Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Qupperneq 63

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Qupperneq 63
199 að mitt gæti verið = helmingur árs, eða = hálft (64.) ár. Enn fremur segir i formálanum, bls. XIV—XV, að síðari hluta visunnar, „þá er fjóra fullkátir vjer sátum nú er minna mett sextigu vetra^, megi taka á þrjá vegu: 1. eins og þegar frá er skýrt, að Glúmur þá hafi verið 63 og hálfs árs gamall; 2. sex tigu vetra minna mett, að Glúmur þá hafi verið 56 ára (= 60 — 4); 3. þá er vjer sátum fjóra (vetr) sex tigu vetra, 0: fjóra vetr ins sjetta tigar. Nú er minna mett = nú er minni virðing vor. Á þessar skýringar get jeg fæstar fallizt. Hið fyrsta er um enn í fyrsta vísuorðinu, að það getur eigi hjer þýtt aptur eða í annaðsinn ; því að Glúmur hafði ávallt notið mikillar virðingar, til þess er hann varð að hverfa frá þverá, og getur það því eigi litið til neinn- ar vansælu hans áður. Að sœlu eigi hjer skylt við sœlu f orðinu forsælu kemur eigi til neinna mála. f>ar sem „marar“ er þýtt með „höfðingjaríí, þá er mjer ókunnugt um, að það orð sje í íslenzku eða neinum skyldum málum. Af því leiðir þá líka, að fleymarar = menn getur eigi verið rjett. Að kalla bónda mógrenni er heldur eigi viðkunnanlegt, enda kannast jeg eigi við þá kenningu. Að mett sje dregið saman fyrir metit, getur held- ur eigi átt við nein rök að styðjast að minni ætlun. Auk þýðingar á hinum auðskyldu og almennu orðum vísunnar, svo sem „sœla“, „menbrj'ótandi* og öðrum slíkum, eru skýringar þær, sem jeg hef fundið f orðabók Sveinbjarnar Egilssonar yfir hið forna skálda- mál (Lexicon po'éticum antiquæ linguæ seþtentrionalis) þær, sem nú skal greina : í, böggr = molestia, incommodum (óheill, óhamingja), og er auðsjeð, að hann fylgir þar eldri skýringum á orðinu, einkum í Sæmundar Eddu I, Kmh. 1787, bls. 387, neðanmáls.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.