Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Side 26

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Side 26
26 yfir, var einatt fámennt heima á bæjum, og sýnir það, að mönnum hefir þótt eigi síðr þá en nú fýsilegt að íjölmenna til réttanna, enda sóttu menn þá alla mann- fundi kappsamlega. þ>að hefir einatt brunnið við, að menn hafa orðið missáttir í réttum, og svo var og í fornöld, en í stað þess, sem menn á seinni tímum hafa neytt svipunnar eða hnefanna, er orðin þóttu eigi ein- hlít, beittu menn áðr vopnum, og er þess getið, að í réttum urðu áverkar með mönnum. í sögunum er og talað um réttir á vorin, og að reka þá fé til rétta, og eru þær réttir kallaðar lögréttir, eins og haustréttirnar. Virðist því svo, sem að það hafi lögboðið verið, að rétta fé, eigi að eins á haustin, ’heldr og að vorinu til, og hafa þá þessar vorréttir átt að vera annaðhvort áðr en menn rúðu fé sitt, eða áðr en menn færðu frá. Eins og geta má nærri, kom það opt fyrir, að fé vant- aði af fjalli, og tóku þá einstakir menn sig til, er öt- ulir vóru og kunnugir á afréttum, að leita afréttirnar, og var það gjört fyrir vetrnætr1. Svo virðist sem fé hafi gengið pössunarlftið frá réttum og fram til vetrnátta, og þá verið upp til fjalla i hinum fjarlægari búfjárhögum, en þá sjaldan að smalað var, þá smöluðu optast margir í senn; en með vetrnóttum byrjaði hin eiginlega fjárgeymsla, og tók þá vetrarsmalinn við fénu; var þá vanalega smalað á hverjum degi og fé talið, að minnsta kosti hjá öllum þeim, er vanda vildu fjárgeymsluna. Úti var fé látið ganga svo lengi sem varð; má af Grettis sögu sjá, að eigi var farið að hýsa fé á jólum á f>órhallastöðum, og lá þó sá bær fram til fjalla2. En þó að það tíðk- aðist fyrst á landnámstfð, að láta fé ganga sjálfala jafn- 1) ísl. forns. III., bls. 65. og 65. Bjarnar saga Hítd. k. bls. 59. og 61. Eyrbyggja, kap. 43. bls. 218. 2) (írettis saga, kap. 32. bls. 76.; kap. 33. bls. 79. fsl. forns. II., bls. 18.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.