Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 93

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 93
þess að minnast, að sumir hlutir eru hreyfanlegir, en hreyfa ekki, sumir valda hreyfingu, með öðrum orðum, sumir eru ætlaðir til að hreyfa, aðrir til að hreyfast. Áður en hreyfingin hófst, fyrir tilstilli hins fyrsta hreyfanda, sem á undan „upphafinu" beið enn þá og hreyfðist ekki, vóru nú allir þessir hlutir í kyrrð. Eitt- hvað varð að valda þessari hvíld, þessu hreyfingar- leysi, og hefir þá orsökin til þess, að það hreyfði ekki, sem ætlað var til að hreyfa, og það hreyfðist ekki, sem ætlað var til að hreyfast, verið til á undan hvild- inni og hreyfingarleysinu. Með öðrum orðum: það sem olli kyrrðinni, var eldra en kyrrðin. Hvað var það? J>á er nú orðin breyting (jj.sTa^o)v7)) á undan fyrstu breytingunni; því annars hefði það, sem hreyfa átti, verið farið að hreyfa, og það, sem hreyfast átti, verið komið á stað. Eldurinn, sem ætlaður er til að gefa hita, hefir þá á undan „upphafinu" ekki verið farinn að verma; kuldinn, sem ætlaður er til að svala, hefir ekki svalað; skynsemin, sem ætluð er til að greina og raða, hefir legið í dái. Hverju var þetta að kenna? En, — hvað sem það nú var, þá hefir það orðið að vera til á undan því, sem gat hreyft, en hreyfði ekki, sem gat hreyfzt, en hreyfðist ekki, sem gat hitað, en vermdi ekki, sem gat kælt, en kældi ekki, gat hugs- að, en hugsaði ekki. Og hvernig gat nú þetta fyr, þetta áður verið til á undan tímanum, áður en hann, sem fylgir hvíld og hreyfingu, lífi og dauða, skapaðist? Var þá timi á undan timanum, fyr á undan fyrst, og áður á undan fyrsta áður? Nei, hvað sem kyrrðinni líður, sé tíminn að eins tala hreyfingarinnar og hugs- unarmót hennar, þá er hreyfingin eilif, eins og tíminn, enda játa allir fornir heimspekingar, að tíminn sé ó- fæddur (áyó'vvvjToc). Platon einnlætur hann fæðast með heiminum. Tíminn er, eins og áður er sagt, óhugsan- legur án núsins (sem takmarks), en núið er endi hins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.