Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 73

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 73
73 verið hafin um rúmið, ef rúmshreyfingin, hreyfingin í rúminu, væri ekki til. Vér álítum heiminn vera í rúm- inu, sökumþess, að hann er á hreyfingu. Nú er hreyfingin sér i lagi fólgin i tvennu, annaðhvort i ferð eða í vexti og rýrnun, svo að það, sem áðan tók minna pláss, tekur nú meira rúm, og gagnstætt. "það sem hreyfist, hreýfist annaðhvort af sjálfu sér, af þeim því íbúanda krapti, svfpyii.a, eða af tilviljun og fyrir áhrif utan að, xara aup.pspi)XOip, og af þessu síðara hreyfist aptur sumt af eigin rammleik, eins og t. d. partar líkamans, höndin, fóturinn, að vissu leyti stýrið á skipinu, þegar það er látið ómakslaust; sumt að eins af því það hreyfist, sem það er tengt við, eins og hvítleikurinn með borðinu, þegar það, hvíta borðið, hreyfist. J>egar vér nú segjum, að hluturinn sé i heiminum, sökum þess, að hann er í loptinu, en loptið aptur í heiminum, þá segjum vér þar fyrir hvorki, að hluturinn sé allur í loptinu — heldur að eins yfirborð hlutarins — né að hann sé í öllu loptinu; því væri allt loptið rúm hlutarins, þá væri rúm hvers hlutar ekki jafnstórt hlutnum, en svo virð- ist þó hið fyrsta rúm hvers hlutar vera, því hluturinn, segjum vér, fyllir það eða það rúm, og rúmið — hlaðan, ílátið — tekur svo og svo mikið af því eða því. f>eg- ar nú það, sem utan um hlutinn er, ekki er aðgreint frá honum, heldur áfast við hann, þá köilum vér það ekki rúm hlutarins, heldur er hluturinn þá eins og partur af einni heild, ásamt þvf, sem utan um er. En þegar hluturinn, eins og sverðið í slíðrunum, njarðar- vötturinn í desbauknum, tóbakið í bauknum, greinist frá því, sem um kringir hann, en snertir það þó, kem- ur þó við það, þá er hluturinn fyrst í því yzta eða máske réttara sagt innsta, af því, sem utan um hann er, án þess þó að það sé partur af því, sem innan í er, en sem þar fyrir ekki þarf að vera stærra en rúmfylli hlutarins, heldur jafnt henni. j?ví takmörk þeirra hluta,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.