Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Page 48
160
jurt þessa, sem er hin mikilverðasta af
ætum jurtum á íslandi, sjá skýrslu mína
1886. Hinar svo nefndu ofanjarðar-gul-
rófur (B. ol. caulorapa), hnúðakál eða
Böhmisk Strunch (grænt eða blátt) þrifst
einkar-vel og er mjög bragðgott; en mjer
hefur eigi tekizt að fá neina til að sækj-
ast eptir þvf.
Brassica campestris. Rapa. Mairoen (næpur). Jeg
hef reynt margar tegundir, og hefur
reyndin orðið þessi:
snemmvaxnar hollenzkar mjög góðar.
sömuleiðis,
virðast eigi rjett
góðar.
Boule d‘or
snemmvaxnar flatar
hnöttóttar frakkneskar eigi góðar.
eigi góðar.
golden Rose
Hinar stóru haustrófur, og hinar finnsku
rófur, sem svo eru nefndar, þrífast einnig
mjög vel, og einkum eru hinar finnsku
rófur farnar að breiðast út á Norðurlandi.
Montmagny er fögur næpa, gul að lit og
einkar-bragðgóð, og lfzt mjer ágætlega á
hana. fessar næpur þrffast einkarvel.
Af Turnips var hjer áður ræktað White
Globe; í stað þeirra er nú komið Dales
Hybrid og Tankard yellow greentop. 1890
óg hin stærsta turnips-rófa 9 pd. Bort-
felzkar rófur þrífast vel, og ætti að rækta
þær miklu meira en gjört er.
Brassica oleracea
botrytis cauliflora. Sje sáð til jurtar þessarar f byij-
un aprflmánaðar eða miðjum þeim mán-
uði í vermireiti, plönturnar síðan fluttar í
reiti með hálfum varma, og gróðursettar,