetta stærilæti okkar. Við höfðum farið af 'stað til þess að aðhafast eitthvað, og það hefði riðið í bága við eðli okkar, að hætta við áform vort. Það var erfitt verk, því plantekru þessa er allra plantekra erfiðast að ryðja og undirbúa jarðveginn til sáningar. Við höfðum ekki getáð fengið einn einasta hvítan mann til þess að dvelja hér. Við höfðum boðið heilum hóp að vera ráðs- maður. Eg vil ekki segja, að þeir hafi verið hræddir, þeir hafa víst ekki verið það. En þeim fanst staðan ekki sem tryggust — að minsta kosti komst sá, sem við sfð- ast töluðuro við, svo að orði. Við Hughie urðum því sjálfir að taka að okkur alla stjórnina". „Og þegar hann dó, varst þú ákveðinn í því, að halda einn áfram!" hrópaði Jóhanna með ljómandi augum. „Eg hélt eg kæmist af. En heyrðu nú, Jóhanna, vertu þolinmóð, þegar eg virðist strangur, og mundu það, að ástandið er hér eins dæmi. Við eigum hér við verstu þrjóta, og verðum að láta þá vinna eitthvað. Þú hefír nú farið úm alla plantekruna, svo þú þekkir hana. Á öllum Salomo&seyjum er ekki hægt að finna efnilegri þriggja og fjögurra ára tré. Við höfUm með þolinmæðt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.