Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 4

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 4
4 af nýju í fyrirlestrum mínum og á annan veg, og þvi meira sem jeg fæst við Eddukvæðin, hvort sem heldur er í heild sinni eða sjerstaklega hvert fyrir sig, styrkist jeg altaf meira og meira í því, sem jeg hef komist að, og er nú fremur en nokkuru sinni sannfærður um, að jeg hafi á rjettu máli að standa um heimili þeirra og uppruna. BMO heimtar, að jeg megi ekki láta í ljósi skoðanir mínar, nema »þær sjeu óyggjandi*.1 Heldur BMO virkilega, að hans skoðanir sjeu *óyggjandi«?; jeg ætla að eins að benda á, að próf. Bugge hefur sagst fyrir skömmu ætla að sýna, að Eddukvæðin sjeu til orð- in á Vesturlöndum (eyjunum, írlandi) og munu honum þá valla þykja skoðanir BMO »óyggjandi«; þar að auki veit BMÓ vel, að hjer geta ekki feingist óyggjandi röksemdir, hvorki með nje móti. Hvað ætli leiddi af þvi, ef einginn mætti segja neitt eða skrifa, nema það sem væri svo? BMÓ hefur ritað bók um rúnirnar á Islandi; jeg er honum varla samþykkur um nokkurt orð í þeirri bók, og þó er jeg glaður yfir því, að sú bók var prentuð; sama máli er að gegna um ritgjörð hans um Ara fróða og þátt hans um Kristnisögu o. fl. og vildi jeg þó ekki, að sú grein væri óprentuð2. Annað atriði vildi jeg nú þegar taka fram. Bls. 51 í 3. grein neðanmáls segir BMÓ, að tíma- tafla min sje »mestöll . . ekki annað en handahófs- reikningur og hugsmíð höfundarins«. Þessi orð eru mjer með öllu óskiljandi; taflan er saklaus og sett að eins til ljettis fyrir lesendurna, hún er blátt á- 1) Gleiðletrað af mjer. 2) Jeg fæ, yonandi, innan skamms tækifæri til að rita. móti því flestu, sem þar er sagt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.