Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 4

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 4
4 vildi helga sér nautin, börðust þeir fórir, og féll þá f>órir og 8 menn hans. Að ákveða kúafjöldann á landinu er að vísu vand- hæfi hið mesta, og verðr auðvitað að meira eða minna leyti ágezkun, en þó vill svo vel til, að á nokkrum stöð- um í sögunum er getið um kúafjöldann á einstökum heimilum og gefr það góðar bendingar. Guðmundr hinn ríki á Möðruvöllum í Eyjafirði hafði á búi 120 kýr, enda var hann einhver hinn ríkasti höfðingi lands- ins á síðari hluta 10. aldar. f>á er Hörðr Grímkelsson kom hingað út af Gautlandi, þar sem hann hafði um langan aldr dvalið og kvongazt þar jarlsdóttur, kúg- aði hann móðurbróður sinn Torfa Valbrandsson til að láta af hendi við sig fé það, er hann átti hjá honum, og fékk Torfi honum þá jörðina Breiðabólstað í Reyk- holtsdal og með henni 30 kýr, og má af slíku marka, að eigi hefir Torfi haft allfáar kýr, er hann mátti svo margar af hendi láta frá sínu búi. Á Sæbóli vestra í Haukadal, þar sem þeir bjuggu, forkell, bróðir Gísla Súrssonar, og forgrímr mágr hans, vóru 60 kýr, og stóðu 30 kýr hvorum megin í fjósinu, og hefir það fjós verið all-stórvaxið. forgils orrabeinsstjúpr tók af tengdasyni sínum, Bjarna hinum spaka í Gröf, sem honum þótti hafa fengið of mikið fé með dóttur sinni, 20 kýr og 120 ær, og er auðvitað, að Bjarni hefir ver- ið búfær á eptir. í Bandamannasögu, — en hún gjör- ist nú raunar nokkru eptir að söguöldinni er lokið — er þess getið, að Ospakr særði g1 kýr til bana fyrir Bergþóri nokkrum í Böðvarshólum, en Bergþór þessi reifði málið, þá er Ospakr var sekr gjör. Hefir Óspakr 1) íslenzkar fornsögur I. Kaupm.hfn. 1880 bls. 127. Harðarsaga, kap. 19. bls. 61. Gísla saga Súrssoar, I. Kbh. 1849, bls. 29. Plóa- manna saga, Rvk. 1884, kap. 30., bls. 60. Bandamannasaga, Kbh. bls. 42.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.