Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 69

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 69
fi9 þar. Ennfremur virðast flutningar hinna svo nefndu dauðu efna, hinna náttúrlegu líkama, t. d. elds, jarðar (steina) o. s. frv., benda til þess, ekki aðeins að rúmið sé eitthvað sér, heldur og að það hafi sitt vissa eðli. Hver hlutur flytst eptir eðli sínu, sé hann ekki hindr- aður af stærra krapti, sumt upp á við, eins og eldur- inn, sumt ofan á við, eins og steinninn. Er það því ekki eingöngu fyrir skilningu1 vorri og skilningi, að til er uppi og niðri. pað er einnig i eðli hlutanna. Uppi er þá þar, sem eldurinn og allt hið létta leitar til, niðri er þar, sem steinninn og allt hið þunga sækir að. Jafnvel þeir, sem tala um tómleika, hugsa sér þó stað eða rúm fyrir sjálfan þennan tómleika ; þeir svipta staðinn öllum íbúanda líkama, en þeir geta ekki afmáð rúmið, þeir ráða ekki við það. Virðist rúmið því vera eitt- hvað annað en það sem í því býr. Undrunarvert er því rúmið, og hlýtur það því annaðhvort að vera öllu eldra eður jafngamalt hinu elzta. Án þess er ekkert til, en það er til án alls annars. Eigi hverfur heldur eða forgengur eða breytist rúmið með þeim hlutum, sem í þvi breytast og forganga og úr því hverfa, þó helzt geti verið vafi um, hvort rúmið í vissu tilliti ekki vex og minnkar með hlutunum. En — nú rís upp stærri spurning, sem sé um það, hvort rúmið sé sjálft nokkurs konar líkami, eða hvers eðlis það sé. Eitt vitum vér: það hefir þrjá vegu: lengd, breidd og hæð eða dýpt, sem einnig eru takmörk allra líkama. En Hkami í eiginlegum skilningi getur rúmið af þeirri ástæðu ekki verið, að þá væri tveir líkamir á stað, rúmið og hluturinn í rúminu. Sé rúmið samastaður líkama, þá er það einnig samastaður yfirborðs likama, og hinna annara takmarka líkamanna. J>ar sem áður 1) Vér segjum: skiln-iM<7ar-(ekki skiln-wu/sj-vit. Bendir því málið á, að sldln-ÍM<7 er það sem Danir kalla: 8andsning=:sjón, heyrn og sv. frv., en skilningur=Forstand.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.