Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 121

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 121
121 vjer bíðum þess með mikilli þrá, hver árangurinn verð- ur af innstunguaðferðinni (vaccinationsmethoden); en sú aðferð miðar að því að, gjöra hvern einstakling ómóttækilegan fyrir sjúkdómum þeim, sem bakteríurn- ar valda, með því að kveykja hjá þeim sjúkdóma þessa, en mjög væga; en þá er einstaklingarnir eru orðnir heilir aptur af sjúkdóminum, er reynsla fyrir því, að þótt sams konar faraldsótt komi síðar, sleppa þeir venjulega hjá þeirri sýki eða hún verður mjög væg á þeim. Eins og hið útlenda nafn bendir til, er aðferð þessi tekin eptir kúabólusetningunni, eins og hún er við höfð, en, eins og kunnugt er, ver kúaból- an þá, sem bólusettir eru, að miklu leyti fyrir hinni eiginlegu bólu. Nú skal jeg skýra nokkru nákvæmar frá umbúðum þessum um sár, sem verja eiga rotnun, enda eru þær einhver hinn fegursti árangur hinnar nýjari lækninga- fræði; og því næst skal jeg skýra frá svo sem tveim- ur sjúkdómum, sem bakteríurnar valda. og sem lækn- ar hafa gjört sjer mest far um að rannsaka og læra að þekkja, en við þá sjúkdóma er reynd sú aðferð, að vekja sjúkdóminn í einhverjum skepnum, en þó vægan, með því að stinga sjúkdómsefninu inn í líkama þeirra, eins og þegar bóla er sett, til þess að afstýra sjúk- dómum hjá þessum einstaklingum, þá er þeim sfðar kynni að vera hætta búin að sýkjast fyrir sóttnæmi hins sama sjúkdóms í algleymingi sínum. Hin „antiseptiska“ meðferð á sárum var fyrst fundin af hinum enska sáralækni Joseph Lister, og eru eigi 20 ár siðan. þ>að var fyrir löngu alkunnugt orðið, að reynslan hafði fyllilega sannað það, að mörg þau sár, einkum þau er lítið hafði verið um hirt að upp- hafi, gátu eigi gróið, heldur þvert á móti urðu tilefni til hættulegrar ólgusóttar o. s. frv., og urðu mönnum optast að bana, enda þótt sárin virtust einatt mjög
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.