Alþýðublaðið - 27.04.1921, Page 1

Alþýðublaðið - 27.04.1921, Page 1
Gefið út af Alþýðuflokknium. Miðvikudaginn 27. apríl. Bankamálin. (p,h.) Einkeanilegt virtist það, að bankarnir væru báðir samþykkir þessu frumvarpi, En eftir á kera- ur upp úr kafinu að hvorugur bankitm er það. tsiandsbanki. er ekki ánægður með hinar ríkulegu gjafir, hann vill tmira. Lands> bankinn hafði sett tvo mikils- varðandY skilyrði fyrir sínu satrv þykki. Fyrra skilyrðið [var, að Landsbankinn fengi þegar igstað 3 milj. kr. seðlaútgáfúrétt, en ís- landsbanki ákveðna seðlaýúlgu, sem miðaðíst við seðlaþörfina|i. júlí, Hin breytilegá'aukning sedla- útgáfunnar á öðrum jtímum árs, sérstaklega á haustin, félli undir Landsbankann, og bann yrði með því aðalseðlabanki landsinsíÞttta kom hvergi fram f frumvarpinu. Eitir því á íslandsbanki að hafa „umframseðlana" og á því áð vera aðalseðlabankinn fyrst um sinn. Annað skilyrði Landsbankans var að íslandsbanki vœri samn• ingshæfur, þ. e, s. hann vœri ekki í "raun og [veru gjaldþrota og gæti auk þess útvegað sjálfum sér fé erlendis, því að lítið vit væri í því að auka réttindi bank- ans, ef hann notaði þau eingöngu til seðlaútgáfu hér á Iandi, og Landsbankinn þyrfti síðan, ekki eiauagis að annast yfirfærzlur fyrir sína viðskiftamenn, heldur líka fyrir viðskiftamenn íslandsbanka, án þess að fá annað f staðinn en seðlarusl. — Landsstjórain lét enga rannsókn gera 'á raunveru- legum hag íslandsbanka og um getu hans að yfiríæra til útlanda, fór öðruvfsi en Landsbankinn hafði til ætlast. Hvorugt skilyrði Landsbankans var þvf fullnægt með stjórnar- frumvarpinu, Landsstjórnin virðist óneitanlega hafa tyllt helzt tll mikið undir íslandsbanka og gleymt hinu fyrsta boðorði í þessura bankamálum, að þó að íalandsbanka yrði hlýft eftir þvf sem hægt væri, bá verði hags- munir þjóðarinnar ávalt að sitja í fyrirrúmi fyrir hagsmunum bankans, cg fái bankinn hlunn- indi hjá ríkinu þá fái það einnig íhlutun um allan bankareksturinn. Stjórnarfrumvarpið sefur nú í peningamálanefndum alþingis. 11. Tvö þingmannafrumvörp iiggja nú fyrir þinginu, auk stjórnar- frumvarpsins. Aanað þeirra er borið fram f efri deild af 8 mönn- um og er augsýnilega runnið undan hjartarótum íslandsbanka, en sumir flútcingsmennirnir hafa vfst eingöngu léð nafn sitt á það til þess að skriður kæmist á mál- ið. Hitt frumvarpið kemur fram í neðri deild og mun lfka vera runnið undan rifjum íslandsbanka, enda er annar flutningsmaðurinn Jakob Möller. Efrideildarfrumvarpið fer íram á að Landsbankinn fái enga seðla- aukninguv nú og sé íslandsbanki því alvaldur seðlabanki til 1924, en frá 'þeim tíma dragi hann inn seðla sína með jafnri upphæð ár- lega til 1933. Hvergi er þar til■ tekið að Landsbankinn eigi þá að fá seðlaútgáfuréttinn, heldur á að ákveða fyrirkomulag seðlaútgáf- unnar með lögurn fyrir 1. Júní 1924, Seðlatrygging íslandsbanka verði minni en áður. Þetta frum- varp er því eanþá hsgstæðara ís- landsbanka heldur en nokkurn tíma stjórnarfrumvarpið, hvað snertir seðlaútgáfuna. Ennfremur á rfkissjóður, samkvæmt frumvarp- inu, að leggja'fram hlutafé inn í íslandsbanka, þegar fært er, og nemi það alt að þvf eins miklu og hlutafé það sem fyrir er. Eu þó að ríkissjóður veiti bankanum þessa miklu hjálp, þá eru engin ákveeði um að þetta hlutafé haú neinskonar forréttindi fram yfir eldra hlutafé, og ætti það þó að vera fyrsta skilyrðið, ef rfkissjóð* ur rcðfst í slíkt nú á tfmum. betta frumvarp er þvf að öllu 94. tölubl, I fl leyti íakara en stjórsarfrumvsrpið og ætti að vera andvana fætt. Neðrideildarfrumvarp J. Möílers fjaiiar eingöngu um seðlaútgáfuna, en misnist ekki á veltuíjáraukn- ingu. Það vill heldur ekki veitúx Landshankanum neina seðlaaubt- ingu nit, né draga úr seðlafargani Islandsbanka, heldur á íslands- banki, til 1. maí 1922, að haída allri seðlaútgáfu iandsins, ngtpf.. þeim 3/4 milj. kr. sem Landsbank- inn hefir frá fornu fari. Slakað er mikið til á seðlatryggingu Islands- banka, og mætti því búast viðf ef írumvarpið næði ftam að gangar að seðlaútgáfa bankans roiakaði rnjög lítið, þar sem hömlurnar fyrÍT seðlaútgáfunni, háir vextir, muadu hafa lítið að segja fyrir banka sem væri tæpt staddur. Yfirfœr&hiékyldan er afnumin fýrst um sinn. Þetta frumvarp virðist þvf eingöngu fram komið með hagsmuni ísiandsbanka fyrir aug- um, án þess að tekið sé tiilit til þjóðarinnar cg hennar banka, og ættí þvf að vera dauðadænat, jafnvel þó að einungis sé ætlasi til að það gifdi eitt ár. En íslandr-- banki hefir þá veiku von, áð eftir þann tfma getr hann haldið öllum fornum réttsndum sínum óskertum og hafi auk þess fengið ný í viðbót. Öll frumvörpin, sem fram hafa koraið, eru þvf sama raarki brend, að landið hlauþi undir bagga með Íslandsbanka, bæði með auknum réttindum hcnnm til handa og jafnvel beinum fjárframlögum, án þess að nokkur hlutur komi i staðinn. Stjómarfrumvarpið geng ur skemst, es er þó ærið varhuga- vert, að mtssta kosti óbreytt. Manni Iiggur við að spyija. Er aðalmálið sem oú liggur fyrir ekki að bjarga aívinnuvegum landsins? Og er þá ekM aftur raergur máls- ins hveraig eigi sem bezt aö hlynna að Lsndsbankanum, sem öll efnaleg véjférð landsins hvílir nú á, og stn: áreiðanlega er á heiIbrigðKic gyundvelli, þó að

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.