Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Page 51
lt>3
þessi jurt fær blóm nálægt io. degi jiilí-
mánaðar. io. dag ágústmánaðar var fyrsta
berið fullþroskað, en hin eiginlega upp-
skera fór fyrst fram við lok ágústmánað-
ar og í byrjun septembermánaðar. Hjer
um bil þriðjungur berjanna náðu eigi full-
um þroska; jafnvel í októbermánuði voru
eptir stór ber, sem voru lítið eitt farin að
roðna. Á vetrum hef jeg látið þau vera
þökt, og vel getur verið, að það sje af-
faragott, að leggja glerglugga yfir plönt-
urnar undir haustið. Fullþroska ber hef jeg
fengið í garði mínum 1889 og 1890 af
þessum tegundum:
Waltham Seedling;
Rosenberjapl öntum;
Souvenir de Kieff;
Atkinson;
Fairy Qyeen;
Prince imperial;
Vicomtesse Hericart de Ihury;
Wizard of the North.
er jarðberjajurt sú, sem sjálfkrafa vex
á íslandi, er gróðursett i görðum, vex hún
vel og blómgast, en ber fá ber.
Pisum sativum. Garðertur uxu vel 1889 og 1890.
Bezt hafa heppnazt Dippe's snemmvöxn-
ustu hýðisertur. Til þeirra var sáð 24.
dag maímánaðar; skutu upp frjóöngum
13. dag júnímánaðar ({ byrjun júnímán-
aöar var frost, svo sem jeg þegar hef
minnzt á, og af þeim sökum komu marg-
ar plöntur svo seint upp), og þegar 15.
dag júlimánaðar sást fyrsta blómið, og
•11